Fjölnir - 02.01.1835, Síða 36

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 36
54 |)eírra jafnan í pípu, og ráða aðrir þaraf hvað gera skal. Nokkrir hásetar skiptast ti! við stjórn, og eru yfir j)á skipaðir tveír eða flexri stýrimenn. Timbursmiðir og bátstjórnarmenn eru her sem á öðrum skipum. A livurju herskipi eru og nokk- rir dátar af landhernum, og hahla vörð við npp- gaungur með bissur á öxl, rneðan á höfnum er legið. Voru þeír 10 á skipi með okkur, og stakk í stiíf hvað j)eír voru óiimlegir og þiínglamalegir, dauíir og iila útlítandi, í samjöfnuði við aðra skipsmenn. J)eír hafa uinsjón með eldi og púð- urbyrgðum og öllu því sein þarf til hleðslu fall- stykkjanna. Eru hásetar þeíin í því hjálplegir, og gánga þar allir jafnt frain, ef til orustu kæini, Að öðru leíti veiður lítið um störf í höfum, þegar ekkert ber að, og ekki þarf að hagræða seglum, jþað helzta er að þvo þilfar, sem gjört er dag- lega, so allt se hreínt og fágað, basla við kaðla og segl, og annað þvíumlíkt. Öllum er hásetum skipt í 2 hópa, og halda þeír til skiptis vörð á þilfari, fjórar stundir í senn, og aldreí eru hinir uppkvaddir, nema bráð nauðsyn beri að. Allir liggja þeír í hengirúmuin —^ enn það er segl- voð, bundin upp á fjórum hornum, undir þil- jum niðri. Hefir hvur sitt rúin, og ber niður með ser þá svefnleýfi er geílð, og leýsir ofan aptur þá úti er, J)á eru þau lögð i gróp ofaná öldustokknum og eígi þaðan tekin frá því fyrir dagmál á inorgna og þángað til á kvöldin undir náttntál, og eru því ekki ætlaðar til svefns nema

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.