Fjölnir - 02.01.1835, Side 49

Fjölnir - 02.01.1835, Side 49
<S‘ annara landa, eínsog {)a'(t sem þeír taka af út- lendum kaupeýri; því allur þorri okkar útlendu vörukaupa er tómur ój)arfi. Ég er sannfiKrður uin, ef að jieír sein efni liafa á kæmu fje sínu í jiiljubát heldur enn í jörd, sem lítinn ágóúa gefur, eður penínga sem liggja arúlausir, og héldu honum annaðhvurt sjállir úti til flutnínga og fiskifánga, eíur létu taka Iilut í ineÚ sér röskan únglíng, er hæfur væri til stýrimanns, mundu jieír, ef laglega væri meÚfarií og annaú ekki stundað jafnframt, áður lángt um liði j>;tdo jast hafa síntl fje vel variÚ. Ennjíá hafa aú sönnu jíiljubátarnir ekki heppnast vel til fiskifánga, og er jiaÚ sjálfsagt j>ví aÚ kenna, að menn livurkí áræða aÚ leíta nóg fyrir sér, eÚur liggja í höfuin úti, né heldur kunna alla meÚferð á skipinu, j)á veíða skal, og kvað j>eím veíta torveldast, að halda j>ví kyrru, jjegar verið er í sátri, Aptur hafa flutníngs störfin gengið so vel, að dæmi eru til, að báturinn á eíntóinu flutníngs-skrölti um Faxafjörð liefir árlángt áunnið eígandanuin verð sitt fullkoinið, að öllum kostnaði frádreígnum, og jiætti j)að góður arður í öðrum löndum, enda hleýpa j)eír inn í hvurn vog: í Fossvog og Kópa- vog til móflutnínga, og til og frá um Hvalfjörð og Borgarfjörð, Mikið er frá j>ví sagt, hvað Reýkjavík farí fram með ári hvurju, og ekki er j)ví að leýna, að hús hafa j»ar ærið Qölgað núna seínustu árin; líka eru j>au so ásjáleg sem jrvílík liús meíga 5’

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.