Morgunblaðið - 21.12.1985, Side 50

Morgunblaðið - 21.12.1985, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 » 4 « atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hafnarbúðir Okkur vantar starfsmann viö ræstingar, 75% vinna. Einnig vantar okkur starfsmann í býti- búr, 100% vinna. Þeir sem hafa áhuga hafi samband viö ræstingastjóra í síma 19600-259. St. Jósefsspítali, Landakoti. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunar- kunnátta áskilin svo og einhver tungumála- kunnátta. Ökuréttindi nauösynleg. Starfið er laust 1. janúar 1986. Skriflegar upplýsingar sendist augld. Mbl. merktar: „P — 3490“ fyrir 31. desember 1985. Sunnuhlíð HKfcma.il I ■■■!*■—liKip— Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Forstöðukona óskast til starfa við nýtt barnaheimili Sunnu- hlíöar. Umsóknarfrestur rennur út 3. jan. 1986. Nánari uppl. fyrir hádegi í síma 45550. Framkvæmdastjóri. Löglærður fulltrúi Staöa löglærðs fulltrúa við embætti Bæjar- fógetans í Vestmannaeyjum er laus til um- sóknar. Laun skv. launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1986. Vestmannaeyjum, 19. desember 1985. Bæjarfógetinn i Vestmannaeyjum, Jón Ragnar Þorsteinsson, settur. Vélstjórar Annan vélstjóra vantar á mb. Þorstein GK 16, sem er aö hefja netveiðar frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8139 og 92-8370. Skipasala Hraunhamars Vorum að fá í einkasölu 86 tonna eikarskip meö 500 ha. aðalvél. Skipið er í góðu ásig- komulagi og vel búið tækjum. Erum með ýmsar stæröir fiskibáta á söluskrá. Sölumaö- ur Haraldur Gíslason, lögmaður Bergur Oli- versson. Kvöld- og helgarsími 51119. Hraunhamar fasteigna- og skipasala, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. sími 54511. Suðurvör hf. Þorlákshöfn Óskar eftir yfirmönnum í eftirtalin störf strax eftir áramót. Skipstjóra, stýrimann og 1. vélstjóra á 45 tonna bát. Stýrimann og 1. vélstjóra á 150 tonna yfir- byggðan netabát. 1. vélstjóra á 102 tonna humarbát sem fer á línu og síðan á net. 1. vélstjóra á 52 tonna humarbát sem fer á net. Upplýsingar í símum 99-3965, 99-3566 og á kvöldin 99-3965. Sölufulltrúi Fyrirtæki á sviði matvöru óskar eftir að ráöa í stöðu sölufulltrúa. Fyrirtækið er innflutnings- og framleiðslu- fyrirtæki og staðsett í Reykjavík. Leitað er aö áhugasömum starfsmanni með starfsreynslu í sölustörfum, sem á gott með að umgangast annaö fólk. Hann þarf aö geta unnið sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 4. jan. nk. merktar: „Sölufulltrúi — 0213“. Fariö verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann, sem veita á forstöðu kjöt- vinnslu kaupfélagsins. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eöa starfsmannastjóra Sambandsins er gefa frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 5. janúar nk. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga Beitingamenn Vana beitingamenn vantar á mb. Kóp GK 175 sem er að hefja línuveiðar frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8008 og 92-8139. Alþýðusamband íslands auglýsir eftir ritstjórnarfulltrúa til aö sjá um útgáfu Vinnunnar málgagns sambandsins. Óskað er eftir starfsmanni í hlutastarf. Við- komandi þarf aö hafa reynslu af blaöaútgáfu og geta hafið störf sem allra fyrst. Fyrsta verkefnið er aö undirbúa breytingar á blaðinu samhliöa nýju átaki til að auka útbreiðslu þess. Vinnan á að koma út mánaðarlega 1.-5. hvers mánaðar. Umsóknarfrestur er til 7. janúar 1986. