Fjölnir - 02.01.1835, Page 9

Fjölnir - 02.01.1835, Page 9
27 er vísvitandi eða ekki, kemst það upp í tækan tíina, so rángindum og hlutdrægni verður ekki framgengt. 3. Hreppurinn sosem felag liefur af þessu mestu nytsemi, og liggur Jiað í auguin uppi af því sein þegar er sagt. Heíllir og framfor livurs og eíns í stóru og smáu eru sannarlegur ávinn- íngur fyrir sveítina. J)egar hreppstjórinn er virtur og vinsæll, og bændurnir jþekkja tilgáng felags síns, og vita livurnig Jm' gengur og hvurs jiað viðþarf ser til ehlíngar, jiá er komið í gott horf. Félagsandinn festir J)á rætur smátt og smátt, og þá er vonandi, að allir láti sér annt um J>að sem sveítinni ríður mest á: að ala so upp munaðarleýsíngjana, sem eru fósturbörn jieírra allra saman, að Jieír á sínuin tíina geti orðið dugandi menn, og ehlt og aðstoðað félag sitt ineð Jiví meíra kappi og atorku, sem Jieír eíga Jiví betra uppfóstur að J)akka. J)að eru lög, að auka-útsvarið sé so ríílegt, að Jiað ekki að eíns hrökkvi til sveítarinnar út- gjalda í meðaláruin eða betri, hehlur so, að sveítin fái nokkrar afgángsleífar, sein eíga að hætast við hreppsjóðinn, so eítthvað sé að grípa til, Jiegar hallæri ber að hönduin eða önnur stór- kostleg ógæfa; enda er vonandi, að flestir liaíi notað góðu árin fyrirfarandi, til að auka Jiennan sjóð, sein á að vera Jieírra neýðarforði. Enn hvurnig eru Jiessir fjármunir geýmdir? Jþeím mun, eínsog von er, víðast vera komið í penínga;

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.