Fjölnir - 02.01.1835, Side 42

Fjölnir - 02.01.1835, Side 42
co víða farið, og var J>eím mestur hluti huattarius kunnugur. Svemlsen liafði verið í bardaganum við Navarínó, og í leíðángrinu til Algier í her- liði Frakka. Cederfeldt forínginn var maður stak- lega vel að ser, talaði vel frönsku og ensku og hafði víða farið — til Indlanz, Vestureýa (Vest- Indien) Grænlanz, og opt átt ervitt. Unni liann mjög fróðleík, og liafði mart ritað um J>á staði er hann hafði sjeð; fretti hann mig margs uin náttúrufar Islands, og helztu viðburði úr sögu J>ess, og skrifaði J>að hjá ser. Hann var góður við menn sína og tilhliðrunarsamur, og fór J>ar allt frain með mestu spekt og ánægju. Varð mér af öliu Jiessu æfi sjóforíngja so fýsileg, að lítið vantaði á mig lángaði til að vera orðinn eínn af J>eím, og ekki furðar mig lengur, J>ó J>eím sé mart betur gefið, enn bræðrum J>eírra í landhernuin: er ekki óliklegt, ef eítthvað slæst í, J>á bresti fyrr hörku og áræði, er alðreí hafa í mannraun komið, enn hina, sem sífeldt eíga í baráttu við sjó og vind, og geta J>ví valla í meíri hættu verið, J>ó við mannlega óvini sé að skipta; er J>að og ólíkur mentunar-stofn að fljúga sona milli landa og kynnast við allskonar Jjjóðir, eða ala allan sinn aldur á sömu Jmfunni — — Nú er að hverfa aptur til sögunnar. J)egar stormurinn var um garð genginn, gjörði hægviðri og byrleýsu Jiann 231® og 24l1'1 ágúst, og ekki man eg fegra kvöld, enn að kvöldi (>ess 2ota;

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.