Fjölnir - 02.01.1835, Síða 8

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 8
2. Hreppsbóndanum rídur J)ó enn meíra á, að sveítarinnar ástand se lagt fyrir almenníngs sjónir, og þací lítur so út, að hann egi fullan rett á aíí krefjast þess. Hvatí mættu Jreír segja hrepps- bændurnir sumir hvurjir, sem svara til sveítar, og halda hreppsómaga, og vinna baki brotnu til ad geta staðlð í skilum, og vita j)ó ekki á hvaða grundvelli felag |)eírra er bygt, og hvurt [)ví er skynsamlega fyrirkomið, |)ví síður að ])eír viti nokkurn lilut, hvurt þeír bera birðina með öðrinn lireppsbænðum eptir rettum jöfnuði, eða hvurt á J)á er hallað af lilutdrægni embættis- rnanna. Eíngin von er á, að þessir menn gjaldi góðfúslega það sem ])eím ber úti að láta til al- menníngs þarfa, af j)ví Jieír geta ekki lifað við J)á tilhugsun, að þeír seu bræður í nytsöm> felagi, og viti hvurs það ])urfi við; J>ví það verða J)eír að vita, egi j>eír að jtjóna J)ví með góðu geði. Bezta ráðið að rýina burt J)essari vanjiekkíng á sínurn lxögum, og ógeði á að taka J)átt í almenn- íngs kjörum, er eflaust Jiað, að birta Jieím hrepps- reíkníngana öllum saman, livurt Jreír vilja J)að eða ekki — J>ví sumir hafa líklega ekki sinnu á, að íhuga J)á í fyrstunni •— og skíra J)eím frá öllu ástandi sveítarinnar, eíns greínilega og orðið getur. J)á mun ekki líða lángt um, áður felags- andinn vakni í bændunum, og J)á er ekki unnið til ónýtis; J>ví J)egar hann er vaknaður, greíða Jieír allt með góðum liug, sem felag J>círra við- jþarf, og se á eínhvurn hallað, hvurt sem J>að

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.