Morgunblaðið - 07.03.2000, Page 40

Morgunblaðið - 07.03.2000, Page 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ A AKUREYHI Starf forstöðumanns Ferðamálaseturs íslands Stjórn Ferðamálaseturs íslands auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Ferða- málaseturs til þriggja ára. Forstöðumaðurinn verður starfsmaður Háskólans á Akureyri og mun hafa starfsaðstöðu þar. í upphafi er gert ráð fyrir hálfu starfi, en síðar gæti orðið um fullt starf að ræða. Forstöðumaðurinn hefur umsjón með dagleg- um rekstri Ferðamálasetursins, annast áætl- anagerð, hefur yfirsumsjón með fjáröflun og samræmir fjáröflunarleiðir. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í ferðamálafræðum, þekki til ferðaþjónustu á íslandi og hafi stundað rannsóknir á sviði ferðamála. Umsóknum skal skila fyrir 22. mars 2000 til Háskólans á Akureyri, Sólborg, 600 Akureyri, merktar „Umsókn um starf forstöðumanns Ferðamálaseturs íslands". Með umsókn skal fylgja greinargerð um menntun og starfs- reynslu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjár- málaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Háskóli íslands og Háskólinn á Akureyri starf- rækja sameiginlega Ferðamálasetur íslands, sem er miðstöð rannsókna, fræðslu og sam- starfs í greinum sem tengjast ferðamálum. Markmið setursins er að efla og samhæfa rann- sóknir í ferðamálum á íslandi, stuðla að sam- starfi við innlenda og erlenda rannsóknaaðila á sviði ferðamála, gefa út fræðirit og kynna niðurstöður rannsókna í ferðamálafræðum, veita upplýsingar og ráðgjöf í ferðamálafræð- um og gangast fyrir námskeiðum, ráðstefnum og fyrirlestrum í ferðamálafræðum. Nánari upplýsingar gefur formaður stjórnar Ferðamálaseturs, dr. Ingjaldur Hannibalsson, prófessor, í símum 525 4538 og 525 4500, net- fang ingjald@hi.is. Skrifstofustarf — launabókhald Stórt fyrirtæki, með um 100 starfsmenn, óskar eftir starfsmanni til almennra skrifstofustarfa. Starfið felur meðal annars í sér: • Útreikning á launum starfsmanna, öll umsjá sjóða o.þ.h. • Innslátt bókhalds. • Símavörslu og móttöku. • Skjalagerð í Word og Excel. Leitað er að starfsmanni með góða almenna tölvukunnáttu, innsýn í bókhald og helst reynslu af launaútreikningi. 'í boði er framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki á skrifstofu með innan við 10 starfsmenn. Umsækjandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt- ar: „K — 9349", í síðasta lagi 9. mars. HEIMSFERÐIR óska eftir íslenskum flugfreyjum/ flugþjónum Heimsferðir óska eftir íslenskum flug- freyjum og -þjónum til að fljúga frá íslandi í sumar á Boeing 727-300 þotum Inter Charter flugfélagsins. Flugfélagið mun annast þjálfun viðkom- andi. Viðkomandi verða staðsettir á íslandi í sumar. Fyrsta flug hefst þann 18. maí og lýkur í lok september. Við- komandi verða að geta unnið allt tíma- bilið. Umsækjendur eru beðnir um að skila skriflegum umsóknum á ensku með mynd til Heimsferða með upplýsingum um málakunnáttu, menntun og fyrri störf. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið sem flugfreyja eða -þjónn áður. Eingöngu er tekið við skriflegum umsóknum. Um er að ræða 6 störf. Öllum umsóknum verður svarað og farið með sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist til: Heimsferðir, b.t. Tómas Gestsson, Austurstræti 17, 101 Reykjavík, merkt: „Flugfreyja/flugþjónn". TRÉSMIÐJAN II I < 60% starf í innréttingaverslun Óskum eftir að ráða tækniteiknara með brenn- andi áhuga á hönnun og fallegum innrétting- um í 60% starf eftir hádegi. Viðkomandi þarf að vera þjónustuglaður og vera tilbúinn í ýmiss tilfallandi störf ásamt afgreiðslu og teikni- vinnu. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband í síma 588 5170 frá kl. 9 — 12 þriðjudag til fimmtu- dags. Trésmiðjan Borg ehf., Ármúla 10, 108 Reykjavík. Ljósmyndastofa Portrett Ijósmyndstofa óskar eftir að ráða Ijósmyndasvein í hlutastarf. Vinnutími eftir samkomulagi. Óskum einnig eftir aðstoðarmanni. Viðkomandi þurfa að vera áreiðanlegir og með góða þjónustulund. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Ljósmyndastofa — 9348." Starfsmaður á upplýsingamiðstöð Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hafnarfirði óskar eftir starfsmanni til þjónustu og afgreiðslu. Leitað er að starfsmanni með tung- umálakunnáttu, þekkingu á ferðamálum, tölvu- kunnáttu og staðkunnugleiki er kostur sem vegur við mat á umsækjendum. Um er að ræða sumarstarf og mögulega af- leysingar í vetur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en í maí eða eftir nánara samkomulagi. í sumar er einnig um helgar- vinnu að ræða. Til greina kemur að ráða fólk til hlutastarfa. Kaup og kjör eru skv. samningi Hafnarfjarðar- bæjar og Starfsmannafélags Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Hall- dór Jónasson, ferðamálafulltrúi, og Fanney Gunnarsdóttir, rekstrarfulltrúi. Umsóknir skulu berast fyrir 13. mars nk. Ferðamálafulitrúi Hafnarfjarðar, Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hafnarfirði, Vesturgötu 8, 220 Hafnarfirði, sími 5650661, fax 5652914. Netfang: ferdamal@hafnarfjordur.is Sportvöru- og reiðhjólaverslun Afgreidsla. Óskum eftirað ráða duglegan og hressan starfsmann til afgreiðslu í verslun okkar. Verkstæði. Okkur vantar einnig laghentan og duglegan starfsmann á verkstæði okkar til samsetningar og viðhalds á reiðhjólum og skíðum. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Góð laun eru í boði fyrir góða starfs- menn. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar í Ármúla 40. Verslunin | /V14RI<K> Ármúla 40, sími 553 5320. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Aðstoðarmanneskja sjúkraþjálfara Laus er staða aðstoðamanneskju sjúkraþjálf- ara. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Á Grund er gott og þægilegt starfsumhverfi með full- kominni aðstöðu til sjúkraþjálfunar. Allar nánari upplýsingar veitir Ágústa í síma 552 6222. ÝMISLEGT Ekki missa af sólinni! Nú er rétti tíminn til grisjunar og klippinga á stórum trjám. Skrúðgardyrkjumeistari. Leigjum einnig út smágröfur, hentugar í snjómokstur o.fl. Gevmið auqlvsinquna. Jóhann Helgi & Co ehf., s. 565 1048 og 894 0087. www.johannhetgi.is HÚSIMÆQI ÓSKA5T Þingholtin Leita að úrvalsgóðu íbúðarhúsi í Þingholtunum. Staðgreiðsla. Ragnar Tómasson, gsm 896 2222. TILKYNNINGAR Til viðskiptavina Lögmannsstofan Landslög ehf. hefurflutt skrif- stofur sínar í Reykjavík frá Barónsstíg 5 í stærra og betra húsnæði ÍTryggvagötu 11 (Hafnar- hvoli), 6. hæð. Síma- og faxnúmer eru óbreytt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.