Fjölnir - 02.01.1835, Page 66

Fjölnir - 02.01.1835, Page 66
84 þiirf ]>egar fólkið tekur eíngan J)átt í löggjöf- inni, og lögin eru miður hæf til að ebla heíllir manna, vegna ])ess þeír sein gáfu voru ekki öllu jafnkunnugir. Islandi er skipt i ])rjá staði, einsog ])ú veízt. Andlegi lvkaminn er að sönnu ekki marghöfðaður, enn þar eru aptur 3 urn 1, og er því að eíns unnt að veíta mótstöðu, að ásæk- endur verði ekki saintaka í sókninni; togast þannig landið sundur og saman og heldur í sinu skækil hvur; er auðráðið, á meðan jvví fer frain muni jvvi ekki ])oka mikið lir stað. — Lítið er her talað um hina nju stjórnarskipun; alþýðan veít ekki hvað það er, enn það þráir eínginn sem hann þekkir ekki; meðal embættismannanna eru sumir slíkri stjórnarlögun ekki meðmæltir, sjá hennar lítinn ávinníng, segja ahniigainenn bera litla vitsmuni til að starfa að stjórnar-efnum, og þaraf leíða óróa eínn og virðíngarleýsi við yíir- hoðana. Um nytsemi þvílíkrar stjórnarlögunar sýn- ist mer þó mannkyns-sagan bera Ijóst vitni, og þá ætla eg þjóðirnar hafa komist hæðst, þegar þær hafa fengið að taka þátt v löggjöfinni. So virðast mer bændur hjá oss upplýstir, að brátt rnuni þeíin skiljast hvað uin er að vera, ef til þeírra kasta kæini; fár er so ókænu, að ekki kunni skin á hvað honnm er lielzt til óhæginda, og hvurnig ráða mætti bót á því með nokkru móti. Valla munilu þau lög eíga síður við landið, sein koinin væru frá skinsömum mönuum vor á meðal, þó ólærðir væru, enn hin sein sprottin

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.