Morgunblaðið - 21.11.1998, Side 64

Morgunblaðið - 21.11.1998, Side 64
64 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Dýrð Krists. (Matt. 17.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjömsson. BÚST AÐAKIRK J A: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Bamakór og Bjöllukór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Maria Ágústsdótt- ir messar. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Hjalti Guðmundsson. Organ- leikari Ólafur Finnsson. Æðmleysis- messa kl. 21 tileinkuð fólki í leit að bata eftir 12 spora kerfinu. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Karl V. Matthíasson þjóna fyrir altari. Þetta er allt á réttri leið. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Sr. Hreinn Hákonarson messar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn! Guðsþjónusta kl. 11. Bamakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Kirkjukór Grensáskirkju leiðir almenn- an safnaðarsöng. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Sr. Olafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Ný Biblíuþýðing. Nauðsyn eða mistök. Dr. Guðrún Kvaran form. þýðingamefndar Gamia testamentis- ins. Messa og bamasamkoma kl. 11. Fermingarböm aðstoða í messunni. Bama- og unglingakór Hallgríms- kirkju syngur undir stjóm Bjameyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Inaileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Bryndís Valbjömsdóttjr og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Halldóra Ólafsdóttir guðfræðinemi Laugarneskirkja predikar. Organisti mgr. Pavel Mana- sek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Fræðsluerindi eftir messu: Guðrún K. Þórsdóttir, djáknakandi- dat, framkv.stj. Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga, flytur erindi um Alzheimersjúkdóminn. Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Drengjakór Laugameskirkju syngur. Stjómandi Friðrik S. Kristinsson. Órganisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. Kyrrðarstund kl. 13 í Sjálfsbjargarsalnum að Hátúni 12. íbúar Hátúns 10 og 12 velkomnir. Guðsþjónusta kl. 14. Jóhanna Sig- marsdóttir guðfræðingur prédikar. Kór Laugameskirkju syngur. Órganisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karisson. Þjónustuhópur ann- ast messukaffi. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kristín Gyða Jónsdóttir. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Bamastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Þjóðlaga- messa kl. 14. Bamastarf á sama tíma. Hjónin Herdís Hallvarðsdóttir og Gísli Helgason aðstoða. Kaffi eftir messu. FRIKIRKJAN í Reykjavík: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í safnaðar- heimilinu. Farið verður niður að tjöm í lokin og fuglunum gefið brauð. Um- sjón hafa Málfríður Jóhannsdóttir, fóstra og Ragnar Snær Karlsson. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Fríkirkju- prestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Bamaguðsþjónusta í safnaðar- heimilinu kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Organisti Daníel Jónasson. Tómasar- messa kl. 20. Altarisganga. Fyrirbænir og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa og sunnudagaskólinn á sama tíma. Prestur sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson. Organisti er Bjami Þ. Jónatansson. Léttar veitingar eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Hanna Þórey Guðmundsdótt- ir og Ragnar Schram. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Hjörtur aðstoðar. Sunnudagaskóli í Engja- skóla kl. 11. Prestur sr. Sigurður Am- arson. Signý og Ágúst aðstoða. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti Hrönn Helga- dóttir. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs koma í heimsókn. Guðrún Óskarsdóttir leikur á píanó, Fanney Sigurgeirsdóttir og Valgerður Tryggvadóttir leika á flautur. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Bamaguðs- þjónusta kl. 13. Allir hjartanlega vel- komnir. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 14. Gerðubergskór- inn syngur undir stjóm Kára Friðriks- sonar kórstjóra. Kórinn syngur m.a. nýtt lag eftir stjórnandann við sálm- inn: Hirðisraust þín, herra blíði. Gest- imir frá Gerðubergi lesa ritningar- lestra og flytja upphafs- og lokabæn guðsþjónustunnar. Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Bama- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Seljakirkju syngur og nemendur úr Tónskóla Eddu Borg spila. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Guðs- þjónustunni verður útvarpað. Guðs- þjónusta kl. 14. sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 11. Fræðsla fyrir böm og full- orðna. Kristin íhugun. Almenn sam- koma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Olaf Engsbráten prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11. Lofgjörð, prédikun og fjölbreytt barnastarf. Léttar veit- ingar seldar eftir samkomuna. Kvöld- samkoma kl. 20. Trúboðs- og lækn- ingasamkoma. Prédikun orðsins. Mikil lofgjörð, gleði og fögnuður. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn- ir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma sunnudag kl. 17. Gígja Grétars- dóttir, formaður Kristilegs stúdentafé- lags, kynnir starfsemi félagsins með nokkrum orðum. Snæfellingakórinn syngur undir stjóm Friðriks S. Krist- inssonar. Ræðumaður dagsins verður sr. Bjami Karlsson. Eftir samkomuna getur fólk keypt sér létta máltíð á staðnum gegn hagstæðu gjaldi. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardagur kl. 13, laugardagsskóli. Allir krakkar hjartanlega velkomnir. Sunnudag kl. 19.30: Bænastund. Kl. 20 hjálpræðis- samkoma. Majóramir Turid og Knut Gamst stjóma og tala. Mánudag kl. 15: Heimilasamband fyrir konur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.