Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Wall Street lækkar en Evrópa hækkar BANDARÍSK hlutabréf féllu í gær eft- ir að bandaríski seðlabankastjórinn Alan Greenspan hafði varað við því aö hugsanlega væru frekari hækk- anir vaxta t Bandaríkjunum á næsta leiti, til aö slá á einkenni þenslu t bandartsku efnahagslífi. Hlutabréf stórfyrirtækja í Bandaríkjunum urðu verst úti í lækkununum í gær. Hluta- bréf í Evrópu hækkuðu hins vegar, og var verð í nýrri metstöðu við lok- un markaöa í London og Frankfurt. Hlutabréfavísitalan í Hong Kong hækkaði um nærri 3% og náði nýju meti í gær, í kjölfar hækkana föstu- dagsins á Wall Street. Hækkanir einstakra vísitalna urðu annars sem hér segir: Nasdaq-vísitalan lækkaði um 0,21%, Dow Jones féll um 1,91% og stóð í 10.168,19 stigum við lokun markaöa, og Standard & Poors-vísitalan lækkaöi um 1,4%. í Evrópu hækkaði FTSE 100-vísitalan í London um 1,24%, Xetra Dax t Frankfurt hækkaði um 0,26%, CAC 40 í París hækkaði um 0,49% og hin evrópska FTSE Eurotop 300-vísi- talan hækkaði um 0,75%. Nikkei Average 225-vísitalan í Tókýó féll um 0,66%, Hang Seng í Hong Kong hækkaði um 2,74%, Kospi í Suður- Kóreu hækkaði um 1,6% og Straits Times Index í Singapúr hækkaði um 0,1%. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. október 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA nR n, nn Hæsta Lægsta 060300 verð verð AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða Lúða Skata Sólkoli Ýsa Þorskur Samtals FMS Á ISAFIRÐI Gellur Hlýri Hrogn Karfi Keila Langa Lúða Skarkoli Skrápflúra Sólkoli Ufsi Þorskur Samtals FAXAMARKAÐURINN Gellur Rauðmagi Steinbítur Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 133 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 56 Rauömagi 13 Skarkoli 265 Steinbítur 74 Tindaskata 295 Ufsi 54 Undirmálsfiskur 109 Ýsa 213 Þorskur 194 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 5 Hrogn 210 Karfi 70 Lúða 400 Rauðmagi 10 Skarkoli 250 Steinbítur 70 Ufsi 30 Undirmálsfiskur 105 Ýsa 250 Þorskur 153 Samtals FISKMARKAÐUR Annar afli Grásleppa Hrogn Karfi Keila Langa Langlúra Lúða Lýsa Skarkoli Skata Skötuselur Steinbítur Sólkoli Ufsi Ýsa Þorskur Samtals Meðal- Magn Heildar- verð (kíló) verð (kr.) 170 49 8.330 200 7 1.400 100 3 300 175 170 29.750 175 5 875 126 282 35.532 148 516 76.187 225 70 15.750 74 122 9.028 224 139 31.094 46 1.996 91.816 30 22 660 94 54 5.076 365 12 4.380 175 460 80.500 40 37 1.480 200 403 80.600 48 1.261 60.528 120 5.922 710.640 104 10.498 1.091.552 295 70 20.650 18 75 1.365 65 300 19.500 155 300 46.500 137 2.200 300.410 137 9.945 1.358.885 136 12.890 1.747.310 119 2.659 316.501 119 2.659 316.501 56 266 14.896 13 162 2.106 245 3.880 950.910 74 3.072 227.174 295 77 22.715 54 2.245 121.230 109 70 7.630 198 2.118 419.131 153 71.820 11.010.724 153 83.710 12.776.517 5 2 10 210 104 21.840 70 100 7.000 400 2 800 10 5 50 250 153 38.250 58 1.523 88.608 30 300 9.000 105 166 17.430 214 900 192.402 120 8.400 1.004.892 118 11.655 1.380.282 100 608 60.800 5 12 60 189 998 189.081 52 1.130 59.133 36 350 12.600 90 1.097 98.302 71 2.162 154.215 565 33 18.645 57 30 1.710 184 632 116.389 176 271 47.561 200 618 123.600 78 1.026 80.336 215 110 23.650 68 6.612 447.963 184 1.693 311.664 139 10.423 1.450.256 115 27.805 3.195.966 170 200 100 175 175 126 225 74 210 46 30 94 305 175 40 200 48 120 295 15 65 155 127 117 100 56 13 205 73 295 54 109 156 110 5 210 70 400 10 250 58 30 105 150 107 SUÐURL. ÞORLÁKSH. 