Fjölnir - 02.01.1835, Page 35

Fjölnir - 02.01.1835, Page 35
53 niikil skemtiin í, að liugsa til þessarar ferðar, ekki að eíiis afþví eg var laus við allt það aml- streými og leíðindi, sem milli-ferðir vorar olla flestum þeím, sein eru óvanir sjóferðum, og átti í þess stað ánægjanlegustu daga, so eg vissi valla af að eg væri á sjó, heldur og ser- ílagi þessvegna, að iner veíttist þar tækifæri til að sjá sjóferðirnar í sínuin blóina, og kynna rnér lífernis-háttu þeírra inanna, sem mér hefir ætíð mikið þótt tilkoma, og ég annars aldreí mundi sjeð hafa. Herskipin eru eíns í sinni röð og gæðíngar í sinni, og þeír sem á þeím ferðast eru eíusog reíðmenn og liöfðíngjar, enn hinir á kaupskip- uuuin sona eínsog iestamenn. Herskipin eru ekki löguð fyrir farm, heldur til hraðsiglínga, til að mæta sjó, og vera sein liprust í ölluin snúnínguin. Hásetar þurfa ekki að bjástra við að hlaða þau og aíferina, meðan á höfnum er verið, og á sjónum skiptast 20 hendur til um það, sein á kaupskipinu gerir eín. J)á fara sjóferðirnar fyrst að verða skemtilegar og mikluin mun liættuminni. Sérhvurjum er sitt verk ákveðið, sín rá eða segl til umsjónar falið og er mér í ininni, með hví- líkum fimleík og snarræði hvur maður framdi sitt ætlunarverk. Yfir hásetana eru fyrst settir yfir- lrásetar, og eru til þess teknir þeír sem færastir eru. Fara þexr ekki uppí reíðann nema í við- löguin, enn flytja þángað hljóðið, og hafa gætur á, að gjört sé hvað fyrirskipað er; blæs og eínn

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.