Fjölnir - 02.01.1835, Page 56

Fjölnir - 02.01.1835, Page 56
74 Jieír ekki viííhaldist, nema að eíngin önnur kaup- skapar-aíferð, sem minnu er til kostað, fái að vera Jieím við lilið, og hljóta að gjörast hvata- menn þess, að kaupfrelsið verði sem minnst fyrir alla útífrá. J)eír eru lamlinu til lítilla nota, og hlýtur Jiehn að vera allt undir því komið, að geta dregið sem mest fje þaðan og til sínj frain- farir lanzins liggja þeím í lettu rúmi, og valla er að búast við, að jiví verði nokkurntíma við- rettíngar auðið, meðan so fer fram; meíga þeír gjarnan verða með öllu burt })aðan. Ætla eg aungvum þeírra, er fara so að ráði sínu, betur vegna og aungva að jafnaði geta selt vörur sínar minnu verði enn Flensborgar-menn, og kemur {)að án efa mest til af J)ví, að jþeír kosta minriu uppá sig heíma, enn hinir sem [)jkjast þurfa að vera í liöfuðborginni. — Annar máti er sá, að tveír kaupmenn eru í Qelagi sarnan, er annar þeírra utarrlanz, enn annar her, og lrefir lrvur búslóð sína hjá ser, og rekur erindi beggja Jieírra. Hljðir það betur bæði Jreím og landi voru, [rvi jþá er betur sjeð unr og ininnu til kostað, þegar eígandínn er alltaf viðstadrlur, og ekki þarf að launa sölumanni; eíga [reír allopt eígnir í landinu, og eru so við [rað bendlaðir, og jþeím er nreír um varðandi enn hinuin hvurnig [)ví vegnar, og leggja við það meíri rækt. — Enn eru jrerr, senr bú sitt og aðsetur hafa hjá oss, enn fara jafnan sjálíir nreð skipi sínu, og hafa eínhlejpir vetursetu erlendis; verður [rað nrinni

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.