Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 43 - PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq yfir 5.000 stig Nasdaq hlutabréfavísitalan hækkaði um 3% í gær og náði 15. metinu á þessu ári, og náöi lokaverði yfir 5.000 stigum í fyrsta sinn í sögunni þegar fjárfestar héldu uppteknum hætti við að veita fé í hlutabréf ör- gjörvafyrirtækja, þráðlausra fjarsk- iþtafyrirtækja og Netfyrirtækja sem þeir veöja enn á að muni hækka meira en aörir hlutar efnahagslífsins. Af félögum í Nasdaq vísitölunni hækkuðu bréf Dell tölvufyrirtækisins um 5,6%, símafyrirtækió MCI Wor- IdCom hækkaði um 2,3% og Cisco Systems hækkaði um 3,4%. Dow Jones hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,6% í gær og endaði í 10.010,73 stigum og Standard & Poors hækkaði um 2,56%. Hlutabréf á evrópskum hlutabréfamörkuðum hækkuðu nokkuð á stðari hluta dags í gær en loka niðurstaðan var mis- jöfn. FTSE 100 vísitalan í London hækkaði um 1,9%, Xetra Dax í Frankfurt hækkaöi um 0,4%, CAC 40 í París hækkaði um 1,2% og SMI vís- italan t Zurich lækkaði um 0,6%. Hlutabréfamarkaðir í Asíu ýmist hækkuðu eða lækkuðu í gær. Nikkei 225 vtsitalan í Tokyo lækkaði um 0,5%, Hang Seng í Hong Kong lækk- aði um 1,75%, Straits Times vísita- lan t Singapore hækkaði um 0,5%, SET vísitalan f Taílandi hækkaði um 2% og All Ordinaires í Ástralíu lækk- aöi um 0,7%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 103 5 92 701 64.666 Blálanga 68 50 64 290 18.640 Djúpkarfi 54 46 50 12.000 600.000 Gellur 305 255 279 120 33.450 Grálúöa 173 173 173 5 865 Grásleppa 15 5 10 445 4.350 Hlýri 85 85 85 294 24.990 Hrogn 248 208 228 3.094 703.954 Karfi 78 5 55 33.172 1.834.961 Keila 62 20 46 703 32.522 Langa 108 20 78 2.142 166.367 Langlúra 50 50 50 868 43.400 Lúða 745 310 577 244 140.670 Lýsa 59 5 42 2.621 109.087 Rauðmagi 25 2 17 492 8.549 Sandkoli 103 102 102 853 87.321 Skarkoli 265 90 204 5.215 1.064.592 Skata 245 100 174 270 47.025 Skrápflúra 59 57 59 700 41.002 Skötuselur 210 70 158 638 100.719 Steinbítur 99 30 64 18.338 1.179.056 Sólkoli 295 100 234 502 117.361 Ufsi 64 30 51 23.449 1.205.246 Undirmálsfiskur 173 70 101 7.845 791.388 svartfugl 115 115 115 23 2.645 Ýsa 215 80 159 28.718 4.557.954 Þorskur 196 90 146 109.929 16.000.181 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 90 90 90 3 270 Steinbítur 40 40 40 5 200 Ýsa 100 100 100 23 2.300 Þorskur 122 122 122 484 59.048 Samtals 120 515 61.818 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 60 60 60 40 2.400 Hrogn 208 208 208 112 23.296 Karfi 5 5 5 11 55 Steinbítur 63 61 62 1.345 83.067 Ýsa 150 150 150 327 49.050 Þorskur 177 90 130 9.411 1.225.689 Samtals 123 11.246 1.383.557 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 68 68 68 230 15.640 Djúpkarfi 54 46 50 12.000 600.000 Grásleppa 10 10 10 80 800 Karfi 67 38 42 2.212 92.285 Keila 55 30 49 219 10.821 Langa 89 50 71 834 58.964 Langiúra 50 50 50 287 14.350 Lúða 745 310 583 236 137.510 Lýsa 45 35 40 407 16.093 Rauðmagi 20 20 20 368 7.360 Skarkoli 250 117 201 1.352 272.104 Skötuselur 210 70 160 284 45.565 Steinbitur 99 50 70 2.362 165.246 Sólkoli 295 100 231 410 94.821 Ufsi 53 30 49 540 26.406 Undirmálsfiskur 173 110 132 475 62.857 Ýsa 205 110 148 5.285 781.863 Þorskur 193 129 154 8.109 1.249.516 Samtals 102 35.690 3.652.198 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 50 50 50 60 3.000 Gellur 305 300 303 60 18.150 Karfi 67 25 55 2.945 161.150 Keila 58 33 45 117 5.239 Langa 98 50 86 360 30.823 Lýsa 51 41 48 763 36.952 Skarkoli 250 175 204 1.910 390.003 Skötuselur 200 70 128 125 16.030 Steinbitur 72 50 64 101 6.480 Ufsi 53 53 53 800 42.400 Undirmálsfiskur 70 70 70 126 8.820 Ýsa 203 90 171 1.963 334.790 Þorskur 190 112 149 20.388 3.028.230 Samtals 137 29.718 4.082.067 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 123 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 230 Karfi 76 Keila 60 Steinbítur 69 Undirmálsfiskur 100 