Fjölnir - 02.01.1835, Page 5

Fjölnir - 02.01.1835, Page 5
FÁEÍN ORÐ um hreppana á Islandi. 23 Eítt af því, sem voiír ilagar heíinta af hvurri stjóm, er heíta vill réttvís og góð og áviima sér Jiylli siuna umlirinanna, er það: að skýlaus greín sé gjörð fjrir íneðferð á öllu því fé, sein al- menníngur hefur greítt af hendi til eínhvurra nota fjrir þjóðina. J)essi krafa er ekki eínúngis sanngjörn þegar gjöra er uin fjársjóðu lauda og ríkja, lieldur ber henni eíuuig að fullnægja í hinuin smærri félögum, sem skotið liafa fé sainan til framkvæmdar eínhvurjum ásetníngi; og það er margreýnt, að þau félög, sem gjöra ljósa og skýlausa greín fjrír atgjörðum sínum, komast ælinlega í mestan blóma, og kemur það til af inörgu, sein hér skal verða drepið á seínna meír. Eítt af þessum felögum eru hreppamir. Bændurnir í livurjum hrepp eru félagsbræður sein allir eíga að hjálpast til að auka velgengni í sveít- inni, og koma góðri reglu á, so lífið verði þeím öllum so arðsamt og gleðilegt sein auðið er; þeír eru félagsbræður, sein eru skjldir að hjálpa hvur öðrmn, ef eínlivur þeírra á so bágt, að liann ætlar að komast á vonarvöl, og að sjá þeíin farborða, sein eru úngir og munaðarlausir, eða so gamlir og veíkir, að þeír geta ekki unnið sér brauð, og eíga þar sveít að lögum. j)etta getur nú ekki orðið kostnaðarlaust, og því eíga allir

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.