Fjölnir - 02.01.1835, Side 20

Fjölnir - 02.01.1835, Side 20
38 i Reýkjavík *, og afþví stiptamtmaður býr J>ar líka, varð hún miðpúnktur í allri stjúrn eýar- innar, bæði andlegri og veraldlegri. Auk þcírra embættisanna, sein biskuparnir hafa í Danmörku, á biskupinn á Islandi ásaint stiptamtmanni að veíta flestöll brauðin. Sökum hafsúlgu og vegalengdar millum Islanz og Kaupmannahafnar, er þeím af stjúrninni fengið Jietta vald; því skjahlan er að liugsa til að ná konúngs úrskurði, fyrr enn að missiri liðnu. Ekki nema 6 beztu brauðin eru veítt af konúngi. Biskup hefir undir ser ‘19 prúfasta, sein eíga auk prestsverkanna að fara í kyrknaskoðun, og senda jþarmn skírslur biskupi; sömuleídis sjá uin viðurhald kyrkna, og mentun og framferði prestsefna, hvur í sínu prúfastsdæmi. Að biskupi fráteknum, lifa klerkarnir eíngaungu á Jm landi, sem liggur undir prests-setrin, og á prests-tíundinni, og eru þessar tekjur so litlar víða- hvar, að þeír geta ekki átt húti betra enn hvur t annar búndi. Súknarprestar eru á Islandi 183, enn telji menn alla sem vígðir eru, verður klerka- talan 216, lianda 50 jnísundum, sem búa á víð og dreíf um 1440 Q mílur. Erá enda jnettándu aldar var sinn latínu- skúli sameínaður hvurjum biskupsstúl, enn áður liafði þar verið nokkurskonar heímaskúli. Báðum skúlunum var eíns fyrikomið; þeír voru undir * fliskiipiiiu núíia liefur fengiö ser biskupsstofu í Laugarnesi rett fyrir iiiiiau Iteýkjavík.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.