Fjölnir - 02.01.1835, Page 31

Fjölnir - 02.01.1835, Page 31
undir, mer hafði |)ar allt að óskum gengið, og ferð mín var orðin betii enn eg hafði ætlast til, er hún var stofnuð í fjrstu. Stundum flaug; mer líka í hug, að eg væri nú að kveðja veröldina og allar hennar glaðværðir, og lá við það kæmi inn hjá iner nokkrum kvíða. J)ó yfirgnæfði gleði- tilfinníngiu allar aðrar, eínsog vera bar. Eg var búinn að Ijúka af í Danmörku flestu því, sem eg hafði í öndverðu ætlað mer að gera þar, og ínátti vel við una, að komast heíin, Jiví ætíð hafði það verið mín fyrirætlun, og eg var sann- færður uin, að Islendíngar geti liaft það lieíina hjá ser flestallt, sein hygginn maður gengst fyrir, og að fár söknuður er sárri, enn söknuður ætt- jarðar sinnar, æskuvina og ættíngja, og allra þeírra liluta sem tegja hvurn Jiángað sem liann er fæddur, og hefir alið æsku sína. Við höfðum mótbyri, og urðum að beíta, og máttuin ekki lengra komast enn útað Hels- íngja-eýri (Háleýri). J)ar var lagzt við akkeri um nónbilið; láuin við þar um kyrt þennan dag allan og liinn næsta dag, og fjöldi annara skipa. Veður var hið fegursta: heíðríkja, lítill norðan-gustur og megn hiti. Höfðu inenn íinislegt ser til skemt- unar, og leku hásetar við hvurn sinn fíngur, slóu hljóðfæri, dönsuðu og súngu sem bezt gátu þeír. Hefir mer aldreí betur skilist, eður meíra fund- ist til þess sem Evald kveður: Modtag din Ven som uforsagt, enn þegar þeír allir í eínu hljóði ávörpuðu sjóinn með þeíin orðum, og inátti það

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.