Fjölnir - 02.01.1835, Page 50

Fjölnir - 02.01.1835, Page 50
1 68 verða. J)ó fanust mer miklu minna bera á feg- urð og ágæti bæarins þegar eg sá hann, enn eg hafði gert mer í hugarlund. Lanzlaginu er þannig háttað, að þar gæti verið dá-snoturt kaupstaðar- korn: á fleti milli sjáfar og stöðuvatns með grænum holtum beggjamegin; enn fyrst og fremst býður kotajjyrpíngin, sem liggur allt um kríng, af ser staklegan óþokka. J)ó eg mætti muna eptir hvurnin ástóð, lá mer samt við að íinna til sjó- sóttar þegar eg kom í land, og þó miklu fremur þeím sem með mer voru, því þeír urðu öldúngis hissa og spurðu hvaða rústir þetta væru, og hvurju það gegndi? Aldreí gerði Hoppe betra verk á dögum herveru sinnar, enn þegar hann let taka niður Arnarhól; þar er nú græn þúfa og sönn bæar-prýði að. Nú eru aptur kotin að fjölga uppí holtunum, að saina skapi sem húsin á fletinum. Væri nær að úthluta þeím, sem þurra- búðir vilja reísa þar í nánd, svæði eínhvurstaðar við sjóinn öllum samt, so þaraf mætti verða fiski- manna-þorp, sem minni væri óprýði að. Sýnist mer þeír, sem slóra so margan dag hvurt sem er, og eru að slabba um strætin með hendur í vösum, eða styðjast frammá búðarborðið í brennivíns- sníkjum, ekki vera ofgóðir til að aka þángað steínum til bæagjörðar. Enn ekki er heldur full- nægt fegurðarinnar kröfum í bænum sjálfum: nýu húsuuum er lirófað upp öldúngís í blindni, án nokkurrar aðgæzlu á því, livað laglegast se, eða haganlegast verði síðarnleír þegar þrengjast fer.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.