Morgunblaðið - 07.03.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 07.03.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000 71 VEÐUR # $ # * » » » & * # —"m. ^ 25m/s rok 20m/s hvassviðri -----^ J5m/s allhvass ' 70m/s kaldi \ 5 m/s go/a Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é *é ** Ri9nin9 VJ Skúrir M Slydda \ Slydduél t %%%% Snjókoma U Él S Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig Sls Þoka V Súld VEÐURHORFUR IDAG Spá: Austanátt, 13-18 m/s og snjókoma á Suðurlandi, en skýjað og lítilsháttar snjókoma af og til á Vesturlandi. Annars staðar þykknar upp með hægt vaxandi austanátt, 8-13 m/s, og skýjuðu síðdegis. Frost á bilinu 1 til 10 stig, mildast allra syðst. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður austan 10-15 m/s og snjókoma ailra syðst og vestast en annars mun hægari vindur, léttskýjað og svalt. Á fimmtudag, norðanátt og víðast vægt frost. Á föstudag léttir til sunnanlands og frost 2 til 7 stig. Á laugardag þykknar upp með suðaustanátt og heidur hlýnar í veðri. Á sunnudag er útlit fyrir suðaustanátt, slyddu eða snjókomu og hita í kring um frost- mark. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Veruleg hálka er á vegum í uppsveitum Árnes- sýslu og á Vatnsskarði. Snjókoma og skafrenn- ingur er víða á norðanverðum Vestfjörðum og á Norður- og Austurlandi. Upplýsingar um færö og ástand vega er í fjögurra stafa númeri 1777 eða i simsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 700 km austur af Langanesi er lægð sem hreyfist austur. Hæð eryfir norðanverðu Grænlandi. Lægð um 400 km norðaustur af Nýfundnalandi hreyfist til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -5 skýjað Amsterdam 8 alskýjað Bolungarvik -7 snjóél á síð. klst Lúxemborg 7 skýjað Akureyri -6 snjóél Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir -5 snjóél Frankfurt 9 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. -6 skafrenningur Vín 7 léttskýjað Jan Mayen -7 skafrenningur Algarve 18 skýjað Nuuk -9 heiðskírt Malaga 17 skýjað Narssarssuaq -16 léttskýjað Las Palmas 23 mistur Þórshöfn 1 skýjað Barcelona 13 þokumóða Bergen 7 rigning Mallorca 17 hálfskýjað Ósló 9 skýjað Róm 13 skýjað Kaupmannahöfn 5 alskýjað Feneyjar - vantar Stokkhólmur 2 þokumóða Winnipeg 0 léttskýjað Helsinki -3 sniókoma Montreal -3 heiðskírt Dublín 13 skýjað Halifax -2 snjóél Glasgow 10 rigning New York 5 léttskýjað London 10 alskýjað Chicago 1 þokumóða París 9 heiðskírt Orlando 12 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 7. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 1.09 0,4 7.19 4,3 13.33 0,3 19.35 4,1 8.13 13.39 19.05 14.49 ÍSAFJÖRÐUR 3.08 0,1 9.10 2,2 15.36 0,0 21.24 2,0 8.22 13.43 19.07 14.53 SIGLUFJÖRÐUR 5.23 0,2 11.39 1,3 17.46 0,0 8.05 13.27 18.50 14.36 DJÚPIVOGUR 4.33 2,0 10.41 0,2 16.42 2,0 22.53 0,1 7.44 13.08 18.34 14.17 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 hornalaus, 8 lítil hús, 9 reiður, 10 ánægð, 11 fugl, 13 út, 15 fánýtis, 18 dreng, 21 málmur, 22 klá- myrtu, 23 erfið, 24 skjall. LÓÐRÉTT: 2 fórna, 3 barefla, 4 veisla, 5 reyfið, 6 afkimi, 7 spaug, 12 tók, 14 gagn, 15 blýkúla, 16 vanvirðu, 17 andvarpi, 18 skjót, 19 flokk, 20 lítið skip. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: -1 lítil, 4 budda, 7 gómum, 8 ofboð, 9 bót, 11 reit, 13 maur, 14 ámuna, 15 karl, 17 lost, 20 ódó, 22 púður, 23 veður, 24 nánar, 25 remma. Lóðrétt: - 1 lögur, 2 tæmdi, 3 lamb, 4 brot, 5 dubba, 6 auður, 10 ólund, 12 tál, 13 mal, 15 kúpan, 16 ræðin, 18 orðum, 19 tyrta, 20 órar, 21 óvær í dag er þriðjudagur 7. mars, 67. dagur ársins, sprengidagur 2000. Orð dagsins: Eg er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurn- ar fyrir sauðina. (Jóh. 10,11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Brúarfoss, Mánafoss, Helgafell og Mælifell. koma í dag. Freyja RE og Þerney RE fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ymir, Golden Daisaf, Lagarfoss Ocean Tiger og Gnúpur komu í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10.15- 11 bankinn. Árskógar 4. Kl. 9 hand- avinna, kl. 10 Islands- banki, kl. 11 taí chi, kl. 13 smíðastofan opin. Kera- miknámskeið verður tvo morgna kl. 10-12. mið- vikud. 8. mars og föstud. 10 mars. Skráning fyrir miðvikudag. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9 leikfimi, kl. 9 handavinna, kl. 9 tréskurður, kl. 10 sund, kl. 13 vefnaður og leirlist, kl. 14 dans. