Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Afkoma Pharmaco árið 1999 Hagnaður 332 milljónir Pharmaco hf Úr ársreikningi 1999 Rekstrarreikningur 1999 1998 Breyting I Rekstrartekjur Milljónir króna 3.567,0 3.002,7 +78,8% Rekstrargjöld 3.463,2 2882,9 +20,1% Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) 338,4 102,8 +229,1% Skattar 149,1 78,9 +88,9% Hagn. af regl. starfsemi e. skatta 293,1 143,6 +104.0% Aðrar tekjur eftir skatta 26,7 0,0 Áhrif dóttur- og hlutdeildarfélaga 11,9 0,0 Hagnaður ársins 331,8 143,6 +131,0% Efnahagsreikningur 31.12.99 31.12.98 Breyting Eignir samtals Milljónir króna 2.663,5 2.185,6 +21,9% Eigið fé 1.394,5 1.016,4 +37,2% Skuldir 1.269,0 1.169,2 +8,5% Skuldir og eigið fé samtals 2.663,5 2.185,6 +21,9% Kennitölur og sjóðstreymi 1999 1998 Breyting Arðsemi eigin fjár 32,6% 16,4% Eiginfjárhlutfall 52,4% 46,5% Veltufjárh I utf al I 2,5 2,4 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 178,9 115,5 +55,0% Morgunblaðiö/Sverrir Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa lónsins (til vinstri) veitti ný- sköpunarverðlaununum viðtöku úr hendi Þorsteins Inga Sigfússonar, formanns Rannsóknarráðs Islands. Bláa lónið hlaut Ný- sköpunarverðlaunin PHARMACO var rekið með 331,8 milljóna króna hagnaði árið 1999, í samanburði við 143,6 milljóna króna hagnað árið 1998 og jókst hagnaður um 130% milli ára sem er besta af- koma félagsins frá upphafi. Rekstrar- tekjur námu 3.567 milljónum króna árið 1999 en rekstrargjöld námu 3.463 miHjónum, segir í fréttatilkynn- ingu frá Pharmaco hf. „Það gekk á ýmsu á lyfjamarkaði eins og áður, en kannski einkenndist reksturinn á síðasta ári mest af þátt- töku okkar í öðrum verkefnum en lyfjaheildsölu, sem setur svip sinn verulega á reikninginn,“ segir Sindri Sindrason, framkvæmdastjóri Pharm- aco, í samtali við Morgunblaðið. A síðasta ári seldi Pharmaco hlut í Opnum kerfum hf. fyrir 213 milljónir og í Delta hf. fyrir 80 milljónir, og kemur söluhagnaður fram í dálkinum fjármunatekjur/fjármagnsgjöld, en ekki meðal óreglulegra liða í árs- reikningnum. Einnig var keyptur hlutur í Baugi fyrir 150 milljónir króna. Pharmaco náði einnig á árinu um- boðssamningi við lyfjafyrirtækin AstraZeneca og Aventis, sem urðu tíl við stórsamruna erlendis og hafði Pharmaco haft umboð fyrir annað tveggja fyrirtækja sem sameinuðust í báðum tilvikum. „Með þessu hefur staða fyrirtækisins á lyfjamarkaðin- um styrkst verulega enda bæði þessi fyrirtæki meðal fimm stærstu lyfja- fyrirtækja í heiminum,“ segir í frétta- tilkynningu. Þar segir einnig að „stærsta fjár- festing fyrirtækisins á árinu var í búlgarska lyfjafyrirtækinu Balkan- GUNNLAUGUR Sævar Gunn- laugsson lögfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri líftækni- fyrirtækisins Urður, Verðandi, Skuld ehf. Hann mun hefja störf í byrjun maí. Um er að ræða nýja stöðu sem er skref í myndun nýrrar framkvæmdastjómar fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri vísindasviðs er Reynir Arngrímsson. pharma en það fyrirtæki skilaði tæp- lega 1,6 milljónum bandaríkjadala