Fjölnir - 02.01.1835, Side 58

Fjölnir - 02.01.1835, Side 58
76 dæmum ad leíta um það, hvurnig liaga her kaup- verzlun á Islandi. J)etta er eína adferðin sem rett er, og landinu ekki sííur heílladrjúg, enn hún verður affarasæl þeím sem liafa vit og fram- taksemi til að veíta [)ar forstöðu. Ættu lanzmenn að róa ])ar að öllum árum, að [ivílíkum mönnum skilaði sem bezt áfram, og mundum við úr því fá meíra aðgjört er landinu horfði til viðrettíngar, og Jiurfa síður að vera uppá aðra komnir. Ætla eg þessuin kaupmanna-flokki inuni sxzt vera hætta húin af lausakaupinönnum; jxví jxóað útbúníngur á skipunuin og annað þvíumlíkt verði kostriaðar- samara her enn utanlanz, J)á bætist Jxað kaup- mönnunum, sem eru lier á veturnar, aptur upp með Jxví móti, að Jxeír kosta minnu uppá sig, og Jxað sem rneíru skiptir: að Jxeír geta um Jxann tíma haft íinsar abla-útvegur her, sein Jxar eru fyrirmunaðar. Væri Jxað takandi i mál, að lausa- kaupmenn skyldu sæta nokkrum álöguin, ætti eínúngis að hafa Jxessa kaupmenn fyrir augum og jxann kostnað, sem Jxeír kynnu að hafa fram- yfir lausakaupmenn. Enn valla jxykir mer sem fyrir j)ví jmríi ráð að gera, að nokkrar skorður verði reístar fyrir siglíngar til Ianzins, framyfir jxað, sem við hefir gengist að undanförnu, og virð- ist mer sá eínn líklegastur, að jxeím kaupmönnum se leýft að leýsast heðan, er ekki geta viðunað að so búnu, og rnegi allir fara til Islanz, er jxað vilja, og með sem minnstum afarkostum. Jíetta er samkvæint frelsi vors tíma, og ekki nxun lxeldur

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.