Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 >...................— ATVIMIMU- AUGLÝSINGAR Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja. Volti ehf., Vatnagörðum 10, 104 Reykjavík, sími 570 0000, fax 570 0017. Sölufulltrúi Heildverslun óskar eftir að ráða sölufulltrúa til starfa við sölu á vönduðu sælgæti og skyldum vörum. Við leitum að samviskusömum starfs- krafti með góða framkomu og reglusömum sem hefur metnað til að takast á við krefjandi starf. Starfssvid: Á höfuðborgarsvæðinu og að hluta úti á landi. Reynsla í sölumensku æskileg. Um er að ræða framtíðarstarf. Uppl. eru veittar á skrifstofu íslenskar dreifing- ar, Skútuvogi 1e, í dag, föstudaginn 10. mars, milli kl. 15.00 og 19.00. íslensk Dreifing er heildverslun sem er sérhæft í sælgæti og skyldum vörum. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Adatfunc/ur /VTare/ hf. Aðalfundur Marel hf. fyrir starfsárið 1999 verður haldinn föstudaginn 17. mars nk kl. 16:00 í húsnæði félagsins að Höföabakka 9, Reykjavík. Dagskrá : 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvaemt 4.04 grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til handa stjórn um hækkun hlutafjár um allt að kr. 32.736.000,- og breyting á 2. gr. samþykkta til samræmis þarvið. Lagt er til að hluthafar falli frá forkaupsrétti að 1/3 hluta hlutafjáraukningarinnar. 3. Tillaga um heimild til stjórnar til að gera kaupréttar-/valréttarsamninga við starfsmenn. 4. Tillage um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 5. Önnur mél, löglega borin fram. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgongumiðar og fundargögn veröa afhent á fundarstað. Stjórn Marel hf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn á Hótel Selfossi föstudaginn 24. mars 2000 og hefst kl. 14:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta féiagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá félagsaðilum, sem bera á fram á aðalfundi, þurfa að vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund. Reykjavík, 3. mars 2000. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. AUGLÝSINGA Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 11. mars. kl. 10.30 verður Jónína Bjartmarz alþingis- maður gestur okkar á léttspjallsfundi. Fundarstaður: Hverfisgata 33, 3. hæð. Félagar fjölmennið. Framsóknarfélag Reykjavíkur. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 14. mars 2000 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Bárugata 4, Flateyri, þingl. eig. Ágústa Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Dalbraut 1b, 0102, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Holtagata 29, Súðavík, þingl. eig. Byggingarfélag Súðavíkur ehf., gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Stórholt 31,0101, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hildur Eiðsdóttir og Jón Arnar Gestsson, gerðarbeiðandi ísafjarðarbær. Tangagata 20, ytri endi, 0102, ísafirði, þingl. eig. Hrönn Benónýsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Kreditkort hf. Vallargata 10, Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Sýslumadurinn á ísafirði, 9. mars 2000. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 14. mars 2000 kl. 16.00 á eftirfarandi eignum: Hásteinsvegur 23, Stokkseyri, þingl. eig. Sigurborg K. Ásgeirsdóttir og Guðjón Már Jónsson, gerðarbeiðendur Árborg og Húsasmiðjan. Hvammar 21, lóö úr landi Ásgarðs, Grímsneshreppi, þingl. eig. Þóra Þórhallsdóttir, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur. Kirkjuvegur 11, Selfossi, þingl. eig. Vilborg Hafsteinsdóttir, gerðar- beiðandi (búðalánasjóður. Lóð nr. 21 í landi Minni-Borgar við Bjarkarborgir, Grimsnes- og Grafn- ingshreppi, þingl. eig. Guðmundur Þorkelsson, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands hf., lögfrd. Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaidur Ásmunds- son, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Landsbanki (slands hf., aðal- banki, sýslumaðurinn á Selfossi og Vélsmiðja KÁ hf. Lóð úr landi Lækjarhvamms, Laugardalshreppi, ehl. gþ., þingi. eig. Ásmundur Jóhannsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf. Lóð úr landi Snorrastaða, Laugardalshreppi, þingl. eig. Árni Valdi- marsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf, lögfrd. Lóð úr Norðurbrún, Biskupstungnahreppi, (Gilbrún), 50%, þingl. eig. Kjartan Jóhannsson, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður og sýslu- maðurinn á Selfossi. Minna Mosfell, lóð 169141, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Grímsnes-og Grafn- ingshreppur og Vátryggingafélag íslands hf. Smiðjustígur 6, Flúðum, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Lyfting ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf. Strandgata 5, Stokkseyri, 2/3 hl. efri hæð og 1/2 kjallari, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einarsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, (búðalánasjóður og Selfossveitur bs. Sumarhús nr. 15 í landi Öndverðarness I í Grímsnes- og Grafnings- hreppi, talin eign gerðarþola, þingl. eig. Ólafur Óskar Einarsson, gerðarbeiðandi Múrarafélag Reykjavíkur. Túngata 52, Eyrarbakka, þingi. eig. Agnes Karlsdóttir, gerðarbeiðend- ur Árborg og íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Selfossi, 9. mars 2000. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu húsnæði Verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Síðumúla 37 (hýsir í dag Svar hf./ístel hf.), samtals um 285 fermetrar. Húsnæðið skiptist í verslun, skrifstofur á götuhæð og skrifstofur og lager á jarðhæð. Húsnæðið er nýinnréttað og með nýjum síma/tölvulögnum. Húsnæðið er laust frá og með 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Reynir Guðjónsson, sími 510 5100 eða GSM 892 3236. ÍSMISR hí. Síðumúla 37 - 108 Reykjavik S. 510-5100 - Fax 510-5101 TILKYNNINGAR Tilkynning um framsal almennra vátrygginga vidskipta frá Eagle Star Reinsur- ance Company Limited til Erc Frankona Reinsurance Limited Fjármálaeftirlitið í Bretlandi (FSA) starfar í umboði fjármálaráðuneytis hennar há- tignar, sem gegnir tilteknum skyldum samkvæmt II. kafla viðauka 2C við bresk tryggingalög frá 1982, en FSA eða starfsmenn þess hafa umboð sitt sam- kvæmt II. kafla breskra laga frá 1994 um afnám viðskiptahafta og útboð, svo og tilskipun um útboð (tryggingastarfsemi) frá 1988. Eftirlitið hefur nú samþykkt fyr- irhugað framsal almennra viðskipta, sem lýst er í formlegri umsókn Eagle Star Reinsurance Company Limited, dags. 20. september 1999. Tilkynning um framangreint framsal var birt af Fjármálaeftirlitinu á íslandi í Lög- birtingablaðinu þann 13. október 1999. Vakin er athygli vátryggingataka á því, að þeir hafa rétt til þess að segja upp vá- tryggingasamningum, ef þeir senda skriflega ósk þar um innan mánaðar frá þeim degi sem framsalið á sér stað. LOGOS LÖGMANNSÞJÓNUSTA, Borgartúni 24, IS-105 Reykjavík. Sími 5400 300, fax 5400 301. Skipulags stofnun Vikurnám í Hekluhafi við Búrfell Mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrði, vikurnám í Hekluhafi við Búrfell í Gnúpverjahreppi, eins og framkvæmdinni er lýst í frummatsskýrslu og viðbótargögnum framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 7. apríl 2000. Skipulagsstjóri ríkisins. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.