Morgunblaðið - 07.03.2000, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 07.03.2000, Qupperneq 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ $5Q)j, ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðiS kl. 20.00 KOMDU NÆR — Patrick Marber 6. sýn. mið. 8/3 örfá sæti laus, 7. sýn. fim. 9/3 nokkur sæti laus, 8. sýn. lau. 18/3 nokkur sæti laus, 9. sýn. 24/3 nokkur sæti laus. Sýningin er hvorki við hæfi barna ^né viðkvæmra. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Fös. 10/3 nokkur sæti laus. Síðasta sýning. GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson Lau. 11/3 kl. 15.00 örfá sæti laus, lau. 11/3 kl. 20.00 nokkur sæti laus, mið. 15/3 uppselt, sun 19/3 kl. 21.00. Fáar sýningar eftir. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 12/3 kl. 14 uppselt, sun. 19/3 kl. 14 uppselt, sun. 26/3 kl. 14 uppselt, sun. 2/4 kl. 14 nokkur sæti laus, sun. 9/4 kl. 14 nokkur sæti iaus, sun. 16/4 kl. 14 nokkur sæti laus. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 12/3 uppselt, fim. 16/3. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla sViiiS kl. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Fim 9/3 nokkur sæti laus, fös. 10/3 uppselt, fös. 17/3, lau. 18/3. StniðaóerkstœliS kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR Guðmundur Kamban Lau. 11/3, nokkur sæti laus, sun. 12/3, fös, 17/3, lau. 18/3. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. tjstflÖNk GAMANLEIKRITIÐ Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét Þor- geirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingi- björg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: Hallur Helgason. Höfundur: Woody Allen. fös. 10/3 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 17/3 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 24/3 kl. 20.30 EC VAfí El SINNI NÖfíD Upphitari: Pétur Sigfússon. lau.11/3 kl. 21 örfá sæti laus lau. 18/3 kl. 21 lau. 25/3 kl. 21 FJÖLBRAUTARSKÓUNN i BREIÐHOLV 5 GAMANLEIKRIT ' BYGGTÁLÖGUM E. JIM STEINMAN OG MEATLOAF Frumsyning í dag kl. 11 og 14 uppselt mán. 13/3 kl. 20 þri. 14/3 kl. 20 sun. 19/3 kl. 20 MIÐASALA I S. 552 3000 Miðasala er opin virka daga 10-18, frá kl. 14 lau./sun. og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGURSIG mið 8/3 kl. 20 - 3. kortasýn. UPPSELT lau 11/3 kl. 23 aukasýning mið 15/3 4. kortasýn. kl. 20 UPPSELT STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI fim 9/3 kl. 20 örfá sæti laus sun 12/3 kl. 20 fim 16/3 kl. 20 UPPSELT Tónleikar HÖRÐUR TORFA ásamt hljómsveitinni 4. HÆÐ föstudaginn 17. mars kl. 21. Miðalala hefst 15. mars lau. 11. mars kl. 20 lau. 18. mars kl. 20 Síðustu sýningar jIiISÍJ J JjJ)j HlilMllP Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau 11/3 kl. 20 AKUREYRI fim 16/3 kl. 20 örfá sæti laus fim 23/3 kl. 20 örfá sæti alsu fös 24/3 kl. 20 UPPSELT ÞETTA ERU SÍÐUSTU SÝNINGARNAR Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. Afmælis- tónleikar 9. mars kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einsöngvari: Barbara Deaver Kvennakór Islensku óperunnar og kór unglingadeildar Söngskólans í Reykjavfk Gustav Mahler: Sinfónía nr. 3 16. MARS: Lærisveinn Galdrameistarans Hljómsveitarstjóri: Dmitry Sitkovetsky IMiöasala kl. 9-17 virka daga Héskólabió v/Hagatorg Slmí 562 2255 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Sverrir Eigendur Tveggja Fiska eru sérlega ánægðir með nýja veitingastaðinn. Andra Snæ Magnasyni og syninum Hlyni Snæ líkaði vel á