Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000 21 » i 1 Hvernig reka má erindi án þess aö þeytast um allar trissur. IMOKIA 7110 Meö nýja Nokia-farsímanum 7110 stingur þú skrifstofunni hreint og beint í vasann. Að fara á Netið er ekki meira mál en að hringja í síma. Þú þarft ekki að bíða við símaklefa eða hraðbanka, ekki að æða í miðasölu eða pósthús. Þú getur pantað miða, flett upp áætlunum, borgað reikninga, lesið tölvupóstinn, athugað gengi verðbréfa o.s.frv. (Þú getur spurt símafyrirtækið þitt hvaða þjónustu það hefur í boði.) • Skrifstofuerindin verða einföld. Þú ert með dagbókina, minnisbók með pláss fyrir upplýsingar um 1000 nöfn, og inn- rauðan geisla til að tengjast t.d. tölvu eða öðrum Nokia-síma. • Með æfingu verður þú eldfljótur að skrifa texta með hjálp Navi Roller og uppástungu- orðalistans. Og skrifstofan þín getur verið opin lengi. Með aukarafhlöðunni er hægt að hafa kveikt á símanum heila 18 daga. • Þú getur fræðst betur um Nokia 7110. Án þess að þeytast um allar trissur, bara fletta upp heimasíðunni okkar. www.nokia.com IMOKIA CONNECTING PEOPLE Copyright® 1999. Nokia Mobile Phones. All rights reserved. Nokia is a registered trademark of Nokia Corporation. Other product and company names mentioned herein may be trademarks or tradenames of their respective owners.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.