Morgunblaðið - 21.12.1985, Síða 88

Morgunblaðið - 21.12.1985, Síða 88
TJL DAGUGRA NOTA £> o cb ©iiU & é’ilfnr f)/f I.\l <. \\ l;< .1 :\s HIMvl.W IK S JlMtíll LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 40 KR. Grímumenn hugðust svæfa mann með eter MAÐUR á fertugsaldri vaknaói um Kádegi.sbilið í gær upp við það, að yfir honum stóðu tveir grimukUeddir menn og hugðust leggja eterborinn klút að vitum hans og þannig svæfa hann. Maðurinn brást hart við og lenti á átökum við menniua og end- aði viðureignin með því, að þeir flúðu þegar hann náði að svipta grímunni af öðrum þeirra. Atburður- inn átti sér stað í íbúð mannsins í Kópavogi. Kona í næstu íbúð varð vör við hávaða og sá mennina flýja. Atvikið var kært til Rannsóknar- lögreglu ríkisins, sem vinnur að rannsókn málsins. Eterflaska fannst í íbúðinni og þar var megn mækja. Engar skýringar eru á árás- inni og ekki bar maðurinn kennsl á árásarmennina. Morgunbladiö/Bjami Jólasveinninn líturþá svona út Undrunarsvipurinn leynir sér ekki á litlu hnátunni, sem virðir fyrir sér jólasveininn. Litlu jólin standa nú sem hæst í skólum og á barnaheimilum. Á bls. 12 er sagt frá beimsókn á litlu jólin. Strætisvagnar Reykjavfkur: Frítt far yfír jólin * I athugun að taka upp mánaðarkort Strætisvagnar Reykjavíkur hafa ákveðið frítt far með strætisvögn- '' fum borgarinnar frá sunnudeginum 22. desember til 26. desember að báðum dögum meðtöldum. Að undanförnu hefur verið rætt um breytingar á fyrirkomu- lagi fargjaldagreiðslna SVR, meðal annars hugsanlega notkun mánaðarkorta. A fundi stjórnar SVR hinn 2. desember síðastlið- inn var samþykkt tillaga Sigur- jóns Fjeldsted, formanns stjórn- arinnar, að fela forstjóra SVR að kanna, hvori, unnt sé að breyta gjaldskrá SVR, með hliðsjón af afsláttarreglum og aldursskipt- ingu farþega þannig, að far- þegum SVR verði gefinn kostur á mánaðarkortum án skerðingar heildartekna SVR. Ennfremur var samþykkt viðbótartillaga frá Bergi H. ólafssyni þess efnis að samhliða athugun á mánaðar- kortum verði kannað, hvort ekki sé hægt að hverfa frá notkun skiptimiða. -Hvít jól fyrir norðan NORÐAUSTTANÁTT og frost verður á öllu landinu á aðfangadag. Á Norður- og Austurlandi verða él, en bjart veður sunnanlands og vestan. Norðlendingar mega því búast við að fá hvít jól, en ólíklegt er að svo ^rði á Suðurlandi. Gert er ráð fyrir aó norðaustanáttin haldist eitthvað áfram. í dag verður hvöss austan- og norðaustanátt um allt land með töluverðri snjókomu og éliagangi fyrir norðan og austan og e.t.v. slydduéljum á Suðurlandi. Smám saman dregur úr vindi og hann snýst í norðan- eða norðaustanátt og þá kólnar í veðri. 34 % verðbólga frá upphafi til loka árs Viðskiptahallinn rúmir fimm milljarðar króna Atvinnuástand 1985 einkenndist af mikilli eftirspurn eftir vinnuafli, segir í desemberhefti Ágripa úr þjóðarbúskapnum, sem bjóðhagsstofnun gefur út. Skráð atvinnuleysi árið 1985 er innan við 1% af fólki á vinnualdri en var 1,3% á liðnu árí. Verðbólga verður hinsvegar nokkru meiri en spár síðsumars stóðu til, eða 34% frá upphafi til loka árs í stað 30% eins og spáð var. í ljósi breyttra aðstæðna í verð- lagsmálum hefur ríkisstjórnin ákveðið að miða fjárlög komandi árs við 28%—29% meðalhækkun verðlags milli áranna 1985 og 1986. Landsframleiðsla eykst um 2,5% 1985 eða nokkru minna en 1984. Þjóðarframleiðsla vex enn hægar vegna aukinna vaxtagreiðslna af erlendum lánum. Spáð er 2% hagvexti á mælikvarða lands- framleiðslu en 1,5% miðað við þjóðartekjur 1986. Hægur hag- vöxtur á rætur í versnandi við- skiptakjörum. Tekjur heimila uxu um 36% milli áranna 1984 og 1985 á sama tíma og meðalbreyting fram- færsluvísitölu er áætluð 32,5%. Þetta þýðir að kaupmáttur tekna árið 1985 er 3—4% hærri en á liðnu ári. Kaupmáttur samningsbund- inna kauptaxta stendur hinsvegar í stað. 1 áætlunum stjórnvalda er reiknað með því sem næst óbreytt- um kaupmætti tekna á mann 1986. í spám fyrir næsta ár er reiknað með 5% aukningu fiskafla og sjáv- arvöruframleiðslu eða 340—350 þúsund tonna þorskafla og 900 þúsund tonna loðnuafla. Halli á viðskiptajöfnuði okkar við umheiminn verður rúmlega fimm milljarðar króna, þ.e. vöru- skiptajöfnuði og þjónustujöfnuði samtals, sem er rúmlega 4,5% af landsframleiðslu. Spáð er 3,5%—4% viðskiptahalla á næsta ári. Jólasöfnun Hjálparstofnunan Á fjórtándu milljón hefur verið safnað HALFRI þrettándu milljón króna hafði í gær verið safnað á vegum Hjálpar- stofnunar kirkjunnar til líknar sveltum og hrjáðum í Eþíópíu og Afganistan. Þar af höfðu tæpar átta milljónir borist í peningaframlögum og að auki, höfðu selst um fimmtán þúsund eintök af plötunni „Hjálpum þeim“. Hlutur hjálparstarfsins í Eþíópíu af þeirri sölu nemur 4,5 milljónum króna. Samtals hefur því safnast hálf þrettánda milljón króna til þessa, að sögn Gunnlaugs Stefánssonar hjá Hjálparstofnun kirkjunnar. Hann kvaðst vera afar ánægður með gang söfnunarinnar „Brauð handa hungruðum heimi" og sagði að söfnunarféð nú væri með því mesta, sem hingað til hefði safnast í söfnunarátaki fyrir jól. Gunn- laugur benti á, að á undanförnum árum hefði safnast verulegt fé allra síðustu dagana fyrir jól, síð- asta laugardaginn og á Þorláks- messu. Söfnunarbílar Hjálparstofnun- ar verða víðsvegar um borgina i dag, hægt verður að leggja fé inn á reikninga í bönkum og sparisjóð- um og um jólin verður tekið á móti framlögum í kirkjum landsins. Sjá nánar á bls. 22.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.