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Alþýðu- sambandsins sími 83044. Alþýðusamband íslands. Hjúkrunarfræðingar — Ljósmæður Eftirtaldar stöður viö heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar nú þegar: Keflavík, staða hjúkrunarfræðings. Dalvík, hálf staða hjúkrunarfræðings. Sauðárkrókur, hálf staöa hjúkrunarfræðings. Djúpivogur, staöa hjúkrunarfræöings. Breiðdalsvík, staöa hjúkrunarfræöings. Eyrarbakki, staöa hjúkrunarfræöings og Ólafsvík 75% staða Ijósmóður. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf viö hjúkrun sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 17. janúar 1986. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 17. desember 1985. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar aö dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku Ólafsfirði. Umsóknarfrestur til 5. janúar 1986. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Óskum að ráða rafvirkja og rafvélavirkja Einnig nema með grunndeild rafiöna. Voltihf., Vatnagörðum 10. Símar 68 58 55 á vinnutima og 61 64 58 eftir vinnutima. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar félagslíf aA-4/1—4j'L. m Símar: 14606 og 23732 Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk 29. des.-1. jan. Áramótaferð Útivlstar er oröin einn af meiri háttar viöburöum áramótanna. Þaö sýna miklar vinsældir feröarinnar. Enn eru SO manns á biölista. Gist veröur í skalum Útivistar í Básum. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Mikiö er lagt upp úr gönguferö- um um Goöaland og nágr. m.a. ÚTIVISTARFERÐIR kíkt i hella, skoöaöar ismyndanir o.fl. Þaö veröur líf og fjör á kvöld- vökunum meö söng, leikritum, leikjum og dansi viö harmónikku og gitarundirleik. Nýju ári veröur fagnaö meö áramótabrennu og flugeldasýningu. Fararstjórar eru: Ingibjörg, Bjarki og Kristján. Viö óskum þeim sem heima sitja gleöilegra jóla og færsæls kom- andi árs. Skrifst. Lækjarg. 6a veröur opin bæöi á Þorláks- messu og föstud. 27. des. Sjáumst. Bjart framundan Feröafólagiö (Jtivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aimenn bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. ÚTIVISTARFERÐIR Ársrit Útivistar 1985 er komíö út Ritiö er sérlega vandaö enda tileinkaö 10 ára afmæli félagsins. Utivistarfélagar vinsamlegast greiöiö giróseöla fyrir árgjald- inu, þá fæst ritiö sent. Einnig er hægt aö vitja ritsins á skrifst. Eldri ársrit eru senn á þrotum. Sunnudagsferö 22. des. kl. 13. Vetrsrganga viö sólhvörf. Ekiö í Kaldársel og gengiö þaöan á Helgafell i Músarhelli og Helga- dal. Létt og hressandi ganga. Verö 250 kr. Frítt f. börn. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Tunglskirisganga — fjörubál kl. 20.00 föstud. 27. des. Létt strandganga f. alla. Verö 250 kr. Sunnudagur 29. des. kl. 13. Sel- tjarnarnes — Grótta. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir Feröafélagsins Sunnudag 22. des. kl. 10.30. Esja — Kerhólakambur á vetr- arsólstöóum. Fararstjórar: Jóhannes I. Jóns- son og Jón Viöar Sigurösson. Komiö vel klædd í þægilegum skóm. Verö kr. 300.00. Sunnudag 29. des. kl. 13.00 veröur létt gönguferö á Vala- hnjúka (v/Helgafell) og í Valaból. Verð kr. 300.00. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö M. Feröafélag islands. KFUM ogKFUK Amtmannsstíg 2B Litlu jólin fyrir alla fjölskylduna á morgun sunnudag kl. 15.00. Fjölþætt dagskrá i umsjón fjöl- skyldudeildar. Jólaþáttur, hug- vekja, gengiö í kringum jólatré, jólasveinar koma i heimsókn. Vegna veitinga veröur aögangs- eyrir kr. 100.-. Allir velkomnir. Kl. 20.30. Almenn samkoma. Ræöumaöur: Friörik Hilmars- son. Tekiö á móti gjöfum í starfs- sjóö. Allir velkomnir. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOCI Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.