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grálúða 173 Hrogn 240 Karfi 75 Keila 57 Langa 99 Rauðmagi 10 Skarkoli 265 Steinbítur 81 Ufsi 48 Undirmálsfiskur 103 Ýsa 185 Þorskur 140 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURL. PORLÁKSH Grásleppa 5 Hrogn 248 Karfi 50 Keila 20 Langa 90 Langlúra 50 Rauðmagi 25 Skarkoli 205 Skata 180 Skrápflúra 57 Skötuselur 160 Steinbítur 76 Sólkoli 245 Ufsi 40 Ýsa 170 Þorskur 188 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 103 Grásleppa 15 Hrogn 244 Karfi 59 Keila 40 Langa 96 Langlúra 50 Lúða 425 Rauðmagi 10 Sandkoli 103 Skarkoli 240 Skrápflúra 59 Skötuselur 165 Steinbítur 80 svartfugl 115 Sólkoli 245 Ufsi 57 Undirmálsfiskur 120 Ýsa 195 Þorskur 196 Samtals FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 255 Steinbítur 69 Ýsa 170 Þorskur 129 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Skata 245 Ufsi 55 Undirmálsfiskur 91 Ýsa 150 Þorskur 182 Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 66 Langa 100 Lýsa 59 Skarkoli 150 Skötuselur 175 Steinbítur 77 Ufsi 64 Undirmálsfiskur 70 Ýsa 199 Þorskur 184 Samtals FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 5 Langa 20 Lýsa 20 Sandkoli 102 Steinbítur 69 Undirmálsfiskur 70 Ýsa 190 Þorskur 136 Samtals FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Grásleppa 10 Hlýri 85 Karfi 63 Skata 220 Steinbítur 75 Ufsi 53 Undirmálsfiskur 173 Ýsa 215 Samtals HÖFN Hrogn 217 Karfi 78 Keila 62 Langa 108 Lúða 365 Skarkoli 175 Skötuselur 190 Steinbítur 63 Ufsi 52 Ýsa 154 Þorskur 150 Samtals SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 10 Karfi 55 Steinbítur 86 Ýsa 163 Þorskur 189 Samtals 123 123 241 29.643 123 241 29.643 230 230 170 39.100 76 76 559 42.484 56 58 90 5.224 69 69 396 27.324 100 100 1.588 158.800 97 2.803 272.932 173 173 5 865 240 240 474 113.760 20 51 107 5.496 33 39 58 2.274 69 82 114 9.335 10 10 53 530 265 265 100 26.500 57 66 1.606 106.751 30 34 390 13.319 103 103 239 24.617 80 153 212 32.360 112 120 7.250 869.565 114 10.608 1.205.371 . 5 5 61 305 248 248 442 109.616 50 50 6 300 20 20 8 160 90 90 59 5.310 50 50 92 4.600 25 25 11 275 205 205 161 33.005 180 180 121 21.780 57 57 149 8.493 160 160 4 640 76 76 220 16.720 245 245 28 6.860 40 40 51 2.040 100 136 2.265 308.312 160 181 1.597 288.562 153 5.275 806.978 74 95 656 62.241 15 15 41 615 244 244 250 61.000 45 57 69 3.931 35 39 184 7.130 30 72 297 21.292 50 50 489 24.450 425 425 4 1.700 2 6 60 384 102 102 851 87.117 165 217 1.220 264.167 59 59 551 32.509 160 162 26 4.200 60 62 8.641 533.495 115 115 23 2.645 245 245 64 15.680 30 51 1.160 58.882 104 106 2.238 236.691 100 151 11.083 1.675.860 127 162 30.110 4.887.455 138 58.017 7.981.444 255 255 60 15.300 69 69 626 43.194 159 168 242 40.678 100 121 15.434 1.874.459 121 16.362 1.973.631 100 139 93 12.925 45 50 16.855 845.278 91 91 227 20.657 147 149 696 103.648 182 182 652 118.664 59 18.523 1.101.173 47 62 145 8.981 79 86 436 37.426 5 39 1.417 55.362 150 150 125 18.750 70 173 188 32.584 50 77 185 14.217 30 61 2.869 175.898 70 70 1.981 138.670 158 186 2.561 476.551 129 148 11.499 1.700.127 124 21.406 2.658.568 5 5 5 25 20 20 15 300 20 20 34 680 102 102 2 204 69 69 6 414 70 70 269 18.830 138 182 112 20.344 100 114 322 36.557 101 765 77.353 10 10 70 700 85 85 294 24.990 63 63 4.650 292.950 220 220 56 12.320 75 75 1.050 78.750 50 53 473 24.851 173 173 702 121.446 139 193 3.329 642.297 113 10.624 1.198.305 217 217 1.646 357.182 78 78 290 22.620 62 62 27 1.674 108 108 27 2.916 365 365 4 1.460 170 174 344 59.794 125 155 11 1.700 63 63 23 1.449 52 52 311 16.172 125 144 275 39.707 90 146 677 98.856 166 3.635 603.530 10 10 193 1.930 54 54 22.178 1.204.709 30 57 1.772 101.748 120 145 345 50.194 115 142 3.755 533.811 67 28.243 1.892.392 3H*Ygim(!8fetfe AUGLÝSINGADEILD Hn ibl l.is ALLTAf= eiTTHW \£? AIÝT7 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. fré Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í % siðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv. ‘99 10,80 ■ RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar ‘00 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,67 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.3.