Fjölnir - 02.01.1835, Page 21

Fjölnir - 02.01.1835, Page 21
39 biskups umsjá; piltar og; kennendur heldu til á staðnum, eínsog varð að vera. Eptir konúnglegri tilskipun (3ja Maí 1743) áttu jieír að vera presta- skólar (geistlige Seminarier). Hvurjuin skóla var skipt í tvo bekki; við efra bekk var rektór- inn heýrari, og valinn af biskupi með konúnglegri samþykt, og við neðrabekk konrektórinn, skip- aður af biskupi og rektor. J)eír sögðu til livur um sig x öllu sem kenna skyldi, og var þará- rneðal tiltekið: undirstaða í logica moralis (sið- fræði) og philosophia naturalis (náttúruspeki), sömuleíðis nokkuð í löguin og stjórnvísi. Fá- tækir piltar þurftu ekkert að borga, enn nokkurn- veginn meígandi gáfu hálft verð fjri fæði, klæðnað og jxvíumlíkt. J)egar Hólastóll var aftekinn, voru skólarnir sameínaðir, (íþar betra væri eínn skóli góður, enn tveír lítt nýtir”. Nú urðu skóla- piltar að fljtja sig frá Hólum og Skálholti suður í Reýkjavík. J)eír sem áður höfðu fxegið fæði gefins, fengu nú penínga til að gefa með ser, og komu ser so fyrir á heímilum niður í Vík- inni 1802-1806. J)etta var þeím ekki sem holl- ast skólapiltum, so skólinn var aptur 1806 fluttur suður á Bessastaði. J)ar er stórt steínlxús og timburhús við hliðina, og eru þar sem stendur milli 40 og 50 piltar til kennslu hjá lektor og Jxremur aðjúnktum *, í sömu vísindagreínuin sem + Rektor! konrektor! lektor! aftjúnktar! Ljót eru nöfnin Herrar! enn kunna muuduö Jer Yður sjálfa að nefna! Útll.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.