Fjölnir - 02.01.1835, Síða 6

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 6
24 hreppsbændur sameginlegau sjóff, sem stofnaður er af fátækra-tíundinni og auka-útsvari bændanna, sein hreppstjóri og prestur lijálpast til að jafna niður á j)á, eptir sanngirni og beztu vitund um eígnir þeírra og ástand. Enn Jietta útsvar er opt og tíðuin so Jrúngt, að egi bændurnir að greíða Jiað af hendi ineð fúsu geði, Jiá má valla minna vera, enn ]>eír sjái hvurnig því er jafnað niður, og til hvurs því er varið, eða sjái hreppsreíkn- ínguna, svo þeír geti gengið úr skugga um, að allt fari fram vel og rettvíslega. jþetta er bæði fyrirhafnarlítið, og þaráofan so áríðaudi, að eínginn hreppstjóri ætti ad skor- ast uiulan því. M. Stephensen lielir líka, eínsog von var á, ráðið til þess mikillega í handbók sinni fyrir hvurn mann blss 68—69, og bendt til þess um leíð, hvurnig því yrði haganlegast fyrir- koinið. Hann ræður til, að þegar lokið se hreppa- skilum á haustin, og þegar hreppstjóri og prestur eru búnir að jafna niður útsvarinu á alla bú- endur, sem eru þess umkomnir, skuli hrepp- stjóri rita skíran reíkníng, samhljóða hreppsbók- inni, og senda hann retta boðleíð bæ frá bæ, so allir geti sjeð ijárhagi sveítarinnar, og að þeím se eínginn órettur gjör. Enn þykist eínhvur hafa orðið fyrir halla, ætti hann að kæra það mál fyrir sýsluinanni með allri siðsemi, og beíðast liaims úrskurðar, og þó ekki fyrr enn hreppstjóri hefur sjeð ákæruna, so liann geti gegnt henni

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.