í hagnað frá samstæðureikningi fyrir síðustu sex mánuði 1999 eftir skatta og minnihluta. Eignarhlutur Pharm- aco er um 20% í Balkanpharma". Sindri segir að gert sé ráð fyrir betri afkomu af heildsölurekstri en áður vegna hinna nýju umboða, AstraZen- eca og Aventis, en um leið muni félag- ið tapa tekjum þar sem Pharmaco sjái Gunnlaugur Sævar hefur verið framkvæmdastjóri Faxamjöls hf. og forvera þess, Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar hf., síðastliðin 12 ár. Hann hefur ennfremur setið í stjórn- um fjölda fyrirtækja og síðastliðin ár gegnt formennsku í útvarpsráði. Gunnlaugur Sævar var einn af fjórum stofnendum Urðar, Verð- andi, Skuldar haustið 1998. ekki lengur um dreifingu fyrir Delta. Sterk eiginfjárstaða Pharmaco Aibert Jónsson hjá Fjárvangi segir að það sem veki athygli sé að rekstr- arhagnaður fyrir fjármagnsliði minnki um tæpar 16 milljónir milli ára. „Hins vegar aukast fjármuna- tekjur um 236 miUjónir, að mestu vegna söluhagnaðar. Það hafa því orðið veruleg umskipti í hagnaði. Eig- infjárstaðan er sterk og félagið virðist vera vel rekið,“ segir Albert. Hann segir að sér sýnist Pharmaco vera góður fjárfestingarkostur og fremst innlendra lyfjafyrirtækja. Hins vegar geti fjárfestar haft í huga að verð hlutabréfa Pharmaco hækk- aði kringum áramótin og lækkaði verulega á sama tíma í nokkrum bandarískum lyfjafyrirtiekjum, t.d. Johnson & Johnson, Bristol-Myers Squibb og Merck. „íslenskt lyfjafyr- irtæki sem selur að hluta vörur þess- ara fyrirtækja hefur hækkað í verði meðan þessi félög hafa lækkað. Því gæti verið eins skynsamlegt að fjár- festa í þeim erlendu," segir Albert. FYRIRTÆKINU Bláa lóninu voru í gær afhent nýsköpunarverðlaun Rannsóknarráðs Islands og Ut- flutningsráðs Islands í ár. Verð- launin voru afhent á Nýsköpunar- þingi, sem fram fór á hótel Loftleiðum. Þorsteinn Ingi Sigfús- son, formaður Rannsóknarráðs, af- henti verðlaunin og sagði í ávarpi sínu að Bláa lónið væri vel að út- nefningunni komið, enda hefð fyr- irtækið náð frábærum árangri í markaðssetningu á lóninu og vör- um þess erlendis. Grímur Sæmundsen, fram- kvæmdastjóri Bláa lónsins, flutti þakkarávarp og sagði verðlaunin vera mikla hvatningu fyrir starfs- fólk fyrirtækisins. Hann sagði að fyrirtækið hefði í starfi sínu lagt áherslu á að kynna Bláa lónið sem ákveðið hugtak, enda væru vel TALSMENN þýzka stórbankans Deutsche Bank, sem nú þegar er eignamesti banki heims, staðfestu í gær að til stæði að Dresdner Bank, þriðji stærsti banki Þýzka- lands, sameinaðist bankanum. Á samruninn að ganga yfir fyrir 1. júlí nk. Þar með verður til stærsti banki heims, með eignir sem nema yfir 2500 milljörðum marka, and- virði yfir 90 billjóna króna. Stjórnir beggja banka eiga eftir að leggja blessun sína yfir sam- runasamninginn, en samkvæmt honum er gert ráð fyrir að Deutsehe Bank muni eiga á bilinu 60-64 af hundraði hlutabréfa í hinu sameinaða fyrirtæki, en Dresdner 36-40%. Þessi risasamruni þykir vís- bending um að komin sé af stað mikil bylgja fyrirtækjasamruna á hinum alþjóðlega fjármálamarkaði. Þá