Fjölnir - 02.01.1835, Side 39

Fjölnir - 02.01.1835, Side 39
57 hafa lært, eru þeír frá barnsbeíui vaiulir við sjáf- arvolk, tímakorn á ári hvurju, og ineíga þeír þá, og allt þartil útskrifaffir eru úr skólanum og koinnir til fulls þroska, gjöra öll háseta störf, enn eptir það heíta þeír foríngjar, og hafa þá sýslu á hendi á herskipum, sem áður var sagt, og upp frá því fá þeír laun af ríkis - stjórninni, og halda þeím jafnt hvurt þeír fara nokkuð eða sitjaheíma; enn so eru þau lítil í flestum löndum, að eínhleýpur maður getur þar að eíns viðunað. Launin hækka með aldriuum, og þó ekki að ráði fyrr enn þeím er fengið skip til forráða; þá er þeím gefið skipsforíngja nafn, og ná því fáir fyrr enn uin fertugs-aldur. Meðan þess tíina er að bíða, gánga þeír opt í þjónustu útlendra þjóða, er í stríði eíga, og frama sig so, ef ekki f f * þarf að halda á þenn heima. A skipuin hafa allir undirforíngjar eítt mötuneýti, og leggur hvur til fyrir sig, og geta því haldið sig so spart eða kostnaðarsamlega, sem þeír koma ser saman uin. J)eír hafa sitt aðsetur fyrir aptan miðsiglu, og lieítir það „messa” (lijalstofa) á sjóinanna-ináli, er þeír sitja laungum, og þar uinhverfis eru sæng- urhús þeírra. Skipsforíngi heíir stofu ser aptar á skipi, og borðhald fyri sig, og er það venja, að hann í hvurt sinn kveðji til matar með ser eínn af undirforíngjum. AUir gánga yfirmenn á sjó í eínkennis-fötum sínuin, og veíta þeír hvur öðrum, og undirmenn þeím, öll hin sömu virð-

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.