Fjölnir - 02.01.1835, Síða 15

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 15
33 okkar Gerrikson), erkibiskup frá Uppsölum, sern varcf að láta sauma sig í poka og kasta x Brú- ará (1432). Guðliræddir menn hafa Islendíngar aldreí orðið; enda konuriiar heldu lengi heíð- ínglegri þrjózku og harðlyndi; aptur ríkti páfa- leg hjátrú, sem mest mátti verða, og kyrkjusið- anna gættu menn nákvæmlega. Rliklu betur kristninni blómguðust vísindin. Fólkið var sólgið í nýúngar, og Jxótti gaman að segja frá jxeím aptur. J>að sem opt og eín- att var frásagt var seínast fært í letur, og jþá var Jað saga, sem í eínföldu og líflegu máli sagði frá afreksverkum feðranna í Danmörku, Nor- egi ellegar á Islandi. J)essar sögur lásu jafnt hærri sem lægri; rnargur mun eínnig hafa tekið ser andlega bók í hönd; bezt þótti Lilja*, krist- ileg drápa eptir Eýsteín inúnk á 14ílu öld. Að vísu kom sá tími, að menn höfðu hvurki þrek til að framkvæma ne laungun til að vita, enn þó voru inar fornu bækur lesnar og skrifaðar opt upp, þartil rneír enn 500 árum eptir kristniboð, að trúarbót Luthers náði til Islanz, og aptur fór að verða þar sögulegt. J>að voru og í þetta skipti innlendíngar, sem konru heím úr Danmörku og fóru að boða * Frekari ávísmi um þetta nafnfræga kvæði, sem verðskuldar eptirtekt allra guðfræðínga, og var so mik- ils virt, að margir lásu það jafnaðarlega eínsog trúar- játníng eða faðirvor, er að finna í 3ja parti innar ís- lenzku kyrkjusögu eptir Finn Jónsson. 3

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.