Fjölnir - 02.01.1835, Page 62

Fjölnir - 02.01.1835, Page 62
við lærdómsiðnir efta sættast við það sem þeír geta fengið í heímaskólum. J)eím sem í skólann koma verður og fyrir þessa sök að flýta so mikið út jiaðan aptur sem verður, so aðrir geti komið í stað þeírra. J)að sein lærisveíninum ríður mest á að læra til lilýtar, sem er málið okkar og æfisaga ættjarðar vorrar, eru kennurunum valla ætlaðar stundir til að drepa á, og vita |)ó allir hvað þeír mættu aðgera í þeírri greín. IVýu málin eru ekki kennd, og eru þannig vizku - æðar vorra tíma flestum tilbyrgðar. Enda er hjá oss næsta lítill leíðarvísir til Jjekkíngar á vísindanna kröfum og stöðu eínsog nií er komið, og íinnst iner okkur helzt vanta viljann til að komast eptir því, og nóga virðíngu fyrir J>ví sem uppgötgvast dag frá degi áhrærandi lögun og innihald vísindanna. Alit inanna t. d. um (íMaanedskrift for Literatur” lík- aði mer livurgi nærri, ]m eg J>ekki ekkert Jiess- konar rit, sem eg gæti tekið frainyfir það, það sem Jiað nær. Manninum er taint, að loða við J)á Jiekkíngu, er honum innrætist á æskuárunum. Se hann hinn efra hlut æfi siunar í þeíin löndum, þarsem öll kunnátta aldarinnar liggur honum daglega fyrir augum, getur hann aldreí mist sjónar á henni, og finnur jþá ekki til neínna ser- legra nýbreítínga; honum er smátt og smátt að birta fyrir augum alla æfi sína, og hann ser skír- lega hvursu mannleg þekkíng heldur áfram stillt og gætilega ár frá ári. Se hann aptur á afskekktuin stöðum, þar sem hann getur ekki komið við, að

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.