Morgunblaðið - 21.12.1985, Page 41

Morgunblaðið - 21.12.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 41 Bandaríkin: Edward Kennedy ekki í forsetaframboð WaskinKtan, 20. draember. AP. EDWARD M. Kennedy, öldungadeildarþingmaður, hefur lýst yfir því að hann muni ekki sækjast eftir útnefningu til forsetaframbjóðanda Demó- krataflokksins í Bandaríkjunum. Þeir Gary Hart, þingmaður frá Coiorado, og Mario Cuomo, ríkisstjóri í New York-fylki, sem báðir eru taldir hafa hug á að bjóða sig fram til forseta fyrir Demókrataflokkinn sögðu í dag að Kennedy myndi áfram hafa áhrif á bandarískt þjóðlíf, þótt hann ætlaði ekki í framboð. Robert Dole, formaður þing- flokks repúbiikana, benti á það að Kennedy hefði næstum staðið jafnfætis George Bush, varafor- seta, í skoðanakönnunum snemma í ár og því gæti farið svo að hann yrði skikkaður í framboð 1988. „Hver veit hvað getur gerst á þremur árum?“ sagði Dole og bætti við: „En eins og sakir standa er mjög öflugur keppinautur frá.“ „Ég virði ákvörðun Kennedys og treysti því að hann verði áfram í GENGI GJALDMIÐLA Ludúnnm, 20. desember. AP. GENGI Bandaríkjadals var sem hér segir á gjaldeyrismörkuðum í mjög daufum viðskiptum í dag. Innan sviga gengið frá því í gær. Pundið kostaði 1,4245 dollara (1,4207). Dollarinn kostaöi 2,5185 vestur- þýsk mörk, (2,5130), 2,1120 svissn- eska franka, (2,1107), 7,7275 franska franka, (7,7125), 2,8375 hollensk gyllini, (2,8320), 1.717,25 ítalskar lírur, (1.715,50), 1,3960 kanadíska dollara, (1,39825). fremstu víglínu Demókrataflokks- ins og talsmaður þjóðarinnar svo lengi sem hann kýs,“ sagði Gary Hart, þingmaður frá Colorado, sem á síðasta ári tapaði fyrir Walter Mondale þegar útnefna átti forsetaframbjóðanda flokksins. Cuomo gaf út yfirlýsingu þar sem hann kvaðst harma ákvörðun Kennedys og hann hefði ugglaust orðið sterkur frambjóðandi. „En enginn getur sagt við meðlim Kennedy-fjölskyldunnar að hann hafi skyldum að gegna, hvorki í þágu flokks, né þjóðar," sagði Cuomo. Margir stjórnmálamenn segja að með þessari yfirlýsingu Kennedys sé frambjóðendaslagur- inn til næstu forsetakosninga þegar hafinn. Edward M. Kennedy, öldungadeild- arþingmaður, hyggst ekki reyna að verða sér úti um útnefningu til for- setaframboðs fyrir Demókrataflokk- Grænland: 97,7 %íbú- anna í þjóð- kirkjunni kaupmannahófn, 20. desember. Frá Nib Jörgon Bruun, frétiariUra Morgunblafeiins. SAMKVÆMT fyrstu yfirlits- skýrslu, sem gerð hefur verið um það, hve margir eru í grænlensku þjóðkirkjunni, reyndust 97,7% íbúanna þar innanstokks. Ef ein- göngu er miðað við þá, sem fædd- ir eru á Grænlandi, er talan enn hærri, eða 99,3%. Af þeim, sem fæddir eru utan Grænlands, þar af flestir í Dan- mörku, reyndust 90% skráðirþjóð- kirkjuþegnar. Fyrsta kon- anfær gervihjarta Minneapolis, MinnesoU, 20. desember. AP. FERTIIG kona varð fyrst kvenna til þess að fá gervihjarta, í gær fimmtudag. Vonast er til þess að það muni halda henni á lífi þar til hún getur fengið hjartaígræðslu. Líðan konunnar var sögð eftir atvikum eftir sex stunda langa skurðaðgerð. Hún var í lífshættu vegna veirusýkingar í hjarta og því var ekki hægt að framkvæma hjartaflutning fyrr en eftir nokkr- ar vikur þegar veirusýkingunni er örugglega lokið. HEIMILISTOLVUR Norður-írland: Sprengju- árás á lög- reglustöð Mfut, Nordur-f rlandi, 20. denember. AP. llm fimmhundruð manns flúðu hcimili sín er sprengjuárás var gerð á lögreglustöð í litlu þorpi, Castled- erg, nálægt írsku landamærunum á (ostudag. Einn lögreglumaður og fimm Irorgarar slösuðust nokkuð í árásinni, að sögn lögreglu. Enginn hefur enn lýst ábyrgð af árásinni á hendur sér en Irski lýðveldisherin hefur að undan- förnu staðið fyrir sprengjuárásum á lögreglustöðvar í Norður-írlandi. Lögreglustöðin í Castlederg er fimmta lögreglustöðin sem ráðist hefur verið á í Norður-írlandi síðustu tvær vikur. Tölviulcild Itókaliiiöur Itraga tr vérvtnlun mcö ALLAR VINSÆLUSTU HEIMILISTÖLVURNAR Hundruö tölvuforrita - tölvut í marit - tölvubækur - diskettur - diskageymslur - hreinsisett - tölvupappír - möppur. | I Prentarar — litaskjáir — stýripinnar — diskdrif — tengi — segulbönd- 1 Ijósapennar-hátalarar-tölvuborð- prentaraborð. BRAGA-tölvuklúbburinn sendir fréttabréf til félagsmanna með | upplýsingum um forrit, bækur, tölvur, námskeið, afsláttartilboð o.fl.l EKKERT KLÚBBGJALD - ENGIN KVÖÐ - ÞJÓNUSTA i I Ef allt þetta dugir ekki erumviðíbeinusambandiviðfjölda 1 fyrirtækja úti i hinum stóra heimi og getum því oftast úNegað það I sem vantar með stuttum fyrirvara. AMSTRAD CPC 464 64 k tölva með segulbandi, litaskjá og íslenskri ritvinnslu. kr. 21.980 stgr. AMSTRAD CPC6128 128 k tölva með diskdrifi, litaskjá, CPM stýrikerfi, DR LOGO og ísl. stöfum ........ ............................................ kr. 32.980 stgr. COMMODORE 64 64 k tölva með segulbandi og einum tölvuleik...... kr. 9.950 stgr. 64 k tölva með segulbandi og litaskjá............. kr. 23.350 stgr. SPECTRAVIDEO SVI 328 • 80 k tölva með segulbandi og 10 leikjum. kr. 6.900 stgr. SVI 728 • 80 k MSX tölva með segulbandi .......... kr. 9.990 stgr. SINCL. SPECTRUM 48 k tölva með 3 tölvuleikjum............................... kr. 5.950 stgr. PLUS 48 k tölva ........... ................................ kr. 7.650 stgr. TRTGGÐU ÞÉR TÖLVU TÍMANLEGA - TAK91ARKAÐAR BIRGÐIR AF SUMUM TEGUADUM 29311 621122 ^£)Braga SENDUM | PÓSTKRÖFU Tölvudeild • Laugavegi 118 viö Hlemm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.