Morgunblaðið - 10.03.2000, Side 79

Morgunblaðið - 10.03.2000, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FOSTUDAGUR 10. MARS 2000 3l VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg norðlæg átt og smá él norðan- og vestanlands, en norðaustan 8-13 m/s og slydda sunnan- og austanlands fram eftir degi. Hiti 0 til 5 stig sunnan- og austanlands en vægt frost norðanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður breytileg átt, 5-8 m/s og skýj- að yfir daginn, en síðan vaxandi suðaustanátt, 10-15 m/s og slydda eða rigning vestanlands um kvöldið. Frost 0-5 stig síðdegis, en síðan hlýnandi veður. Á sunnudag, suðvestan 15-20 m/s og snjókoma með köflum vestanlands, en úrkomulítið fyrir austan og kólnandi veður. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag er útlit fyrir áframhaldandi umhleypinga. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.40 í gær) Unnið var að mokstri á Bröttugrekku. Skafrenningur er víða á Norður- og Austurlandi. Að öðru leyti eru vegir færir en hálka víðast hvar. Færð: Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 ‘3] I o.9 u - spásvæðiþarfaó VTN 2-1 \ veija töluna 8 og | /— ' \ ( síðan vlðelgandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á Vestfjarðamiðum er lægð sem hreyfist norð- austur en síðar austur og grynnist. Um 700 km suðvestur í hafi er lægð sem hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 3 rigning Amsterdam 12 skýjað Bolungarvik 3 skúr Lúxemborg 8 súld Akureyri 1 skýjað Hamborg 9 súld á síð. klst. Egilsstaðir -3 Frankfurt 15 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 snjókoma Vín 18 skýjað Jan Mayen -11 úrkoma í grennd Algarve 18 skýjað Nuuk -5 alskýjað Malaga 17 skýjað Narssarssuaq -14 léttskýjað Las Palmas 21 þokumóða Þórshöfn 2 léttskýjað Barcelona 18 mistur Bergen 3 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Ósló 3 skýjað Róm 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 0 Winnipeg -16 léttskýjað Helsinki -1 léttskviað Montreal 7 alskýjað Dublin 12 skýjað Halifax 0 léttskýjað Glasgow 10 alskýjað New York 6 þokumóða London 15 skýjað Chlcago 12 alskýjað París 12 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum ffá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 25m/s rok \\\V 20m/s hvassviðri 15mls allhvass 10m/s kaldi 5 m/s goia Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning 1 **** « Slydda Alskýjað L * * Snjókoma \7 Él ý Skúrir V«- Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig s Þoka Súld t * é L Lægð Spá kl. 12.00 í dag: U \ H Hæð Kuldaskil Hitaskil Samskil 10. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.53 0,4 9.01 4,1 15.15 0,4 21.22 4,0 8.03 13.38 19.14 17.17 ÍSAFJÖRÐUR 4.58 0,2 10.56 2,0 17.26 0,1 23.19 1,9 8.10 13.43 19.17 17.21 “siglufjörður" 1.15 1,2 7.14 0,1 13.38 1,2 19.37 0,1 7.53 13.26 19.00 17.04 DJÚPIVOGUR 0.06 0,1 6.10 1,9 12.21 0,2 18.27 2,0 7.33 13.07 18.43 16.45 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraums^öru Morgunblaðið/Sjómælingar slands í dag er föstudagur 10. mars, 70. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og hann sagði við þá: „Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi mað- urinn vegna hvíldardagsins.“ (Markús 2,27.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Frio Crimera og Helene Knudsen koma í dag. Víðir EA fer í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Ice Bird kom í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.45, bókband, bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan, bingó kl. 13.30. Sýning á Ijósmyndasafni Bjarna Einarssonar frá Túni, Eyrarbakka, og Ingi- bergs Bjarnasonar. Myndirnar eru af göml- um bílum. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 hand- avinna, kl. 13-16 frjálst að spila í sal. Þeir sem eiga ósóttar pantanir í ferðina 14. mars á sýn- ingu Siggu frá Grund og í Fjósið á Laugarbökk- um eru vinsamlega beðnir að sækja miðana. S. 568-5052. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 10.30 guðsþjónusta: Sr. Kristín Pálsdóttir. Ki. