Morgunblaðið - 21.11.1998, Page 73

Morgunblaðið - 21.11.1998, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 73 I DAG Arnað heilla QriÁRA afmæli. Næst- í/V/komandi þriðjudag, 24. nóvember, verður níi'æð Jóhanna Stefánsdóttir, Vallarbraut 2, Njarðvík. Hún tekur á móti gestum í Selinu, Vallarbraut 4, Njarðvík, sunnudaginn 22. nóvember frá kl.15-19. BRIÐS IJmsjón (iuOmuiuiiir l’áli Arnarson EF TROMPIN eru 2-2 þá vinn ég slemmuna, annars fer ég einn niður,“ sagði suður og dreifði úr spilum sínum á borðið: Suður gefui’; allir á hættu. Norður A 7632 V ÁD86 ♦ 84 *Á96 Suður AÁ105 ¥ KG1095 * ÁK6 *K7 VesUir Norður Auslur Suður - - - 1 hjarta 1 spaði 2 spaðar Pass 4 grönd Pass 5spaðar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Með því að segja ofan í lit vesturs, er norður að sýna . góða hækkun í hjarta. Suð- ur spyr þá um lykilspil, og norður sýnir tvo ása og trompdrottningu með svar- inu á fimm spöðum. Utspil vesturs var tígult- vistur. Sagnhafi hugsaði sig um í nokki-a stund, en lagði síðan upp með yfirlýsing- unni að ofan. Austur og vestur grúfðu sig yfir spil suðurs og mótmæltu síðan einum rómi: „Þú gefur tvo á spaða.“ Hvað segir lesand- inn um það? Suður hafði séð mjög langt. Hann reiknaði með að vestur ætti ekki KDG í spaða úr því hann valdi að kom út með lítinn tígul. Austur ætti þá stakt mann- spil, sennilega drottning- una: Norður * 7632 ¥ ÁD86 * 84 * Á96 Vestur Austur * KG984 * D »32 ¥74 ♦ D102 ♦ G9743 *D105 * G8432 Suður * Á105 ¥ KG1095 * ÁK6 * K7 Vinningsleiðin sem suður sá i'yrir er þessi: Hann tekur tvisvar tromp, hreinsar svo upp láglitina og spilar loks smáum spaða frá báðum höndum. Þá getur tvennt gerst: í fyrsta lagi gæti austur tekið slaginn, en þá verður hann að spila út í tvöfalda eyðu. Og ef vestur yfirtekur spaðadrottningu makkers með kóng, þá á suður gaffal í spaðanum og vestur er endaspilaður á sama hátt. Suður hafði því rétt fyrir sér. Q ffÁRA afmæli. Næst- O Okomandi mánudag, 23. nóvember, verður áttatíu og fímm ára Bjarni Bentsson, Digranesvegi 80, Kópavogi, fyrrverandi yfii-verkstjóri hjá Flugmálastjórn. Eigin- kona hans er Unnur Jakobs- dóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. ^/"kÁRA afmæli. Á é v/morgun, sunnudag- inn 22. nóvember, verður sjötugur Guðjón Frímanns- son, Oldutúni 10, Hafnar- firði. Hann tekur á móti gestum á morgun, sunnu- daginn 22. nóvember, í sal- arkynnum Oddfellow, Stað- arbergi 2-4 (uppi í 10-11 húsinu) frá kl. 17-19. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Erla Sigríður Grétars- dóttir og Gísli Þór Arnar- son. Þau ei-u búsett í Kent- ucky, Bandaríkjunum. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 30. maí sl. í Selja- kii'kju af sr. Valgeiri Ást- ráðssyni Arna María Smáradóttir og Sigurjón Hólm Magnússon. Þau eni búsett í Reykjavík. Með morgunkaffinu Aster. . . ■ . . aðgleyma aldrei af- mælisdegi. OG hverju gleymdirðu í dag? 714 “ irero^ OPtis ÉG VONA að við finnum manninn hennar á undan henni. COSPER STJÖRNUSPA cftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú átt gott með að setja þig í spor annarra en ert samt í stakk búinn til að greina á milli eigin mála og annarra. < Hrútur (21. mars -19. apríl) Gættu þess að ganga ekki of langt í þrjóskunni þvi það getur haft örlagaríkar af- leiðingar. Naut (20. april - 20. maí) Það kostar ekkert að vera örlátur á annarra fé. Slepptu allri sýndar- mennsku og haltu þig við raunveruleikann. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Þér finnst þú ekki fá neinu ráðið um afstöðu þína til veigamikils málefnis en þetta er rangt svo þú skalt gefa þér tíma til að gaum- gæfa málið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *'fmZ Þér finnst þú hafa í of mörg horn að líta en lausnin er að vinna skipulega og sinna hugðarefnunum utan vinnu- tímans. