Fjölnir - 02.01.1835, Side 44

Fjölnir - 02.01.1835, Side 44
62 skipið undir áföllum. Varð seínast ad láta undan, og láta reka í liaf undir nóttina; Jjótti þó ekki tryggilegt, ef vera kynnum austar og innar enn ætlad var, og væri hid blinda fuglaskerið fyrir utan. J)ó vard þetta ekki a(T meíni, og aung- van vita höfðum við af því, ne heldur landi að so komnu. Daginn eptir var logn, enn sama dymmviðrið, og gekk lítið; enn á Iaugardaginn var eg vakinn með birtu, höfðum við þá land fyrir stafni, og mjög óskírt; greíndi Jiá mjög á hvar vera mundi, og háðu mig úr að skera. Sýndist mer Jiað líkast MýraQöIlum, og reýnd- ist so, og vorum við útaf Straumsfirði, og skamt undan landi. Letti upp er á leíð daginn, og mátti sjá inn af öllum Borgarfyrði, Akrafjall og Esjuna, og voru fjöllin so fögur tilsýndum, sem mer valla liafa þau fyrri sýnst, heíðblá, með sólskins-blettum til og frá; niður frá sjó og upp til miðs blöstu við grænar lilíðar, hið efra stöku snjódeplar, sem jók enn meír afbreítínguna. Olluin virtist þeím landið álitiegt, og þótti mer vel er so var. Vindurinn stóð rett af Reýkjávík, og vorum við um kvöldið sosem 3 vikur þaðan, og kippkorn suður af Akranesi. J)á var skotið eptir hafnsögumanni nokkrum sinnum, enn ekki sá neítt til hanns. SIó nú í logn, og vissi eg ekki fyrr til, enn vafin voru saman öll segl mjög vand- lega, og 8 árar útlagðar á borð hvurt, og lögð- ust 3 menn á hvurja þeírra; var þeím rennt útum lítil göt á öldustokkunum, og mátti so vel ná til

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.