Morgunblaðið - 10.03.2000, Side 35

Morgunblaðið - 10.03.2000, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 35 Myrkraöflin tamin Starfslaun listamanna fyrir árið 2000 ALLS bárust S53 umsóknir um starfslaun listamanna 2000, en árið 1999 bárust 572 umsóknir. Skipting umsókna milli sjóða 2000 var eftirfarandi: Launasjóður rithöf- unda 156 umsóknir. Launasjóður myndlistarmanna 218 umsóknir. Tónskáldasjóður 26 umsóknir. Lista- sjóður 153 umsóknir, þar af 40 um- sóknir frá leikhópum. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir: Launasjóður rithöfunda 3 ár: Gyrðir Elíasson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Pétur Gunnarsson, Porsteinn frá Hamri. 2 ár: Kristín Ómarsdóttir 1 ár: Birgir Sigurðsson, Einar Kárason, Fríða A. Sigurðardóttir, Guðjón Friðriksson, Guðiún Helga- dóttir, Nína Björk Arnadóttir, Ólafur Gunnarsson, Ólafur Haukur Símon- arson, Sigurður Pálsson, Þórarinn Eldjám. 6 mánuðir: Aðalsteinn Asberg Sig- urðsson, Andri Snær Magnason, Atli Magnússon, Arni Ibsen, Aslaug Jónsdóttir, Bjaini Bjamason, Bragi Ólafsson, Elísabet K. Jökulsdóttir, Erlingur E. Halldórsson, Eyvindur P. Eiríksson, Friði-ik Eriingsson, Guðmundur Ölafsson, Guðrún Eva Mínervudóttir, Gunnhildur Hrólfs- dóttir, Gylfi Gröndal, Hallgrímur Helgason, Hjörtur Pálsson, Hrafn- hildur H. Guðmundsdóttir, Iðunn Steinsdóttir, Isak Harðarson, Jón Viðar Jónsson, Jón Kalman Stefáns- son, Jónas Þorbjarnarson, Kjartan Árnason, Kristín Marja Baldursdótt- ir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Kristín Steinsdóttir, Kristján Þórður Hrafnsson, Linda Vilhjálmsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir, Óskar Ámi Óskarsson, Ragnheiður Sigurðar- dóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Sigfús Bjartmarsson, Sigurður A. Magnús- son, Sindri Freysson, Steinunn Jó- hannesdóttir, Vilborg Davíðsdóttir, Þorvaldur Þorsteinsson, Þórann Valdimarsdóttir. Launasjóður myndlistarmanna 2 ár: Anna Þóra Karlsdóttir, Bjarni Sigurbjörnsson, Ósk Vil- hjálmsdótth-, Sigurður Örlygsson. 1 ár: Ásmundur Ásmundsson, Hulda Hákon, Margrét H. Blöndal, Ómar Stefánsson. 6 mánuðir: Alda Sigurðardóttir, Anna Eyjólfsdóttir, Arngunnur^ Yr Gylfadóttir, Áslaug Thorlacius, Ásta Ólafsdóttir, Birgir Andrésson, Einar Már Guðvarðarson, Gabríela Frið- riksdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Gunnar Örn Gunnarsson, Haraldur Jónsson, Helgi Hjaltahn Eyjólfsson, Inga Sólveig Friðjónsdóttir, Jón Axel Björnsson, Jónína Guðnadóttir, Kat- rín Sigurðardóttir, Magnús Pálsson, Olga Soffía Bergmann, Ólöf Nordal, Ragnhildur Stefánsdóttir, Sigiid Valtingojer, Sigurþór Hallbjörnsson, Steinunn Helgadóttir, Valgerður Hauksdóttir, Þór Vigfússon. 3 mánuðú: Egill Sæbjörnsson, Hildur Bjamadóttir. Ferðastyrkir: Finna B. Steinsson, Dóra Isleifsdóttir x3, Eirún Sigurð- ardóttir x3, íris Elfa Friðriksdóttir, Jón Sigurpálsson, Jóní Jónsdóttir x3, Margrét Jónsdóttir, Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir, Ragnheiður Ragnars- dóttir x2,Sigrún Hrólfsdóttir x3, Þórður Hall. Tónskáldasjóður 1 ár: Atli Ingólfsson, Finnur Torfí Stefánsson, Hróðmar Ingi Sigur- björnsson, Páll Pampichler Pálsson. 