Fjölnir - 02.01.1835, Page 57

Fjölnir - 02.01.1835, Page 57
75 kostnaður, enn halda {iar bú árið umkríng, |)á er og Qárins sæmilega gætt; J)ó er veturlegan vön að verða allmörgum þeírra so útdráttarsöm, að ágóði Iítilla fjármuna hrökkur valla til. — Síð- ast get eg þeírra, er fyrst skyldi; ])að eru þeír, sem sitja jafnaðarlega á Islandi með öllu sínu, enn liafa erlenðis áreíðanlegan erindisreka, er þeír gjalda lauu nokkur fyrir starfa sinn. J)eír hafa úti eítt eður fleíri skip, enn takast ])ó ekki meíra í fáng, enn ]>eír geta sjálfir forstöðu veítt. J)eír eru undireíns íslenzkir borgarar og kaup- menn, og ef þeír hafa ekki sjálíir útlenzka vöru- nægð fyrirliggjandi, eíga þeír stunduin ábata- söin kaup við lausakaupinenn, ef ])eír hafa nokk- urt beín í hendi, geta tekið mikið í eínu, og flýtt þannig ferðuin ])eírra, enda borgað í jþeím aurum, er hinir slægjast mest eptir. Líka stunda ])eír aðra þá bjargræðis útvegu, sein í Iandinu tíðkast, ])egar á milli verður með kaupmanns- störfin. jj)á er þessi kaupskapar aðferð komin í fullan blóina, þegar kaupmaður ræður til háseta / tóma Islendínga, heldur skipunum her hjá ser um vetur, enn gerir þau út á vorin til fiskifánga, og á sumrum til útlanda með vörur sínar, enn lætur þau koma liíngað með hleðslur á haustuin; getur (kÍ og optsinnis eígandi fylgst sjálfur með skipi sínu, án mikils kostnaðar ser eður tíma- tafar. Dæmi Herra Schevíngs, kaupstjóra (Agents), sem ölluin er kunnugt, sýnir að ])etta eru meír enn höfuðórar eínir, og Jrnrf ekki lengra að

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.