Fjölnir - 02.01.1835, Síða 51

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 51
 09 Nýa strætið (Lánga stett), sem gengur jafnsíðis Strondinni (ef við eígum að dirfast, að kalla rönd- ina með sjónum eínsog fjölfarnasta strætið í Lund- únaborg) mátti verða fallegt stræti, því konúngs- garðurinn blasti rett á móti því, enn þegar vestm- eptir dregur liefur tekist so ólaglega til, að það bejgist allt til hægri handar niður undir hús Jóns Gíslasonar — sællar ininníngar. Bæarmenn segja að öðru hafi ekki orðið viðkomið, því gamla húsið hanns Thóroddsens haíi orðið að ráða stefnunni; enn þar var hægt úr að ráða: láta strætið halda sinni stefnu eptir sem áður, oghúsið fyrst uin sinn lenda þar sein verkast vildi, því nærri má geta, að það sem nælt er saman úr fjölum muni eínhvurntíina trosna, og var þá kostur að þoka liús - stæðinu þángað sem vera bar, er byggja skyldi í annað sinn. So er æfin- lega meðfarið, þegar menn vilja ná bugðinn af strætum. j)araðauki er strætið of mjótt þegar vestur eptir dregur. íinindaðu þer þessa götu beína, og tvær aðrar jafnsíðis lienni eptir endi- lauiigum Austurvelli, enn þessar aptur þverskornar af öðruin þreinur neðanfrá sjó og upp undir tjörn, — þó það se nú eínnig aflaga borið, þareð liiísin á Austurvelli, so fá sem þau eru, slisast þó til að standa þvert fyrir öllum þeím, sem þessi stefna liefði átt að vera ætluð; ímindaðu þer kaup- torg uppfrá sjónum fyrir miðri ströndinni, og annað torg fallegra, ineð norðurvegg kyrkjunnar á eína lilíð, og til liinna þriggja: liáskóla, menta-

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.