Fjölnir - 02.01.1835, Page 41

Fjölnir - 02.01.1835, Page 41
5!) gjörast þaraf miklar sviptíngar, og sé ekki vægt til í tíma, er auðvitatí að annaðhvurt verður undan að láta. Hafi efri lilutinn betur, hvolíir skipinu, og sökkur J)að, enn láti neðri hlutinn ekki undan, brotnar af skipinu reíðinn, fjrir ofureblis sakir vindsins, og verður úr j)ví aungri stjórn ákomið. Hvurutveggja er eíns hættulegt, og verður jafnt að grandi, og verður |)ví að sæta sérlegri aðgæzlu allra sjófarenda. •— Allir mötuðust yfirinenn við eítt borð á ferð jiessari, og í messunni; sátu þar að 10 inanns. Skipið var að öllu útgert af herflota-ráðinu (Admirali- tetet), og var prýðilega veítt: fæða margbreítt og vel tilbúin, þrímælt um daginn; voru á skip- inu hænsni nóg og andir, lömb, grísir og naut, og var jm slátrað eínsog meðþurfti, vínið veítt ómælt, ekki að eíns rauðavín, heldur eínnig Ma- deira- (Viðeýar-) vín, Port- (Hafnar-) vín og Charn- pagne-(Sjainpanía-)vín, sömuleíðis danskt og franskt brennivín kvöld og morgna, kaffi, tevatn og þvíumlíkt. Getur þú nærri mér liafi allvel liðið ineð þvílíkum veítíngum og aðbúnaði, því líka hafði ég svefnstofu mér, og skipsforínginn lét sveín sinn veíta mer alla þjónustu á ferðinni, og á endanum, þegar hann átti að uppkveða fararkaupið eptir skilmálum okkar, og ég þótt- ist að minnsta kosti eíga að gjalda spesíu fyrir daginn, mátti hann ekki heýra neínaborgun nefnda fyrir kostnaðinn. —Eígi skorti fróðlegt og skemt- ilegt uintalsefni á leíðinni, því allir höfðu menn

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.