Fjölnir - 02.01.1835, Síða 45

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 45
63 gjáar, þótt hátt væri. Vannst seínt ró'ðurinn, og sáu meun brátt, a(T dvöl inundi á ver(Ta, um |ia(T kæmi til Reýkjavíkur, ef ekki iniðaði betur; lögðu |iá upp árar, enn skutu akkeri til grunns, og láum við þar út á lirauni um nóttina. ^ótti hafnsögumanni mjög seínka, er hann hvurki kom að kvöldi, ne að morni so snemma sem ratljóst virtist. Atöldu menn hann harðlega fyrir hjrðu- leýsi og dugnaðar; fannst mer og eg ekkert geta sagt konum til afbötunar. Enn öllum rann þeím reíðin, er hann loks kom siglandi á kænu, sein aungvuin sýndist fær að fleýta á sjó, og liann þaráofan kvaðst hafa legið úti alla nóttina, að leíta okkar, enn ekki getað fundið. Helður þóttu mer þessir fyrstu landar inínir óframir, nið- urlútir og dauflegir. Vil eg þeír menn, sein fyrstir eíga að taka móti gestuin frá íinsum lönduin, seu hreífir og spræklegir, og láti á sjá, að þeír þjkist ekki minni menn fyrir ser enn hásetar, er á skipunum eru, sem þeír koma að leíða til hafna. Vera kann saint, að húngur og vosbúð uin nótt- ina hafi í þetta sinn gjört nokkuð um. Lofuðu þessir mjög prinzinn, kváðu hann liafa gert ser um það mikið far, að kynna ser landið og lanz- fólkið, og rnundi þó hvurtveggja gjörr kunnugt orðið, hefði liann minna þurft að lilýða annara sögusögn. Letu þeír og mikið yfir örleík hanns í útlátum — enda hættir alþýðu til að ineta alla mannkosti eptir þessum eína hlut; eru peníngar það, er þeíin gengur rnest í augu, vilja helzt

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.