Morgunblaðið - 10.03.2000, Side 67

Morgunblaðið - 10.03.2000, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Aðalsafnaðar- fundur Laug- arneskirkju AÐALSAFNAÐARFUNDUR Laugarnessafnaðar verður haldinn í safnaðarheimili Laugameskirkju sunnudaginn 12. mars að lokinni guðsþjónustu kl. 12.30. Á dagskrá eru 1 venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðar- fólk og aðrir áhugasamir um safnað- arstarfið eru hvattir til að fjölmenna. Sóknamefnd Laugai’neskirkju. Uppskeruhátíð KFUM o g KFUK i UPPSKE RUHÁTÍÐ æskulýðsstarfs KFUM og KFUK verður laugardag- inn 11. mars. Hátíðin stendur yíir frá kl. 14-16 í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg. Dagskrá er í höndum bama og unglinga úr æskulýðsstarfi félag- anna. Boðið verður upp á margvísleg- ar uppákomur og listviðburði eins og söng, dans, tónlist, leikrit og fleira. Einnig verður basar til fjáröflunar fyrir verkefnið Mismunandi kjör bama og unglinga í heiminum. Aðgangseyrir er 100 kr. fyrir böm og 200 kr. fyrir fullorðna og rennur hann óskiptur til Hjálparstarfs kirkjunnar í tengslum við verkefnið. Allir em velkomnir, bæði böm og full- orðnir. Sigurbjörn Þorkelsson. Kirkjugöngur Á LAUGARDAGINN kemur, hinn 11. mars, verður níunda kirkju- gangan. Ferðin hófst frá Seltjarnar- neskirkju í lok október og var komið við í nánast öllum kirkjum á leiðinni, áð var yfir jól og áramót í Laugar- neskirkju, en ferðimar hófust aftur þaðan nú um miðjan febrúar. Síðan þá hefur verið gengið um Laugarás- inn inn í Langholt og um Grensás að Bústaðakirkju og þaðan að Grafar- vogskirkju. Á laugardaginn kemur verður farið frá Grafarvogskirkju, haldið í Árbæjarsafnskirkju og þaðan í Árbæjarkirkju. Framundan er ganga á laugardögum í mars og tvo fyrstu laugardagana í april, en leiðin Laugarneskirkj a liggur frá Árbæ um Breiðholt og Kópavog. Endað verður í Kópavog- skirkju 8. apríl n.k. F ólk er hvatt til að kynna sér auglýsingar í kirkjunum og koma og taka þátt í gefandi og fræð- andi starfi. Laugardaginn 11. mars verður ganga nr. 9. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 og hefst gangan við Grafarvogskirkju. Gönguleiðin liggur frá Grafarvog- skirkju að kirkjunni í Árbæjarsafni og þaðan verður haldið í Árbæjar- kirkju. Hreyfing, fræðsla og bænahald. Veitingar í bpði sókn- amefndar Árbæjar- kirkju. Þátttökugjald er 500 kr. Frítt fyrir börn undir 15 ára í fylgd með full- orðnum. Langholtskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 11-13. Létt hreyfing, slökun og kristin íhugun. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni kl. 12. Orgel- leikur, sálmasöngur. Fyrirbænaefn- um má koma til sóknarpresta og djákna. Kærleiksmáltíð, súpa, salat og brauð eftir helgistundina. Lestur Passíusálma kl. 18. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Mömmumorgunn kl. 10. Kaffi- spjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir böm. Hallgrúnskirkja. Passíusálmalestur kl. 12.15. Ilafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðar- stund. Keflavíkurkirkja. Bæna- og söng- stund í kirkjunni kl. 20-21. Ffladelfia. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Allir hj artanlega velkomnir. Boðunarkirlqan, Hlíðarsmára 9. Sam- komur alla laugardaga kl. 11 og á sunnudögum kl. 17 er námskeið í Daní- elsbók. Aliir hjartanlega velkomnir. Á laugardag sér Ragnheiður Ólafsdóttir Laufdal um prédikun en bibh'ufræðsl- an er í höndum Steinþórs Þórðai’sonar. Samkomunum er útvarpað á FM 107. Bama- og unglingadeildir á laugardög- um. Súpa og brauð eftir samkomuna. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 12.30: Litlir lærisveinar, eldri deild. Æfing á prestssetrmu, Hólagötu 42. Kl. 13.15: Litlir læris- veinar, yngri deiid. Æf- ing á prestssetrinu, Hólagötu 42. Ilofskirkja á Skaga. Kirkjuskóli kl. 14. Vflmrprestakall í Mýr- dal. Kirkjuskólinn í Mýrdal er með samveru á laugardags- morgnum kl. 11.15 í Víkurskóla. Frelsið, kristileg miðstöð. Bænastund kl. 20 og Gen X, frábær kvöld fyrir unga fólkið, kl. 21. Sjöunda dags aðventistar á íslandi: Aðventkii'kjan, Ingólfsstræti: Bibl- íufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður: Einai-Valgeir Ara- son. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla eftir guðsþjón- ustu. Ræðumaður: Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Bibh'ufræðsla kl. 10. Guðsþjónustakl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Aðventkii-kjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 11. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafhar- fírði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíuf- ræðsla að guðsþjónustu lokinni. Ræðu- maður: Eh'as Theodórsson. 10(^0 KRISTIN TRU 1 ÞÚSUND ÁR ÁRIÐ 2000 Suðurlandsbraut 54 í Bláu húsunum MARKAÐURINN Við hliðina á Heimsljósi og McDonalds Allir herra-og dömu á kr. 1.995,- á kr. 995,- Allir barnaskór Æ á kr. 995,- og minna. Opið virka daga kl. 10-18 Opið laugardaga frá kl. 10-16 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Sími 533 3109 FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 67 , Frá Skálholtsskóla: Námskeiö í íkonagerð 5.-12. apríl. Upplýsingar í síma 486 8870. Á 1000 ARA AFMÆLI KRISTNITÖKU Þrjár frábærar leiknar kvikmyndir um ævi og störf MARTINS LÚTHERS, JÓHANNS HÚSS ogJOHNS WYCLIFFES verða sýndar í Loftsalnum, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, 11. mars, 18. mars og 1. apríl kl. 20.00. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Glæsilegir amerískir rafmagnsnuddpottar Acrylpottur í rauöviöargrind. Innb. hitunar- og hreinsikerfi. Vatns- og loftnudd. Engar leiðslur nema rafm. 16 amp. Einangrunarlok með læsingum. Sjálfv. hitastillir. Tilbúnir til afhendingar. verði kr. 410.000 staðgr. Plastpottar, vínilfóðraðir að innan. 6-7 manna. Vatn ca 1.300 I. Einangrunarlok. Settir saman og teknir sundur á fáum mínútum. Henta vel fyrir t.d. sumarbústaði (úti sem inni) Engar pípulagnir. Rafm. 16 amp. Verð aðeins 260 þús. Sýningarsalur opinn alla daga VESTAN ehf. Auðbrekku 23, Kúpavugi sími 554 B171, fax B38 4154 Fyrsta óperusýningin í Tónlístarhúsinu Ými óperuslettur úr ýmsum áttum... nemendaópera Söngskálans í Reykjavtk Sunnudaginn 12. mars kl. 16 Miðasala við innganginn Miðaverð 1.000 kr. Miðapantanir í síma 552-7366

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.