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 182.025 116,00 116,00 116,50 256.530 214.899 106,00 117,01 114,98 Ýsa 16.200 82,26 78,00 81,50 6.000 70.317 77,50 81,67 81,75 Ufsi 2.750 35,50 34,99 0 69.026 35,00 35,07 Karfi 35.800 38,49 38,80 0 186.971 38,94 38,92 Steinbítur 5.849 35,02 35,05 40,00 93.901 6.132 31,60 40,00 33,03 Grálúða 31.139 105,00 105,00 0 546 105,00 95,00 Skarkoli 110,00 119,97 22.667 35.029 110,00 119,97 116,30 Þykkvalúra 75,00 0 18.350 76,29 79,50 Langlúra 42,20 3.628 0 42,01 42,04 Sandkoli 20,99 0 33.730 21,88 20,94 Skrápflúra 30.000 21,00 20,99 0 2.517 20,99 21,00 Úthafsrækja 17,99 0 406.041 20,37 22,03 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Gagnrýna olíuverð og hagnað olíufélaga VERKAMANNASAMBAND ís- lands hefur sent frá sér eftirfarandi: „Verkamannasamband Islands vekur athygli almennings á þeim stóraukna gróða sem olíufélögin eru að skila. Þessi gróði er í hrópandi mótsögn við fyrri yfirlýsingar olíu- fyrirtælqanna um að hækkun á heimsmarkaðsverði olíu væri langt umfram þær hækkanir sem hefðu orðið hér á landi. Stóraukinn gróði olíufélaga er ekkert annað en auknar álögur á verkafólk. Hækkandi olíuverð hefur minnkað kaupmátt og aukið verðbólgu. Af hverju leyfir sitjandi ríkisstjóm ein- okunarfyrirtækjum endalaust að auka álögur á atvinnuvegina og hinn almenna borgara þessa lands? Slíkt samræmist ekki þeim aðhaldsað- gerðum sem hún vísar stöðugt til þegar rætt er um tekjuhækkanir til handa láglaunafólki. Þessi mikli hagnaður sýnir að hægt er að lækka verð á oh'u og lækka þannig verðbólgu og auka kaupmátt verkafólks. Væri sam- hljómur milli þess boðskapar sem ríkisstjómin flytur láglaunafólki og athafna gagnvart einokunarfyrir- tækjum væri henni skylt að grípa tafarlaust í taumana gagnvart þess- um auknu álögum á þjóðina. Er samræmi á milli orða og at- hafna?“ SUS furðar sig á umræðu um laun SAMBAND ungra sjálfstæðismanna furðar sig á þeirri umræðu sem skapast hefur meðal íslenskra stjórnmálamanna um launaumhverfi einstakra einkafyrirtækja og laun einstakra manna. í fyrsta lagi ætti það að vera fagn- aðarefni þegar vel rekin fyrirtæki sjá ástæðu til að greiða starfsólki sínu góð laun og verðlauna það sér- staklega þegar vel gengur. í öðm lagi má leiða að því líkur að góð af- koma fyrirtækja geti verið afleiðing kaupauka sem lofað hefur verið. I þriðja lagi er það alls ekki í verka- hring stjómmálamanna að ákvarða laun á vinnumarkaði eða gagnrýna laun til einstakra launþega eða launagreiðslur einkafyrirtækja,“ segii- í ályktun sem samþykkt var á * stjórnarfundi SUS 7. mars sl. Fordæmabrask og arðrán AÐALFUNDUR Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar, haldinn 4. mai-s sl„ „fordæmir það blygðunar- lausa brask og arðrán sem viðgengst nú á íslandi og birtist m.a. í ofur- launum, arðgreiðslum og hagnaði af hlutabréfaviðskiptum í hinum ný- lega einkavædda Fjárfestingar- banka atvinnulífsins,“ segir m.a. í ályktun frá aðalfundi Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar. Einnig segir: „Fundurinn vekur athygli á að þetta gerist á sama tíma og kannanir sýna að stórir hópar lág- launafólks, öryrkja og aldraðra búa við fátækt. Sanngjarnar launakröfur láglaunafólks sem starfar við fram- leiðslu, verslun og samfélagsþjón- ustu, em sagðar ríða atvinnuvegun- um á slig og hópar opinberra starfsmanna, sem hafa rétt sinn hlut lítillega, eru atyrtir.“ LEIÐRÉTT Rangt nafn í VIÐSKIPTABLAÐI Morgun- blaðsins í gær misritaðist nafn við- mælandans í myndatexta með frétt af Gulu línunni. Hið rétta er að við- mælandinn heitir Björn Jónsson og biðst Morgunblaðið velvirðingar á þessum mistökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.