Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 63 - www.saa.is Fréttir SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefnavandann - Ármúla 18 -108 Reykjavfk Slmi 530 7600 - 3. tölublað mars 2000 - Ábyrgðarmaðut Theódór S. Halldórsson auglýsing ■ Ný Unglingadeild SÁÁ á Sjúkrahúsinu Vogi: Unglingameðferðin fer vel af stað Hin nýja Unglingadeild við Sjúkrahúsið Vogtók til starfa á nýársdag. Það kom strax í ljós að mikil þörf var á hinni nýju deild og eftirspum eftir plássi hefúr verið mikil, en um 60 ungiingar 19 ára ogyngri hafa notið þar meðferðar frá því deildin tók til starfa. Á Unglingadeildinni er á hverjum tima rúm fyrir 11 ungmenni á aldrinum 14 til 19 ára. Gert er ráð fyrir að inn- lagnartími sé um 10 dagar í flestum til- vikum þótt sá tími geti orðið lengri ef þörf krefur. Þórarinn Tyrfingsson forstöðulæknir SÁÁsegir að meðalbæðiunglinga og starfsfólks sé ánægja með reynsluna af fyrstu starfsvikum unglingadeildar: „Unglingarnir hafa sóst eftir að koma, þeir hafa verið rólegir og ábyrgir sjúkl- ingar og sýnt framfarir og jákvæðni í samstarfi við starfsfólk deildarinnar. Það hefur verið litið um að unglingam- ir gefist upp og hlaupi út úr meðferð- inni svo að brottfall á hinni nýju deild hefur verið mjöglítið til þessa." Á Unglingadeildinni er sérstök með - ferðardagskrá sem sniðin er að þörfum sjúklinganna. Meiri áhersla er lögð á einstaklingsviðtöl og greiningarstarf heldur en á aðaldeild sjúkrahússins þar sem sjúklingarnir eru eldri. „Meðferð unga fólksins krefst ann- arra áherslna heldur en meðferð hinna eldri," segir Þórarinn Tyrfingsson. „Unglingamir eiga erfiðara með að \ síofu^an^í í ( nglinifaddld: Þórarínn í>rfín^s.Hon forstiíóu læknir rvnir » sjómalínn. !»óra Bjóm.«KÍ ól t i r hj úkruna rfo ns t j ó r i fí jalti Bjórnsson íla^kiárstjóri, í í a 111 j ó ra j ó nas< J ó 11 í r deil fl a r Htjóri off Svurrir Jónsson læknir vinna í hóp heldur en þeir sem eldri era og það þarf að leggja mun meiri vinnu í það með þeim að greina andlegt og líkamlegt heilsufarsástand þeirra. Þetta krefst auðvitað aukinnar vinnu en hér á Sjúkrahúsinu Vogi hafa allir lagst á eitt til þess að hin nýjaunglinga- meðferð gæti farið af stað með árang- ursríkum hætti. Læknar, hjúkranar- forstjóri, hjúkranarfólk, sjúkraliðar og ráðgjafar hafa unnið að því að móta ogundirbúa hið nýja meðferðarúrræði fyrir unglingana okkar sem er öflugra og markvissara heldur en sú þjónusta sem við gátum boðið unga fólkinu áður en deildin tók til starfa." Unglingamir á hinni nýju unglinga- deild fá að fara ferða sinna um allan spítalann, þeir hafa þörf fyrir að vera mikið á kreiki, hins vegar hafa ekki aðrir aðgang að unglingadeildinni heldur en þeir sem þar era innritaðir. Þegar unglingarnir eru ekki í einka- viðtölum eða fyrirlestrum stendur þeim meðal annars til boða að horfa á kvik- myndir af geisladiskum. „Þetta eru jú unglingar og þeim leiðist ef þeir hafa ekkert fyrir stafni og að engu