6 mánuðir: Bára Grímsdóttir, Haukur Tómasson, Sveinn Lúðvík Bjarnason, Tómas R. Einarsson. 3 mánuðir: Ríkharður H. Friðriks- son. Listasjóður 2 ár: Eydís Franzdóttir, Guðmund- ur Ki-istmundsson. 1 ár: Sigurður Flosason, Steinunn Birna Ragnarsdóttir 6 mánuðir: Anna Pálína Árnadótt- h’, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Ás- hildm- Haraldsdóttir, Erla Sólveig Óskai’sdóttir, Finnur Arnar Arnars- son, Finnur Bjarnason, Gunnar Kvai’an, Jóel Pálsson, Katrín Didrik- sen, Lára Stefánsdóttir, Marta Guð- rún Halldórsdóttir, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Ólöf Sesselja Óskai’s- dóttir, Steef van Oosterhout, Peter Máté, Pétur Jónasson, Snorri Öm Snorrason. 3 mánuðir: Felix Bergsson, Gestur Þorgrímsson, Guðrún Ingimarsdótt- ir, Hólmfríður Árnadóttir, Messíana Tómasdóttir, Rósa Kristín Baldurs- dóttir, Rúnar Óskarsson. Ferðastyrkir Anna G. Torfadóttir, Björg Þór- hallsdóttir, Björn Steinar Sólbergs- son, Camilla Söderberg, Einar Krist- ján Einarsson, Hulda Kristín Magnúsdóttir, Kristinn H. Ámason, Sigurður Halldórsson, Ön/ar Krist- jánsson. Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslista- manna. Stjórn listamannalauna fól framkvæmdastjórn leiklistairáðs að fjalla um veitingu þessara starfs- launa, eins og heimilt er skv. núgild- andi lögum um listamannalaun. Leikhópar Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum 15 . mán., Möguleikhúsið 15 mán., Draumasmiðjan ehf. 12 mán., Bandamenn 9 mán., Kerúb ehf. 9 mán., Furðuleikhúsið 9 mán., Vís- indaleikhúsið 9 mán., Dansleikhús með EKKA 6 mán., Fljúgandi íiskar 6 mán., íslenska leikhúsið 6 mán., Undraland - leikfélag 6 mán. Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftii’talinna 43 listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og vora 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 3.gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð. Hann fengu: Agnar Þórðarson, Benedikt Gunnarsson, Bragi Ás- geirsson, Einar G. Baldvinsson, Ein- ar Bragi, Eiríkur Smith, Ehas B. Halldórsson, Gísli J. Ástþórsson, Gísli Magnússon, Gísli Sigurðsson, Guðmunda Andrésdótth’, Guðmund- ur L. Friðfinnsson, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Ingi Kristjáns- son, Gunnar Dal, Gunnar Eyjólfsson, Helgi Sæmundsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Hjörleifur Sigurðsson, Hrólfur Sigurðsson, Hörður Ágústs- son, Jóhannes Geir Jónsson, Jóhann- es Helgi Jónsson, Jón Ásgeirsson, Jón Dan Jónsson, Jón Þórarinsson, Kjartan Guðjónsson, Kristinn Halls- son, Magnús Blöndal Jóhannsson, Magnús Jónsson, Ólöf Pálsdóttir, Pjetur Friðrik Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigurður Hallmarsson, Skúli Halldórsson, Stefán Júhusson, Steingrímur St. Th. Sigurðsson, Veturhði Gunnarsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þuríður Pálsdótth’, Örlygur Sigurðsson. Úthlutunarnefndir Úthlutunarnefndir vora að þessu sinni skipaðar sem hér segir: Úthlutunarnefnd Launasjóðs rit- höfunda: Gerðui’ Steinþórsdóttir, for- maður, Guðlaug