100 100 5 5 232 82 57 51 36 36 100 88 74 71 565 565 57 57 200 165 180 160 200 200 81 40 215 215 68 59 201 143 192 116 170 200 100 175 175 126 225 74 227 46 30 94 425 175 40 200 48 120 295 21 65 155 159 188 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun siöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv.‘99 10,80 RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggö spariskírteini 23. febrúar ‘00 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA rv "•10,74 r/V "W I o ei p o eó o s S Y— n: K Jan. Feb. Mars Microsoft-hugbúnaður í 3.000 skólatölvur MENNTAMÁLARÁÐHERRA und- irritaði í gærmorgun samning fyrir hönd ráðuneytisins um heimild til notkunar á Microsoft-hugbúnaði í u.þ.b. 3.000 vinnustöðvum í flestum grunn- og framhaldsskólum lands- ins. Tölvudreifing hf. hefur milli- göngu um gerð samningsins en að- ilar að honum, auk rikisins, eru EJS hf., Nýherji hf., Opin kerfi hf. og Tæknival hf. Björn Bjamason menntamála- ráðherra sagði við undirritunina að um tímamdtasamning væri að ræða. Hann er gerður í framhaldi af viðræðum og samningum milli ráðuneytisins og Microsoft um ís- lenskun á Windows 98-hugbúnaðin- um. Morgunblaðiö/Ásdís Fulltrúar samningsaðila undirrituðu samninginn um Microsoft-hugbúnað- inn í menntamálaráðuneytinu í gærmorgun. Fram kom í máli Viggós Viggós- sonar hjá Tölvudreifingu að markmiðið með samningnum væri að gera nemendum, kennurum og starfsfólki skólanna kleift að nota helsta hugbúnaðinn sem Microsoft FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 118 83 110 2.528 278.358 Grásleppa 5 5 5 326 1.630 Hlýri 81 81 81 67 5.427 Hrogn 232 232 232 200 46.400 Karfi 73 52 54 18.996 1.029.963 Keila 66 35 56 6.393 355.707 Langa 120 72 108 9.703 1.050.156 Langlúra 60 60 60 137 8.220 Lúða 755 250 732 111 81.280 Lýsa 69 69 69 389 26.841 Sandkoli 80 80 80 200 16.000 Skarkoli 245 185 223 579 129.227 Skata 200 200 200 244 48.800 Skrápflúra 59 59 59 181 10.679 Skötuselur 30 30 30 25 750 Steinbítur 77 59 66 5.570 369.681 Sólkoli 200 200 200 72 14.400 Ufsi 60 30 54 7.271 394.597 Undirmálsfiskur 123 95 116 588 68.267 Ýsa 270 130 179 32.688 5.836.116 Þorskur 189 120 137 78.453 10.771.597 Samtals 125 164.721 20.544.094 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Steinbítur 60 60 60 84 5.040 I Undirmálsfiskur 86 86 86 500 43.000 I Samtals 82 584 48.040 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 62 51 52 436 22.489 Keila 45 45 45 296 13.320 Langa 97 86 91 1.025 93.326 Lúða 695 695 695 73 50.735 Skötuselur 205 205 205 54 11.070 Steinbítur 75 55 65 75 4.885 Ufsi 53 46 50 1.371 68.893 Ýsa 158 158 158 160 25.280 Þorskur 188 132 169 3.804 642.838 Samtals 128 7.294 932.836 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 60 60 60 369 22.140 Langa 103 103 103 193 19.879 Skötuselur 205 50 114 339 38.649 Steinbítur 79 50 79 1.228 96.951 Ufsi 57 56 57 670 38.123 Undirmálsfiskur 67 67 67 102 6.834 Ýsa 161 156 158 1.836 289.500 Samtals 108 4.737 512.076 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 5 5 5 25 125 Hrogn 233 233 233 136 31.688 Keila 40 40 40 2.921 116.840 Rauömagi 10 10 10 13 130 Skarkoli 155 155 155 24 3.720 Skötuselur 60 60 60 6 360 Steinbítur 65 65 65 1.400 91.000 Ýsa 180 151 171 513 87.615 Þorskur 120 120 120 1.200 144.000 Samtals 76 6.238 475.478 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 73 73 73 442 32.266 Karfi 65 65 65 2.172 141.180 Lýsa 36 36 36 279 10.044 Skata 200 200 200 118 23.600 Steinbitur 60 60 60 406 24.360 Ufsi 59 47 54 343 18.522 Undirmálsfiskur 64 64 64 958 61.312 Ýsa 179 