að hverfa í tómstundum," segir Þórarinn, „svo að lögð er áhersla á að sjá þeim fyrir einhverri afþreyingu. Við viljum ekki að þeim leiðist eða líði illa í meðferðinni. Við eram að reyna að byggja þá upp og hvetja þá til að taka á sinum málum með jákvæðum hætti og af fúsum og frjálsum vilja." www.saa.is Fréttavaktin Hefurðu kikt á fréttirnar á fréttasfðu vefseturs SÁÁ? www.saa.is ■ Ungt fólk ISÁÁ: 60 manns f skfðaferð f siglfirsku ölpunum... • Lækkandi verðlag á vímuefnum bendir til vaxandi framboðs: SÁÁ tekur upp staðl- aðar verðlagskannanir til að fylgjast með vfmuefnamarkaðnum. ■ Göngudeild SÁÁI Síðumúla: Helgarnám- skeið fyrír spiiaffkla 24. til 26. mars næstkomandi. • Foreldrafræðsla á vegum Forvamadeildar: Aukin áhersla SÁÁ á að efla þjónustu við foreldra sem eru mikilvægasti hlekkurinn f forvörnum. • Göngudeild SÁÁ á Akureyri: Vetrarstarfið gengur vel. Aðstandendanámskeið og fjölsóttir fyrirlestrar. • Hrútspungar að hætti Fjallkonunnar: Glæsilegt þorrablót SÁÁ, mikið fjölmenni. • Pegar gamanið kárnar... Nýtt upplýs- ingarit um spilaffkn á vefsetrinu. • Oallas, Siggi Gunnsteins, Ken Kercheval og Zippó: Hollywoodstjarna biður um minjagrip frá SÁÁ. • Lionsmenn gefa sjúkrarúm á Vog: Félagar úr Lionsklúbbnum Þór f Reykjavfk komu færandi hendi. Á vefsetrinu, www.saa.is, er að finna nýjar fréttir og upplýsingar um SÁÁ og starfsemi samtakanna og margvíslegar upplýsingar um vfmuefni og áfengismál. Kíktu við á www.saa.is Vrti'a ftíikid 'J'ffl rtr/tid hc.jar fYicáteróaf hiá SAA rntndar ^étfíUihan hóp íntuiri mmtakannasem huú-.i Tmult.%0. ftundarÝmíft kotinrsartUHaTu o% féla&fílíf, har ft&in unsa fóí&tu) f Mudtttnu tii hver* rinnatn. i>aá et oft gíalt á hjall.o í. pe'iSum nwi terrt nannutief'a kfinn tiö skftmmta &ér. yen'r, rnyftu vuf'U Ki.n urn v/nrdu helfpp^fir CSG'l FÓIJC i hrá <iér í *.kíðujcf') í QUfUnutn. Ungt fólk í SÁÁ Á Unglingadeildinni ersérstakt kennslu- ogfyrirlestraherbergi þarsem hluti af með- ferðinniferfram. Aldursforsetaríþessum hóp eru Halldóra Jónasdóttir deildarstjóri Unglingadeildar og Hjalti Bjömsson dagskrárstjóri á Sjúkrahúsinu Vogi. koma hvaðanæva af landinu og eiga ákaflega mismunandi bakgrann. Hjalti segir að fyrstu tveir mánuðirnir á Ungl- ingadeildinni hafi gefið góða raun. „Krakkarnir era ánægðir. Þeim líður vel hérna. Aðstæður era mjög góðar og unglingamir leggja sig fram í meðferð - inni eftir bestu getu. Þau una sér vel og það er fátítt að þau vilji yfirgefa staðinn og rjúka út. Hér er enginn þvingaður til að vera." S Unglingameðferð SÁÁ: Mjúk meðferð segir Hjalti Björnsson dagskrárstjóri „Þetta er mjúk meðferð," segir Hjalti Björnsson dagskrárstjóri á Sjúkra- húsinu Vogi um meðferðina á hinni nýju Unglingadeild. „Við tökum aðeins á móti þeim unglingum sem koma til okkar af fúsum og frjálsum vilja. Sumir þessara krakka hafa orðið fyrir þvi að þeirra eigin skoðunum sé lítil virðing sýnd og aðrir ákveði fyrir þau hvað sé þeim fyrir bestu og