Richter og Sveinn Yngvi Egilsson. Sveinn Yngvi Egils- son sagði sig úr nefndinni, en í hans stað kom Guðmundur Hálfdanai’son. Úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna: Jón Proppé, for- maður, Finnur Amar Arnarsson og Sólveig Eggertsdóttir. Borghildur Óskarsdóttir, vai’amaður Finns Arn- ars Arnarssonar, tók einnig þátt í störfum nefndarinnar. Úthlutunarnefnd Tónskáldasjóðs: John Speight, formaður, Árni Harð- arson og Bernharðm- Wilkinson. Stjórn listamannalauna: Guðrún Nordal, formaður, Baldur Símonar- son og Helga Kress. Ólafur Ó. Axels- son, varamaður Guðrúnar Nordal, og Halldór Hansen, varamaður Baldurs Símonarsonar, tóku einnig þátt í störfum stjórnar listamannalauna. Stjórn hstamannalauna hefur yfir- umsjón með sjóðunum og úthlutar fé úr Listasjóði. Framkvæmdastjórn leiklistarráðs skipa Magnús Ragnarsson, formað- m’, Kristbjörg Kjeld og Ragnheiður Tryggvadóttir. KVIKMYNDIR Laugarásbfó/ Bíóborgin SLEEPY HOLLOW ★ ★ Leikstjóri: Tim Burton. Handrit: Kevin Yagher eftir skáldsögu Washington Irving. Kvikmynda- taka: Emmanuel Lubezki. Tónlist: Danny Elfman. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Christina Ricci, Mir- anda Richardson, Michael Gambon, Casper van Dien, Jeffrey Jones og Christopher Walken. Paramount Pictures 1999. ÁRIÐ er 1799 og lögreglumaðurinn Ichabod Crane kemur í þorpið Sleepy Hollow til að rannsaka nokkur morð, þar sem fómarlömbin hafa týnt höfð- inu, og segja bæjarbúar að höfuðlaus riddari hafi framið glæpinn, en það þykir hinum vísindasinnaða rann- sóknarmanni afar ólíklegt og er stað- ráðinn í að sýna fram á orsakir af þessum heimi. Tim Burton er jafn flottur og ætíð í útlitinu á þessari mynd, ef ekki flott- ari en hann hefur áður verið. Þegar kemur að haustlitu þokuvöfðu þorp- inu eiga útlitshönnuðurinn Rick Heinsrichs og kvikmyndatökumaður- inn Emmanuel Lubezki svo sannar- lega hrós skilið, þótt mér finnist alltaf mjög stúdíólegt þegar aldrei bærist hár á höfði fólks. Ekki spillir tónlist Danny Elfman fyrir, sem reyndar er ekki jafn glaðhlakkaleg og vanalega, enda um eiginlega hryllingsmynd að ræða. Með hjálp þessara manna tekst Burton að skapa enn einn heiminn út frá hans einstæðu, framlegu og frjóu hugsun, með ótrúlegri stemmningu, furðulegum smáatriðum, skringileg- um tækjum og tólum og skemmtileg- heitum margs konar. I þeirri deild komast fæstir með tærnar þar sem Tim Burton hefui’ hælana. En handritið er götótt. Eiginlega hriplekt. Ég hef það á tilfinningunni að mai’gir hafí verið að krakka í það, hver að laga eftir annan því það vant- ar allan karakter í það og heildstæða sýn á söguna. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Tim Burtons því hann er fullorðið barn að leika sér. Hann gerir dimm ævintýri, sögur af hinu fallega í því ljóta, og ég elska sögur sem vekja upp hjá manni barnslega hræðsluna við hið illa og yfirþyrmandi réttlætis- kenndina íyiTi’ hönd sakleysingjans. Handritið hefur þessa þætti; Ichabod sonur sakleysingja og örlítill bjáni, tekst af ótrúlegri hugdirfsku, jafnvel fífldhfsku, á við hið illa. En úr sög- unni er alls ekki nógu