sagði þýzka dagblaðið Die Welt ennfremur frá því í gær, að HSBC-bankinn, sem hefur sitt höfuðaðsetur í Lundúnum, væri að falast eftir kaupum á Commerz- bank, fjórða stærsta banka Þýzkalands. Talsmenn Commerz- bank vildu ekki tjá sig um fréttina að öðru leyti en því, að hún væri vangaveltur kauphallarrýna. Þegar litið er til áberandi stórra fyrirtækjasamruna sem hafa átt sér stað í bankaheiminum á und- anförnum misserum vekur athygli, að í flestum tilvikum er um að ræða samruna banka innan sama lands. Yfirtaka Deutsche Bank á bandaríska fjárfestingabankanum Bankers Trust í fyrra var undan- tekning frá þessu, en með þeim samruna varð Deutsche Bank að eignamestu bankastofnun heims, með eignir sem nema um 840 mótuð og skýr vörumerki verð- mætasta eign fyrirtækja á netöld. Meginmarkmið fyrirtækisins á næstu misserum yrði að kynna og þróa nýtt vörumerki þess, sem ber heitið Blue lagoon Iceland. Ætlun- in væri að gera það að alþjóðlegu vörumerki og tengja við heilsu, vellíðan, íslenska fegurð og hrein- leika. Vörumerkið hefur að sögn Gríms þegar verið skráð víða um heim, m.a. í Bandaríkjunum, í flestum Evrópulöndum og Japan. Hann sagði ennfremur að rekst- ur Bláa lónsins samanstæði af nokkrum þáttum í rekstri. Meðal þeirra væru rekstur heilsulinda- hótels, með fjölbreyttri þjónustu, rekstur verslana með vörur Bláa lónsins og svo rekstur lónsins sjálfs. milljörðum Bandaríkjadala, and- virði um 62 billjóna króna. Japönsku bankarnir Dai-Ichi Kangyo Bank, Fuji Bank og iðnað- arbanki Japans verða - þegar um- saminn samruni þeirra verður að veruleika árið 2005 - að banka með heildareign sem nálgast 1300 milljarða dala, eða um 96 billjónir króna. Einnig hefur verið tilkynnt að japönsku bankarnir Sumitomo Bank og Sakura Bank, með sam- anlagðar eignir uppá 68,5 billjónir króna, muni renna saman í apríl 2002. 16.500 starfsmönnum sagt upp? Stjórnendur þýzku bankanna tveggja reikna með að samlegðar- áhrif samrunans geti skilað um 2,9 milljarða evra sparnaði í rekstrin- um, andvirði um 210 milljarða króna. Til að ná þessu fram kann allt að þriðjungi hinna samtals 3.800 útibúa bankanna að verða lokað og 16.500 af hinum samtals 146.000 starfsmönnum sagt upp. Frá þessu greindi Gerhard Renn- er, fulltrúi stéttarfélagsbundinna starfsmanna í stjórn Deutsche Bank, á miðvikudagskvöld. Einnig þykir hugsanlegt að al- þjóðlegri fjárfestingaþjónustudeild Dresdner Bank, Dresdner Klein- wort Benson, verði einnig lokað, ef marka má heimildir The Financial Times, en það myndi þýða fækkun um 6.000 starfa til viðbótar. Nýi sameinaði bankinn mun í auknum mæli einbeita sér að al- þjóðlegri fjárfestingalánastarf- semi, en bandarískar fjármála- stofnanir hafa fram að þessu verið fyrirferðarmestar á því sviði. Með blaðinu í dag Blaðauki um Formúlu-1 í Morgunblaðinu í dag. Urður, Verðandi, Skuld ehf. Ráðinn framkvæmdastjóri Stærsti banki heims verður til við samruna Peutsche Bank og Presdner Bank Alþjóðleg banka- samrunaby lej a f..rf AP APP Frankfurt. AP, AFP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.