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“, spilað á spil, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Gönguhópur kl. 10-11, leirmótun kl. 10-13. Leikftmihópar 1 og 2 kl. 11.30-12.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Myndmennt kl. 13. Tvi- menningskeppni í brids heldur áfram. Góð verð- laun verða veitt að keppni lokinni. A morg- un verður farið kl. 14 frá Hraunseli, Höfn og Hjallabraut 33 í Þjóð- leikhúsið. FEBK, Gjábakka, Kópa- vogi. Spilað verður brids í dag kl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Brids kl. 13. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu frá Glæsibæ kl. 10 á laugardagsmorgun. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikrit- ið „Rauða Klemman“. Ath. að sýning í dag fell- ur niður vegna veikinda en næsta sýning verður sunnud. kl. 17, örfá sæti laus, og miðvikud. kl. 14, uppselt. Góugleði verð- ur haldin 10. mars, fjöl- breytt skemmtidag- skrá. Uppl. í s. 588-2111 kl. 9 til 17. Furugerði 1. Bingó í dag kl. 14, kaffiveitingar kl. 15. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. bókband, umsjón: Þröstur Jóns- son. Spilasalur opinn frá hádegi, kl. 14 kóræfing. Myndlistarsýning Guð- mundu S. Gunnarsdótt- ur stendur yfir og verð- ur opin laugardag og sunnudag kl. 12-16, listakonan verður á staðnum báða dagana. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler og postulínsmálun, kl. 13 bókband, kl. 20.30 fé- lagsvist. Húsið öllum opið. Frístundahópur- inn Vefarar starfar fyrir hádegi í Gjábakka á fóstudögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerðarstofan opin frá ki. 10-16, göngubrautin opin til af- nota fyrir alla kl. 9-17. Hraunbær 105. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 12 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-13 vinnustofa, m.a. nám- skeið í pappírsgerð og glerskurði, kl. 9-17 hár-< greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-13 smíð- astofan opin, Hjálmar, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9- 12.30 opin vinnustofa, Ragnheiður, kl. 10-11 boccia. Vetrarferðin 16. mars: Lagt verður af stað kl. 13, ekið um Þing- velli, sýning Siggu frá Grund skoðuð. Kaffiveit- ingar, leiðsögumaður'' Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Upplýsingar í síma 568-6960. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11- 12 danskennsla, stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn, Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi. Kl. 15 ferða- kynning og Sigvaldi kennir seinni hlutann af gríska dansinum Zorba; það verður gott með kaffinu. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð verð- ur félagsvist á morgun kl. 14 að Hallveigarstöð- um. Allir velkomnir. Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi kl. 9. Stokkseyringafélagið í Reykjavík. Arshátiðin verður haldin laugar- daginn 18. mars í Fóst- bræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 111, og hefst kl. 20. Húsið opnað kl. 19. Tilkynning um þátt- töku og nánari upplýs- ingar í símum 553-7495, Sigríður, 553-7775, Lilja, og 567-9573, Einar. Tónlistarklúbbur Hana- nú. Tónakvöld fjölskyld- unnar verður í Gull- smára þriðjudaginn 14. mars og hefst kl. 20. Þar munu afi og amma, pabbi og mamma, dætur og sonur spila og syngja, meðal annars frumsam- in Ijóð eftir fjölskyldum- eðlim. Veitingar verða á „Hana-nú prís.“ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgáta LÁRÉTT: 1 brekka, 4 hrúgald, 7 púði, 8 ónáða, 9 þegar, 11 lengdareining, 13 borð- uð, 14 baunir, 15 ávöl hæð, 17 ástundun, 20 skar, 22 bólgna, 23 gugg- in, 24 rekkjum, 25 þekki. LÓÐRÉTT: 1 kjöltra, 2 gimd, 3 straumkastið, 4 naut, 5 gæft, 6 örninn, 10 muldr- ar, 12 veiðarfæri, 13 bókstafur, 15 ber illan hugtil, 16 hljóðfærum, 18 æviskeiðið, 19 nes, 20 sorg, 21 fráleit. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 munntóbak, 8 lúgur, 9 étinn, 10 pot, 11 merja, 13 ildið, 15 felga, 18 eðlis, 21 rói, 22 ertni, 23 renna, 24 mannvitið. Lóðrétt: - 2 uggur, 3 norpa, 4 óféti, 5 aðild, 6 slæm, 7 snuð, 12 jag, 14 lið, 15 frek, 16 lotna, 17 arinn, 18 eirði, 19 lungi, 20 skap. Ekki sneiða hjá Pizza Hut

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.