Fjölnir - 02.01.1835, Page 13

Fjölnir - 02.01.1835, Page 13
31 gætu fengið ser uýan, ef eínhvur reýndist lieidur duglítill. Óskandi væri Íslendíngar færu að sjá, hvað felagsandinn er ómissandi til eblíngar velgengn- inni í smáu og stóru, og fylgdu í því dæmi annara þjóða, að fara að taka þátt í almenníngs högum, hvur eptir sínum kjörum og stöðu í fe- laginu. J)essi andi hefir gjört úr Englendínguin so vitra og volduga Jijóð, að hún bæði veít Iivað hún vill, og liefir nóg ahl til að framkvæma það, soað frelsi liennar og rettindum, heíðri og velgengni mætti vera horgið lieðanífrá * — og jiessi andi er allstaðar að vakna, og lilýtur að verða hvurri jvjóð til lieílla, se hann rettilega leíddur og skamsýni eða harðúð gjöri hann ekki að báli, afþví Jiær fara að kefja hann. Oskandi væri Islendíngar færu að sjá, að það er aumt líf og vesælt, að sitjá sinn í hurju horni, og hugsa um ekkert nema sjálfan sig, og slíta so sundur felag sitt, og skipta sundur abli sínu í so marga parta sem orðið getur — í stað þess að halda sainan og draga allir eínn taum, og hugsa fyrst og fremst um lieíður og velgengni lanzins, sem öllum góðum Islendíngum ætti þó að vera í fyrirrúmi. * Væri hún nógu rettlát vift ahrar Jijóðir. Orett- indin ern vön að liefna sín.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.