síðan sé það ein- faldlega kýlt í gegn. Við reynum að vinna á annan hátt. Við viljum vinna með krökkunum." Hjalti segir að á Unglingadeildinni sé lögð áhersla á að þrengja sem minnst að krökkunum og gefa þeim ráðrúm til að átta sig. Mikil áhersla er lögð á einkaviðtöl, svokölluð með - ferðarviðtöl sem miða meðal annars að því að reyna að fá unglingana til að átta sig á þvi hvað það er sem þeim finnst raunverulega eftirsóknarvert. Það er reynt að fá þá til að átta sig á markmiðum sínum og síðan er reynt að gera áætlanir um hvemig hægt sé ná þessum markmiðum. „Við ræðumum raunhæfar leiðir sem era miðaðar við þeirra getu," segir Hjalti. „Við reynum að tengja hugmyndir krakkanna við þann veraleika sem bíður þeirra og hvernig best sé að takast á við aðstæð- urnar með raunhæfum og skynsam- legum hætti." Unglingamir sem koma til meðferðar Göngudeildarþjónusta SÁÁ Upplýsingar um meðferðarúrræði, fræðslu og ráðgjöf í síma 530 76 00 eða á Fræðslusetri SÁÁ á veraldarvefnum www.saa.is lð Þétt dagskrá á Unglingadeild: Kennsla, hópfundir, Ákveðin meðferðardagskrá gildir fyrir hvem dag vikunnar í unglingameðferð - inni og dagurinn hefst snemma. Fóta- ferðartími, bað og morgunverður er milli ý:3o og kl. 9:3o en þá hefst stofu- gangur á Unglingadeild. Milli kl. 10 og 13 er kennslu- og þjálfun- artímar og er þá farið yfir margvísleg atriði sem tengjast fíkn, þróun sjúk- dómsins og bata og stuðningskerfi eftir að meðferð lýkur. Einnig er kennd slökun, afþreying, slökun, heilsuefling ogýmislegt sem lýtur að því að takast á við sjúkdóminn. Eftir hádegisverð er slökunartími en siðan taka við hópfundir og einkaviðtöl sem standa framtil kl. 18 með kaffihléi. Þá tekur við stund til upplyftingar undir handleiðslu ráðgjafa og á kvöldin eru AA-fundir ogfrjáls tími fram að kvöld- kaffinu. Um klukkan ellefu um kvöldið er kominn tími til að taka á sig náðir og á miðnætti ríkir kyrrð og ró í húsinu. ■ Rokk, tangó, vals, sveifla... Má bjóða þér upp í dans? Dansnámskeið SÁÁ á þriðjudagskvöidum Á þriðjudagskvöldum dunar dansinn í hinum nýju húsakynnum félagsstarfs SÁÁ að firandagarði 8, þriðju hæð, þar sem Bæjarútgerðin var eitt sinn til húsa. Síðastliðið þriðjudagskvöld hófst dans- námskeið fyrir SÁÁ-fólk á öllum aidri enda eru þarna kennd alskonar afbrigði af fótamennt: Sveifla, rokk, tangó, vals, Ifnudans, svo að eitthvað sé nefnt. Þessi námskeið eru sérsniðin fyrir byrj- endur á öllum aldri. Það er enginn of ungur til að taka þátt né of gamall. Eða eins og ánægður þátttakandi sagði á þriðjudagskvöldið: „( dansinum skiptir aldurinn ekki máli. Bara fllingurinn!" Dansnámskeiðið heldur áfram næstu þriðjudagskvöld og það er ekki of seint að tilkynna þátttöku til Hilmars í síma 892 9831 og þátttakan er ekki aðeins fyrir pör heldur staka einstaklinga sem fá þá dansfélaga á námskeiðunum. Danskennslan undir dynjandi músfk kostar 700 krónur fyrir hvert kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.