Fjölnir - 02.01.1835, Page 11

Fjölnir - 02.01.1835, Page 11
2!) leýsi eða heímskulega tortryggni aptra ser frá að lofa eígnum þeírra að ávaxtast. Enn verður að minnast á eítt, sem kemur að sönnu ekki höfuðefninu við, enn þykir Jió vera so áríðandi, að ekki megi gánga fram hjá |»ví; J>að er hreppstjórakosningin. |)að er nú auðvitað, að jiví vinsælli sein lireppstjórinn er, og {)ví ineíra traust sem hændur hafa á dugnaði hanns og rettsýni, þess hægra á hann með að koma öliu góðu til leíðar í sveítinni, og þess meíri not verða almenníngi að stjórn hanns og umsýslu. Menn ættu því að gera allt sem í þeírra valdi stendur, til þess hvur sveít fái þvílíka lirepp- stjóra, og er þá mest komið undir því, hvurnig kosníngunni er háttað. Sýslumenn ættu að koina því til leíðar, að hreppstjórar yrðu teknir á vor- þíngi eptir atkvæðaQölda, og allir hændur ættu þar að kjósa. J)etta er so fyrirhafnarlaust, og allt virðist að inæla so frain með því, að það er vonandi yfirvöldin verði því "kki mótdræg. J)egar sona er aðfarið, fá þeír embættið, sem flestir mundu kjósa, og þeír sem kosnir eru fá um leíð ljósasta vitni um traust það og virðíngu, sem felagsbræður þeírra hafa á þeím, og getur þá ekki hjá því farið, að þetta fremur öllu öðru upphvetji þá til dugnaðar og atorku í embætti sínu, og hreppstjórinn þjóni því með gleði, og endurgjaldi so í verki hylli sínna felagsbræðra. þ)að er mi sjálfsagt bágt, og eínhvur mesta ógæfan fyrir hreppana, að hreppstjórarnir fá ekkert, að

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.