Fjölnir - 02.01.1835, Page 24

Fjölnir - 02.01.1835, Page 24
42 innar, sem til hanns er fallinn. Að öðru leíti fara þeír nákvæmlega eptir hinni tilskipuðu altarisbók í prestsverkum sínuin, og híngaðtil hefur ekki fullkomnustu skjnsemis - prestum (Rationalister) dottið í hug, að ráðast í nokkra umbreítíng á inni postullegu skírnarjátníngu eða innsetníngar- orðum kVöldmáltíðarinnar. J)eím ræðum sem eg lieýrði, þótti mer vel og skiljanlega fyrikomið, án mærðar og orðalengíngar, og miklu hæfari til að fræða enn til að vekja og liræra. J)ær eru fluttar með því móti, sem ekki er von að ókunn- ugir felli sig við; presturinn hehlur blöðunum við augun, og þylur á þau hvurt orð, fra fyrsta orði í bæninni og apturígegn; þó predika sumir blaðalaust, eínsog sera Jón Jónsson á Möðrufelli, lieíðarlegur öldúngur og vandlætíngasainur. Frá miðri sextándu öld til enda átjándu ahlar kenndu menn kristna trú í skólum og kyrkjum, strengilega eptir hugmindum Luthers, so þær komu aptur fram, sem von var, í bókunuin sem flestir lásu. Jon prestur Vídalín, er seínna varð biskup í Skálholti, gaf út postillu 1718, ineð sunnu- daga og hátíða ræðum árið um kríng, framúr- skarandi bók í öllu tilliti. Trúarbrögðin eru þar þýdd skírt og greínilega án nokkurs viðurauka. Málið er hreínt og fagurt, og skíríngin so lífleg, að hún verður lesin með ánægju, án þess pre- dikarinn liaíi lagt ineíri tilfinníng í ræðu sína enn mátulegtvar, fyrir liina stilltu og skinsömu þjóð, sem hann var hjá. Hallgrímur Pétursson, sálma-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.