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Það er eitt og annað í gangi í félagslífinu en þig langar meir til þess að halda þig til hlés. Láttu það eftir þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er komið að því að þú framkvæmir það sem þú hefur lengi látið þig di'eyma um. Vertu glaðbeittur því þú hefur byi'inn með þér. Vog m (23. sept. - 22. október) & & Þú hefur unnið vel og tekist að leysa öll fyi'irliggjandi verkefni í tæka tíð. Slakaðu á en þó ekki of lengi því alltaf koma ný verkefni. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú reynii' á að þú haldir öll- um möguleikum opnum á meðan þú ert að gera það upp við þig hvað þjónar best hagsmunum þínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Svt' Peningar eru nauðsynlegir en þeii' eru ekki allt. Ham- ingjan felst líka í því að eiga kyrrlátar stundii- í eigin garði. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það hjálpar þér mikið að vera jákvæður þótt ýmis vandamál kunni að koma upp. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CsR Það er eitthvert agaleysi að hrjá þig svo það er nauðsyn- legt að þú spýtir í lófana og takir þér tak. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki aðra ráða alfarið ferð þinni heldur myndaðu þér þínar eigin skoðanir. VIÐ þurfum ekki eldivið, prímusinn er kominn í lag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nýjar vörur! Náttfatnaður • Sloppar • Velourgallar ^Æe/g/a/vuu% ^/íu&tu/xœ/'ij> Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Opið í dag frá kl. 11 — 16. Velúrcjallaniir komnir Glæsilegt úrval. Gullbrdy snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562 4217. Öðruvísi jólagjaíir! Silkiofin jólakort og bókamerki, ferðatöskubönd með nafni eigandans og margt fleira. Opið á laugardögum til jóla Ármúla 17A - Sími 588 1980 - Fax 588 1985 Opið 11-17 mán.-fös. og 10-15 laugardaga. ottolistiCPheimsnet. is Utsala 4 Nýjar vörur daglega %af stökum sfærðum Úlpur - Kápur Ullarjakkar Pelskápur með hettu N#HFl5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Matvælamarkaður Koiaportsins sló í gegn 50% afsláttur á bókumíAntik- ogbókabásnum yið Gleðistíg Þorvaldur í Antik- og bókabásnum við Gleðistig að afgreiða viðskiptavin. Það er mikið af notuðum bókum í Kolaportinu og um þessa helgi er bókaútsala í Antik- og bókabásnum við Gleðistíg og bókaáhugamenn geta því gert góð kaup um heigina. Matvælamarkaðurinn sló í gegn fyrir tveimur vikum, en þá fluttust allir matvælasöluaðilar þangað inn. Þorvaldur er landsþekktur antik- og bókasali og hefur selt sína vöru í Kolaportinu um árabil. Hann býður upp á 50% afslátt á öllum bókum um helgina. Þorvaldur er með mikið af sérstökum bókum s.s. 40 bækur með öllum hæstaréttabókum á árunum 1920-173. Um helgina geta áhuga- samir aðilar gert góð kaup, en verðið á öllum bókunum er aðeins kr. 50.000,- Einnig er hann með mikið úrval af skáldsögum, fræðibókum, ævi-sögum, gömlum tímaritum og póstkortum. Sjón er sögu ríkari og enginn má missa af þessu tækifæri. Matvælamarkaðurinn hefur tekið stakkaskiptum og eru seljendur þar í öllum sölubásum að bjóða upp á fjölbreytta vöru. Breytingin með því að færa alla matvælasölu saman þangað inn, þykir hafa tekist vel. Stemmningin er góð og viðskipta- vinum hefur fjölgað verulega. Vöru- úrvalið er ótrúlegt og flestir seljendur eru að selja eigin framleiðslu. Per- sónuleg sala er það sem þarna stendur upp úr og gerir innkaupin skemmtilegri og áhugasamari. Þeir sem ekki hafa prófað að versla matvæli í Kolaportinu vitaekki hverju þeir eru að missa af. Fréttagetraun á Netinu mbl.is ALLTA/= G/TTH\SAÐ NÝT7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.