Fjölnir - 02.01.1835, Síða 46

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 46
 64 viðtaka, enn sízt afsjá. J)að er samt dag- sanna, að prinzinn hefir hæði í þessu, og fyrir Jítilæti sitt og a!Ia liegðan, leýft ser góðan orðs- týr her á landi. — Við komum á leguna skömmu fyrirhádegi; gengum þegar í land, og fyrir Iand- stjórann. Tók liann ferðamönnum virtavel, og hað J>á alla taka hjá ser middegisverð að nóni. Voru þar J)á komnir úr bænum flestir virðínga- menn. J)ar var vel til horðs húið, og ekki síður, enn í sjálfri Parísarborg. Var þar og ómælt veítt liið dýrasta vín. Herra Krieger ann J)ví sem fagurt er, og veít hvað við á, og ber um það Ijóst vitni allt hanns háttalag og heímilis-skipan. Hann hefir á sinn kostnað látið gera veg upp til Skólavörðu, hlaða hana um, og binda með kalki, og koma fyrir uppá henni borði og bekk- jum. Er nú þángað orðin allfögur skemtigánga þegar gott er veður, því víðsýni er inikið yfir öll nes, út til sjáfar og upp til fjalls. Hann er höfðíngi í útlátuin og sparar ekki lje; mun hann ekki ætla að ábatast á Islanz-verunni, og trauð- lega heíir þar annar landstjórn haft, er meíri siðblendni liafi átt við lanzmenn, eða verið betur látinn. Haldið er liann mtini bráðuin vilja leíta heðan, helzt af því kaupmenn gerast honuin mót- drægir, og greínir mjög á víð hann í sumum hlutum. Enn valla kemur sá í hanns stað, að fyrir sitt leíti verði betur tilfallinn að ávinna ser hylli manna; enn embættisgæzla hanns og álit urn íinsa hluti, er til Islanz frainfara og heília

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.