Morgunblaðið - 21.11.1998, Side 65

Morgunblaðið - 21.11.1998, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 651 MESSUR Á MORGUN KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma kl. 20, Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. Messa laugardag kl. 18 á ensku. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 14. FÍLADELFÍA: Samhjálparsamkoma kl.1 6.30. Ræðumaður Óli Ágústsson. Samhjálparkórinn syngur. Niðurdýf- ingarskírn. Allir hjartanlega velkomnir. MOSFELLSPRESTAKALL: Bama- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskólar í Strandbergi, Setbergs- og Hvaleyrarskólum. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Oganisti Natalía Chow. Tónlistar- guðsþjónusta kl. 17. Natalía Chow syngur einsöng við undirleik Þórunn- ar Sigurðardóttur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- Þjónusta kl. 11. Umsjón Andri, Asgeir Páll og Brynhildur. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín Helgadóttir og Öm Arnarson. VIDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Bindindisdagur fjöl- skyldunnar. Fermingarböm og for- eldrar þeirra eru hvött til að mæta vel til guðsþjónustunnar. Kynning á starfi Gideonfélagsins. Gideonmenn lesa ritningarlestra. Safnað verður fram- lögum til þeirra góða starfs við dreif- ingu Biblíunnar, sem stuðlar með öfl- ugum hætti að útbreiðslu orðsins. Kór Vídalínskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sóknarprestur Hans Markús Hafsteinsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 í Ytri-Njarðvíkurkirkju og verða börn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Ingunn Sigurðardóttir syngur einsöng. Orgel- leikari Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Hádegisbænir kl. 12.10 þriðjud. til föstudags. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Barnakórinn syngur. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- daga kl. 11. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvölium: Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarprest- ur. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Allir velkomnir. Kaffi eftir messu. Komið og fagnað í húsi Drottins. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 1. Börn og unglingar taka virkan þátt í guðsþjónustunni. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur ÞRIÐJUDAGINN 17. nóvember var spilaður einskvölds tölvureikn- aður Monrad Barómeter með þátt- töku 23 para. Spilaðar voru 7 um- ferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Guðmundur Karlsson - Kristján Jónasson 68 Ari Már Arason - Páll Jónsson 54 Annaívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir 39 Dúa Ólafsdóttir - Gróa Guðnadóttir 26 GuðmundurM. Jónsson-HansÓ. Isebam 25 Guðmundur Baldursson - Jens Jensson 24 7 pör tóku þátt í Verðlaunapott- inum og unnu þeir Guðmundur Baldursson og Jens Jensson. A þriðjudagskvöldum BR eru spilaðir eins kvölds tvímenningar, Mitchell og Monrad Barómeter til skiptis. Spilurum er gefmn kostur á að taka þátt í Verðlaunapotti, og rennur hann til efsta parsins sem tók þátt í honum. Spilarar sem eru 20 ára og yngri spila frítt á þriðju- dags- og föstudagskvöldum BR. Póllandstvímenningi BR lauk miðvikudaginn 18. nóvember. I seinni helmingi mótsins var spilur- um skipt í 2 hópa, Varsjárúrslit og Prins Polo-úrslit. Til að gera langa sögu stutta þá unnu Aron Þorfinnsson og Snorri Karlsson Varsjárúrslitin og um leið fargjald á Evrópumótið í tvímenn- ingi 1999 sem verður haldið í Pól- landi í mars næstkomandi. I öðru sæti voru Guðmundur Sv. Her- mannsson og Heigi Jóhannsson, en svo skemmtilega vildi til að þessi tvö pör spiluðu innbyrðis í síðustu umferð. Henni lauk með því að Snorri og Aron fengu 16 stig í plús og tryggðu sér þar með sigurinn. Lokastaðan varð: Aron Þorfmnsson - Snorri Karlsson 215 Guðm. Sv. Hermannss. - Helgi Jóhannss. 160 Karl Sigurhjartarson - Þorlákur Jónsson 158 Öm Arnþórss. - Guðlaugur Jóhannss. 115 Hallgr. Hallgn'mss. - Sigmundur Stefánss. 99 Páll Bergsson - Gissur Ingólfsson 80 Hjálmar S. Pálsson - Friðjón Þórhallsson 71 Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson 71 í Prins Polo-úrslitunum stóðu uppi sem sigurvegarar Rúnar Ein- arsson og Guðjón Sigurjónsson og fengu þeir að launum glæsilega matarúttekt hjá Þremur Frökkum. Þeir háðu mikla baráttu við Egil DaiTa Brynjólfsson og Helga Bogason. Lokastaðan: Rúnar Einarsson - Guðjón Sigurjónsson 126 Egill Darri Brynjólfsson - Helgi Bogason 122 Jón Stefánsson - Þórir Leifsson 86 Una Amadóttir - Jóhanna Sigurj ónsdóttir 58 Baldvin Valdimarsson - Svavar Bjömsson 48 Næsta keppni félagsins er fjög- urra kvölda hraðsveitakeppni. Fyr- irliðar eru beðnir að skrá sig með minnst 2 tíma fyrirvara svo að skipulagning mótsins fari ekki úr böndunum. Tekið er við ski-áningu hjá BSÍ, s. 587 9360. Reykj avíkurmót í tvímenningi Reykjavíkm-mótið í tvímenningi fer fram laugardaginn 28. nóvem- ber. Mótið hefst kl. 11 og spilaður verður Bai’ómeter (allir við alla) eða Monrad Barómeter og ræðst það af þátttöku. Keppnisgjald er 3.000 kr. á par. Reykjavíkurmeistarar 1997 eni Sverrir Armannsson og Magnús Eiður Magnússon. Spilarar ei*u vinsamlegast beðnir að skrá sig fyrirfram og tekið er við skráningu hjá BSÍ, s. 587 9360. Bridsfélag Reyðarljarðar og Eskiíjarðar Hinn 10. og 17. nóvember var spiluð hraðsveitakeppni BRE. Sjö sveitir tóku þátt í henni og urðu úr- slit þessi: Sveit Svavars Bjömssonar 1.219 (Svavar, Oddur, Jóhann, Vigfús) Sveit Ríkharðs Jónassonar 1.133 (Ríkharður, Ævar, Bjöm Hafþór, Magnús Valg., Jónas, Magnús Asgr.) Sveit Ottars Guðmundssonar 1.118 (Óttar, Einar, Jóhann Boga, Sigurður, Ami, Jóhann Þorst.) Sveit Kristjáns Kristjánssonar 1071 (Kristján, Ásgeir, Andrés, Þorbergur) Clio heillaralla. Hann ertraustur, Ijúfurog lipur og meó línumar í lagi. Clio hefur alla kosti smábíls, en þægindi og öryggi stærri bíla. Helstu öryggisþættir: - ABS bremsukerfi - Loftpúðar - Fjarstýró hljómtæki úrstýri - Nýtegund öryggishöfuðpúða - Samfellanlegt stýri SIGLINGASTOFNUN ÍSLANDS Á ÁRI HAFSINS Komið og kynnið ykkur starfsemi Siglingastofnunar íslands við Vesturvör 2 í Kópavogi. • Upplýsingakerfi um veður og sjólag • Skipsbúnaður til sýnis innan og utan dyra • Þróun vitabúnaðar til sýnis • í tilraunasal verður uppi líkan af Vopnafjarðarhöfn • kynning á stöðugleika skipa • DGPS kerfið verður kynnt • Mælingabátur Siglingastofnunar verður til sýnis Skemmtilegur fróðieikur og kaffisopi með. Að sjálfsögðu fá börnin giaðning! SIGLINGASTOFNUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.