Fjölnir - 02.01.1835, Page 30

Fjölnir - 02.01.1835, Page 30
48 ÚR BRÉFI FRÁ ÍSLANDI, dagsettu 3(Ka jan. 1835. Eg (lróst á við })ig, þegar skil«lum J)ann 10<Ja ágúst, aú segja þer hvurnig á mer lægi, er eg væri að segja skilið við Danmörku, og hvurnig ættjörð mín kæmi mer fyrir sjónir, og hvurnig eg yndi við hana, þarsem eg hafði sjeð af henni um stund, og gat nú jafnað henni saman við so mart annað. Ekki er því að leýna, að mer þótti súrt í brotið, er þið sneruð allir lieím frá mer, og hvurfuð inní hina fögru borg, enn við fórum að losa festar og segl, og koma framstafni í norður. Mer rann fyrst í hug, hvað })að væri bágt að geta aldreí sjest so margir saman, talast við um J)að, sem okkur öllum þætti umvarðandi, og skemt okkur hvur með öðrum, eínsog við höfðum van- ist um hríð; jm þeír okkar, sem bera gæfu til að koma aptur til ættjarðar sinnar og ílendast þar, berast })ó sinn að hvurju lanzhorni, og finn- ast stundum ekki framar þaðanífrá, og allrasízt margir í senn, so að skilnaður okkar landa í Kaup- mannahöfn er raunar fyrir flestöllum skilnaður æfi- lángt. Enda gat eg ekki að mer gert, að finna til saknaðar, jiegar eg sá turna höfuðstaðarins fara lækkandi, og ina fögru Sjálanz-strönd síga aptur með borðstokknum. J)að var von mer væri orðið í þokka við staðina, sem voru að hverfa sjónum, því eg hafði átt j>ar margar ánægju-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.