153 164 3.937 643.936 Samtals 110 8.655 955.220 HÖFN Hlýri 71 71 71 10 710 Hrogn 227 227 227 1.513 343.451 Karfi 60 60 60 49 2.940 Keila 89 20 69 45 3.108 Langa 100 100 100 25 2.500 Langlúra 10 10 10 17 170 Lúða 420 420 420 6 2.520 Skarkoli 175 175 175 114 19.950 Skötuselur 5 5 5 1 5 Steinbítur 66 66 66 49 3.234 Sólkoli 175 175 175 2 350 Ufsi 56 56 56 11 616 Ýsa 175 175 175 115 20.125 Samtals 204 1.957 399.679 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 65 65 65 2.250 146.250 Undirmálsfiskur 91 91 91 220 20.020 Ýsa 167 125 133 550 72.952 Þorskur 144 114 118 4.100 484.784 Samtals 102 7.120 724.006 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.3.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 76.800 115,00 114,50 115,00 277.602 447.400 106,37 116,07 114,98 Ýsa 3.000 81,24 78,00 80,49 6.000 147.162 77,50 81,37 81,75 Ufsi 10.000 35,04 34,97 0 81.070 35,00 35,07 Karfi * 38,50 38,00 30.000 274.425 38,50 39,08 38,92 Steinbltur 28.098 35,00 31,33 35,00 70.000 77.434 29,38 35,40 33,03 Grálúða 94,99 0 32.462 103,01 95,00 Skarkoli 110,00 118,00 22.667 58.899 110,00 119,96 116,30 Þykkvalúra 76,00 0 19.144 76,87 79,50 Langlúra 41,98 0 1.572 41,98 42,04 Sandkoli 21,00 21,99 30.000 30.000 21,00 21,99 20,94 Skrápflúra 21,00 21,49 30.000 32.517 21,00 21,49 21,00 Loðna 0,95 0 4.000.000 0,98 1,01 Úthafsrækja 18,00 0 406.671 20,37 22,03 Ekki voru tilboð (aðrar tegundlr * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti framleiðir fyrir vinnustöðvar, svo sem Office 2000, Windows 2000 og Windows 98 á íslensku. „Við teljum það mikið ánægjuefni að nú þegar hafa um 90% allra grunn- og fram- haldsskóla ákveðið að taka þátt í þessari tölvuvæðingu. Við munum halda þessu opnu í nokkra daga til viðbótar fyrir þá skóla sem enn hafa ekki ákveðið þátttöku." --------------------- Gjaldeyris- forðinn stóð í stað í febrúar GJALDEYRISFORÐI Seðlabank- ans stóð í stað í febrúar og nam 32,2 milljörðum króna í lok mánaðarins. Gengi íslensku krónunnar, mælt með vísitölu gengisskráningar, hækkaði um 1,3 % í febrúar. í tilkynningu frá Seðlabankanum kemur fram að erlend skammtíma- lán bankans námu 9,6 milljörðum króna í febrúar og höfðu hækkað um 4,7 milljarða króna í mánuðinum, einkum vegna greiðslu afborgana og vaxta af erlendum lánum ríkissjóðs. Heildareign Seðlabankans í mark- aðsskráðum verðbréfum nam 8,1 milljarði ki’óna í febrúarlok miðað við markaðsverð og breyttist ekki í mánuðinum. Kröfur Seðlabankans á innlánsstofnanir lækkuðu um 1,9 milljarða króna í mánuðinum og námu 30,5 milljörðum króna í lok hans. Kröfur á aðrar fjármálastofn- anir lækkuðu um 1,2 milljarða króna í mánuðinum og voru 5,5 milljarðar króna í lok hans. Nettóinnstæður ríkissjóðs og ríkisstofnana í bankan- um lækkuðu um 12,1 milljarð króna í febrúar og námu um 8,9 milljörðum króna í lok mánaðarins. Grunnfé bankans hækkaði um 4,2 milljarða króna í mánuðinum og nam 25,2 milljörðum króna í lok hans. ---- » » »----- Tæknisljóri Jarðborana hf. lætur af störfum ÁSGEIR Margeirsson, tæknistjóri Jarðborana hf., hefur sagt starfi sínu lausu og ráðið sig til annarra starfa. Hann hefur verið tæknistjóri fyrir- tækisins frá árinu 1995. Ásgeir hefuf jafnframt sinnt störfum sem fram- kvæmdastjóri Iceland Drilling (UK) Ltd., dótturfélags Jarðborana hf., og mun einnig láta af því starfi hjá fyrir- tækinu. í tilkynningu til Verðbréfa- þings Islands kemur fram að Ásgeir muni áfram gegna störfum hjá félög- unum næstu tvo mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.