Fjölnir - 02.01.1835, Side 53

Fjölnir - 02.01.1835, Side 53
til, og flestum lield eg allvel, og væri það betur, Jjví þeír eru aísínu leíti sama í stöðunumogbændur eru í sveítunum: undirstacía lanzins velmeígunar; því fje þeírra er kyrt í landinu, eýkst þar og eýðist, og af þeím rótum rennur sú kaupmanna- stett, sein landinu er áríðandi, og máttarstofn þjóðarinnar, að því leíti sem hún er uppá önnur lönd komin. Kaupmenn barma ser yfir liinni ís- lenzku kaupverzlun, og raunin ber vitni um, að hún liefir hehlur orðið þeíin ervið á síðustu árum, so þeír hafa fullt í fángi með að hahlast við, hafa mátt til að borga dýrum dóinuin íslenzku vörurnar, og farið heldur lialloka fyrir lausa- kaupmönnuin, heíinta því með oddi og eggju að þeíin se ný byrði á herðar Iögð, so þeír geti sjálfir viðhaldist. Er það öllurn auðsært, að lanz- ins gagn og hinna útlendu kaupmanna eígast her við. Verzlunar-frelsinu er atför veítt, og verði það undir, má so til ætla, að siglíngum til Ianz- ins fækki, þeím til baga, sem aungva sök hafa, enn hinum í vil, er sjálfum ser eíga um að kenna, ef þeím farnast miður enn skyldi; því gætu lausakaupmenn undir því risið, að þeíin væru nýar álögur gjörðar, samkvæmt uppástiíngum þeím og kostnaðar-yfirliti, er kaupinenn hafa samid bæði fyrir sig og þá, og haldið samt áfram ferðuin sínuin til Islanz, ættu fastakaupmenn sjálfir að geta hahlist vel við, ef þeír höguðu verzlun sinni eptir eðli lanzins og ásigkomulagi, og sainkvæint tilgángi þexrra laga, sem stjórnin hefir sett um

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.