Fjölnir - 02.01.1835, Síða 68

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 68
]>ó eíngiii nauðsyn beri til, að ferðamenn taki ekki dag fyrr enn undir hádegi; ber það til J>ess, aðí ekki þykir sá gestur í mannaröðí, sem ekki fer seínt á fætur og bíðfur eptir beína á morgnana, og ekki þykir gesti ser þá vel veítt, liema vel se þá til borðs búið og með heítum rettum. Seu nú eínhvurjir so lyndir, sem lík- legt væri margir findust, að hehlur vildi taka snemma til ferða, og þættist ekki þurfa að vekja sig á mat, þykir þó ekki sá maður kunna sig, sem fyrri fer á stað enn matur er gjör, eða hlýtur bæarfólk að öðrum kosti að rísa á fætur um miðnætti, þegar vart verður við hreífíngu á ferðamönnum, og verður þá allt í uppnámi, so fáum er unnt að njóta værða sinna; nú er þá loksins lxöfðínginn kominn á bak undir liádegið, enn í stað þess að halda áfram með kappi, slagar hann íinist til hægri eða vinstri liandar yfir þvera sveítina til allra betri bæa, sem hann getur eýgt, þó hvurki se hann þar kunnugur ne liafi þángað nokkurt erirnli; liestaruir eru buiulnir við steín, enn ferðainaður spjallar í stofu. Vest kann eg við þetta háttalag, þegar það kemur niður á bænduin, sem að sönnu teljast so í bændaröð, að orðnir eru kaffi-menn, enn geta þó ekki stað- ist þennan kostnað, án þess að hálf-svelta sjálfir, afþví þeír hafa ekkert við að styðjast nema hand- abla sinn; hafa þeír mikil litlát og lánga tímatöf af þvílíkum ferðamönnum, enn geta þó fyrir virð- íngarjsakir okki látið af rausn sinni, úr því þeír

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.