vel unnið og það eyðileggur Sleepy Hollow. Johnny Depp er óvenjulegur leik- ari; upplagður í hlutverk Ichabod Crane, lögreglumannsins sem þykist vita allt best, en er í rauninni sérlega viðkvæmur og óöraggur með sig. Þetta er vissulega skemmtileg per- sóna, en hún er of kómísk fyrir þessa mynd. Það er um að gera að hafa húmor í hryllingsmynd, en það þarf þá að skrifa húmorinn inn í handritið og fá áhorfendur til að hlæja að að- stæðum og uppákomum í stað þess að gera aðalpersónuna að hálfgerðum trúði, sem er ótrúleg pempía sem líð- ur yfir í tíma og ótíma. Heldur tekst ekki að ná upp neinni spennu í myndina og ætla ég að skrifa það á stemmninguna sem er sköpuð í kringum sérstaka aðalpersónu. Þegar Ichabod leysir morðgátuna rifjast upp íyrir honum ýmis óhuggu- leg atriði úr æskunni sem hann hafði byrgt inni. Það kemur hins vegar morðgátunni ekkert við, né bætir söguna. Líklega áttu þau að ýta undir samkennd áhorfenda með Ichabod, en það virkar ekki. Og hvað var þetta með þennan rauða fugl og þetta búr? Hafði það einhvem tilgang? Christina Ricci, sem leikur Kat- rinu, hefur sannað að hún er góð leik- kona, en hér er hún persónulaus smá- stúlka sem laumast í gegnum myndina án þess að láta á sér bera og bunar textanum út úr sér á ósannfær- andi hátt þegar myndavélinni er beint að henni. Það skapast heldur engir straumai’ á milli Ichabod og Katrinu og ástarsamband þeirra tveggja er sérlega ósannfærandi. Ör- ugglega af því að það er sjálfgefið. Þar sem þau era ung eiga þau að verða ástfangin (þannig er það alltaf í öllum bíómyndum), en það er ekkert unnið í því. Allt í einu era þau byrjuð saman á föstu. Ó, vora þau skotin hvort í öðra? Annars er persónusköpunin mjög skemmtileg og leikararnir stórgóðir; Michael Gambon er sérlega vinalegur í hlutverki pabba Katrinu, Miranda Richardson fín sem stjúpa hennar og mér finnst fyndið að láta Casper van Dien leika unnustann, eins stirðbusa- legur leikari og hann er. En því miður er myndin órökrétt, óhnitmiðuð og með of marga lausa enda. Hún er vissulega mikið fyrir augað en flottheitin leka niður um stóra glufurnar á handritinu. Hildur Loftsdóttir j/a/s/o/n NATURAL COSMETICS Úr leikritinu Stríð í friði sem leikfélag Mosfellssveitar sýnir í kvöld. Stríð í friði sýnt í Mosfellsbæ LEIKFELAG Mosfellssveitar frumsýnir leikritið Stríð í friði eft- ir Birgi J. Sigurðsson, í Bæjarleik- húsinu við Þverholt í Mosfellsbæ, í dag, föstudag, kl. 20.30. Leikritið íjallar á gamansaman hátt um samskipti breskra hermanna og heimamanna í Mosfellssveit á stríðsárunum. Leikstjóri er Jón St. Kristjáns- son og ljósamaður er Benedikt Axelsson. Jason Aloe Vera 84% raka krem- Jason tryggir náttúruleg gœði! • Víðheldur raka og mýkt húðarinnar • Verndar gegn mengun og kulda • Einstaklega milt • Inniheldur 84% Aloe Vera • E vítamín drcgur ur hrukkumyndun • Inniheldur nærandi oiíur • Ver húðina fyrir útfjólubláum geislum • Hentar allri fjölskyldunni « Aíhllða dag og nætur krem • Jason, náttúrulegt siðan 1959 Fæst í sérverslunum og apótekum um land allt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.