Tveimur fiskum. Veitingahúsið Tveir fiskar opnað í Reykjavíkurhöfn Kokkarnir á Tveimur fiskum voru snöggir að mat- Geirfuglarnir skemmtu gestunum. reiða ofan í svanga gesti staðarins. Olduskel á bryggjupalli Á FÖSTUDAGINN var opnað fyrsta flokks fiskveitingahús með sushi-ívafi við Reykjavíkurhöfn og hlaut hann nafnið Tveir fiskar og er í eigu Eyjólfs Elíassonar, Friðriks Sigurðs- sonar og Elíasar Einarssonar. Aðstandendur segja veitingahús- ið það fyrsta á Islandi til að halda í heiðri hina aldagömlu evrópsku „gastronomi“-hefð, en viðurkenna að það muni reynast þeim erfitt að skorast undan því besta sem 21. öld- in hefur upp á að bjóða. Hjá Tveimur fiskum eru fiskréttir aðallega í boði og má þar nefna hina rómuðu suður-frönsku Bouilla- baisse-fiskisúpu og sérlega ljúf- fenga skelfisktegund sem á jap- önsku heitir hokkigai og hefur hlotið nafnið ölduskel á íslensku. Græn- metisréttir verða þó einnig á boð- stólum auk vel valinna kjötrétta. Hönnun staðarins er byggð á lög- málum Feng Shui; þriggja alda gömlu uppröðunarkerfi sem á að tryggja vellíðan gestanna. Það var ekki annað að sjá á opn- unargestum staðarins á föstudaginn en að þeim liði vel, þar sem þeir spjölluðu og brögðuðu á réttunum sem allir eru úr íslenskum fiski og lífrænt ræktuðu grænmeti, í nota- legu umhverfinu. Um hönnun inn- réttinga sá Finnur Arnar Arnarsson en myndskreytingar á staðnum ann- aðist Anne Tine Foberg. Kvikar myndir í Nýlistasafninu Byssuóður tannlæknir í MIR-salnum KVIKAR myndir er nafn á stutt- myndahátíð sem opnuð var í Ný- listasafninu á dögunum og stendur til 12. mars. Alls konar myndir eru á boðstólum á hátíðinni sem sýndar eru milli 14 og 18 daglega í safninu og í einnig í MÍR-salnum á kvöldin. Myndir frá ýmsum löndum eru sýndar á hátíðinni og eru myndir frá Norðurlöndunum áberandi en franskir, hollenksir, finnskir og ítalskir kvikmyndagerðamenn láta m.a. einnig til sín taka. Allmargar íslenskar myndir eru ennfremur á SALKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Fös. 10/3 kl. 20.00 laus sæti Fös. 17/3 kl. 20.00 örfá sæti laus Takmarkaður sýningafjöldi vegna leikferða Sushi i hléi! I MIÐASALA S. 555 2222 sýningunni og hafa margar þeirra ekki verið sýndar hér áður, til dæmis mynd Þorvaldar Þorsteins- sonar Hotel sem segir sögu fólks í rauða hverfinu í Amsterdam. Á sýn- ingunni verður einnig hinn marg- brotni heimur tölvuleikjanna skoð- aður, allt frá gömlum einföldum Ieikjum til fiókinna leikja nútímans. í kvöld verða tvær myndir eftir kvikmyndagerðarkonuna Bjarg- eyju Ólafsdóttur sýndar í MIR- salnum á Vatnsstíg 10 og hefst sýn- ing þeirra kl. 20. Einnig verða þá sýndar tvær heimildamyndir eftir Finnann Mika Taanila. „Á hátíðinni eru sýndar um 100 stuttmyndir eft- ir bæði myndlistarmenn og kvik- myndagerðarmenn," útskýrir Bjargey, sem ásamt Böðvari Bjarka Péturssyni hefur veg og vanda af sýningunni. Hún er menntuð í myndlist og kvikmyndagerð og hafa myndir hennar verið sýndar á kvikmyndahátíðum erlendis. „Onn- ur myndanna hans Mika heitir „Thank you for the Music“ og fjall- ar um sögu Iyftutónlistarinnar og hin heitir „Futuro" og er um finnskt kúluhús sem var hannað í Finnlandi á 6. áratugnum og var rnjög vinsælt," útskýrir Bjargey. Myndir hennar sjálfrar eru hins Morgunblaðið/Jim Smart Bjargey Ólafsdóttir vegar af allt öðrum toga. „Önnur er um ungan, byssuóðan tannlækni og hin er um franskan bankastarfs- mann sem á vandræðum í einkalífi sínu.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.