Fjölnir - 02.01.1835, Side 52

Fjölnir - 02.01.1835, Side 52
búr og ráðstofu, enn á rniðju torginu heíðurs- varða jiess manns, er siíku liefði til leíðar koinið; settu ennframar suður með tjörninni að austan- verðu skemtigaung, og kyrkjugarð hinumegin sunnantil á Hólavelli — og j>á sjerðu, hvurnin mig liefir dreýmt að Reýkjavík egi að líta út eínhvurntíma. Enn til jiessa þarf nú að sönnu, að kaup- staðabiiar vorir gætu komist dálítið betur í álnir enn orðið er, Staðirnir á Islandi eru enn í bernsku sinni, eínsog von er á, jiví þeír fara þá að eíns að blómgast, er ablinn vex til lanz og sjóar, og ágóðinn dregst ekki útúr landinu, enn lendir í stöðunuin sjálfum. Margir handverksmenn flosna upp í Reýkjavík, j)ó eru j)ar líka nokkrir sem komast vel af, og það ætla ég jieír fái að til— tölu verk sín eíns vel borguð og í livurju öðru landi, og ekki muni j)á atvinnu skorta, ef þeír laga þau eptir því sein í landinu er tíðkanlegt, og reýnslan helir keimt að afiarabezt verður; enu þeún liættir til , sem utanlanz hafa lært, eínsog vorkun er, að laga smíði sitt eptir því sein þar hafa numið, og er það ekki æfinlega nytsamt eða útgengilegt hjá oss, og mun það helzt vera þeím til fyrirstöðu gem miður vegnar. Ættu þeír að geta gert sama hlutinn á útlenzkan og innlenzkan hátt, þar sem nokkru inunar, so hvur sem kaupir geti tekið það sem honum bezt líkar. Um hina verziandi borgara iná saina segja: að þeím vegnar að því sknpi, sem þeír eru samheldnir og útsjónarsamir

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.