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK Gjábakka Kópa- vogi. Brids kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseh. Handavinna kl. 13 brids kl. 13:30. Línudans í fyrramáhð kl. 11. Sækja þarf miðana á „Gullna hliðið" í dag eða á morg- un. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Skák kl. 13 í dag og alkort kl. 13.30. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða klemm- an“ miðvikud. föstud. kl. 14 og sunnudag kl. 17. Miðapantanir í s. 588- 2111, 551-2203 og 568- 9082. Góugleði verður haldin 10. mars fjölbreytt skemmtidagskrá, kynn- ing á sólariandaferðum. Ferðavinningar. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Leikfimihópur 2, kl. 12, kl. 13 málun, kl. 13-16 opið hús, félags- vist, lomber og brids, kl. 16 kirkjustund. Tré- skurður á miðvikud. kl. 15.15 í Garðaskóla. Félagsstarf aldraðra, LönguhUð 3. Kl. 13. handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum, kl. 15.20 sögustund í borsal. Furugerði 1. Venjuleg dagskrá í dag. Sameigin- leg vetrarferð félags- starfs aldraðra verður farin 16. mars. Ekið verð- ur í gegnum ÞingvelU og þaðan á Selfoss. Þar verður skoðuð syningin hennar Siggu á Grund og ekið þaðan til Hveragerð- is, kaffi drukkið á Hótel Örk. Uppl. í s. 553-6040. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, sund- og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, kl. 11, kl. 13. boccia, veitingar í teríu. Á morgun e_r íþróttahátíð á vegum FÁÍÁ í íþrótta- húsinu við Austurberg. fjölbr. dagskrá. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 kl. 9.50 og kl. 10.45. Handavinnu- stofa opin, frá kl. 10 kl. 9.30 glerlist, þriðju- dagsgangan kl. 14, Unu- dans kl. 16.15. Hand- verksmarkaður verður í dag frá kl. 13-16. Margt eigulegra muna til sölu. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 10 jóga, kl. 18 Unu- dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna. Kynning á pennasaum verður miðvikudaginn 8. mars kl. 13. Hraunbær 105. Kl. 9 postuh'n, glerskurður og trémálun, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Hæðargarður 31. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 10 leikfimi, kl. 12.40 Bónusferð. Norðurbrún 1. Kl. 9.50 leikfim, kl. 9 smíðastofan opin, kl. 9 handavinnu- stofan opin, kl. 10 boccia. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þór- dísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13 handmennt, keramik, kl. 14 félagsvist. Vesturgata 7. Kl. 9.15 myndlistarkennsla og bútasaumur, kl. 9.15 handavinna, kl. 13 leik- fimi, kl. 13 bútasaumur, kl. 13 spilað. Mosfellsbær, eldri borgarar. Ferðakynning í dag frá Samvinnuferð- um kl. 14.30 í Dvalar- heimilinu Hlaðhömrum. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Aðalfundurinn verður fimmtud. 9. mars^^ og hefst kl. 16 með kaffi-"^ veitíngum. Venjuleg að- alfundarstörf. Kvenfélag Langholts- kirkju afmælisfundur verður í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili kirlqunnar. Kvenfélagi Seljasókn- ar. Fyrstí félagsfundur nýrrar stjómar verður í kvöld kl 20. Kvenfélag Fríkirlg- unnar í Hafnarfirði. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu við Linnetsstíg6. Kvenfélagið Keðjan, fundur verður í Sóltúni 20 annað kvöld kl. 20.30. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar, fundur miðvikudags- kvöldkl. 20.30. Íþróttahátíð á ösku- daginn. Félag áhuga- fólks um íþróttir aldraðra efnir til leikfimi og dans- sýninga í íþróttahúsin^^ Áusturbergi miðvikud. 87 mars, dagskráin hefst kl. 14 með danssýningu 300- 400 karla og kvenna. Fram koma 10 hópar frá hinum ýmsu félagsmið- stöðvum með sýnishorn af því sem þar fer fram á þessu sviði. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Fé- lagsfundur verður í Höllubúð 9. mars kl. 20. Spilað verður bingó. Fá- ein sæti laus til Prag í júní, þáttt. tílk. í s. 557- 1545,695-3012, Birna eða 566-7895 Helga. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarvæðinu, Hátúni 12. Bingó kl. 20. Junior Chamber, Reykjavík, félagsskapur fólks á aldrinum 18^40 ára heldur félagsfund í Skátaheimilinu, á Snorrabraut 60.2. hæð. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, augjýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. 26 milljóna- mæringar fram að þessu og 105 milljónir i vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.