Morgunblaðið - 21.12.1985, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 21.12.1985, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 29 Mikil óvissa um framtíð Stálfélagsins Segja skilyrði ríkisins fyrir þátttöku þess eðlis að ekki sé hægt að uppfylla þau STÁLFÉLAGIÐ hf. mun halda adal- fund sinn þann 27. desember nk. þar sem ákvördun um framhald verður tekin, en forráöamenn fé- lagsins eru nú mjög uggandi um framtíð þess, sökum vanefnda stjórnvalda, og segja þeir þá stöðu nú komna upp að að þátttaka rfkis- ins í hlutafélaginu sé bundin skil- yrðum sem ekki sé hægt að full- nægja án opinberrar þátttöku. „Við erum vitanlega komnir í mjög alvarlegan greiðsluvanda, þar sem félagið fór út í ákveðnar framkvæmdir í byrjun árs 1984, eftir hvatningarorð þáverandi iðnaðarráðherra," sagði Leifur Isaksson stjórnarformaður Stálfé- lagsins í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að vitaskuld þyrfti félagið að standa við þær skuld- bindingar, en það gæti félagið hins vegar ekki, nema inn náist það hlutafé sem meiningin var að safna. Hann sagði að Fram- kvæmdasjóður hefði verið búinn að ákveða framlag sennilega að verðgildi dagsins í dag um 13 milljónir. Hann sagði að ef þetta fé væri nú lagt fram, eins og félag- ið hefði óskað eftir, og þá án þeirra skilyrða sem ríkisábyrgðasjóður hefði óskað eftir, þá gæti það bjargað félaginu fyrir horn. Leifur sagði að allar þessar tafir hefðu valdið ómældum skaða. „Þar á ég ekki einungis við fjárhagsleg- an skaða," sagði Leifur, „heldur miklu fremur þann skaða sem fé- lagið hefur orðið fyrir, vegna þess að fólk hefur smámsaman verið að missa tiltrúna á það. Iðnaðar- ráðherra hvatti forráðamenn fé- lagsins eindregið til þess að halda áfram af fullum krafti um áramót- in 1983/1984. Þá var ráðist í að kaupa lóð, byggja þjónustuhús og hefja hönnunarvinnu og gera samning um stálvölsunarverk- smiðjuna í Svíþjóð. En svo þegar kemur fram á vorið 1984, þá er skyndilega komin stífla í málið, Reyðarfjörður: Fjórir gripnir að næturþeli í kaupfélags- búðinni ReytarfirAi, 19. deseraber. FJORIR 15 og 16 ára gamlir piltar héðan voru handteknir í verslun Kaupfélags Héraðsbúa aðfaranótt laugardagsins, þar sem þeir voru aö sanka að sér ýmsum varningi. Tveir starfsmenn kaupfélagsins voru að koma frá vinnu um nóttina og urðu varir við mannaferðir inni í verslun- inni. Létu þeir verslunarstjórann þegar vita og hafði hann samband við lögregluna á Eskifirði. Gripu lögreglumennirnir piltana á staðn- um. Síldarverksmiðja ríkisins hér hefur tekið á móti fimmtán þúsund tonnum af loðnu í haust. Um helg- ina verður búið að bræða rúm tólf þúsund tonn en þá verður gert hlé á vinnslu þar til 2. janúar. Þrjátíu manns vinna á vöktum í verksmiðjunni og hefur bræðslan í haust gengið mjög vel. Síðastliðinn mánudag, 16. des- ember, kom fyrsti fiskurinn á þessu hausti í frystihús KHB, en undanfarnar fimm vikur hafa um fjörutíu konur verið á atvinnuleys- isskrá. Atvinnuleysið stafar af því, að togararnir héðan og frá Eskifirði hafa siglt með afla sinn að undanförnu. Um 300 þúsund krónur voru greiddar í atvinnu- leysisbætur 10. desember og annað eins verður borgað á morgun. Lagarfgss er hér í dag og lestar 3.500 tunnur af síld á markað í Sovéáríkjunum. Keflavíkin var hér fyrir fáurn dögum og fór með 3.000 tunnur á sama markað. sem er að mínu mati einfaldlega vegna þess að stjórnvöld standa bara ekki við gefin fyrirheit um stuðning." Leifur spurði í þessu sambandi hvers vegna Steinullarverksmiðj- an á Sauðárkróki hefði verið reist, og fengið allan þann stuðning sem á þurfti að halda, en þetta fyrir- tæki, Stálfélagið skilið eftir, þó að heimildarlögin um hvoru tveggja hefðu verið sett á sama tíma. „Ætli það sé vegna þess að at- vinnuástand á Suðurnesjum sé svo gott?“ spurði Leifur. Hann sagði að stjórn Stálfélags- ins myndi á aðalfundi félagsins þann 27. þessa mánaðar taka ákvörðun um framhaldið, en þeir væru ekki bjartsýnir eftir að for- sætisráðherra hefði upplýst þann 11. desember sl. að stjórnvöld myndu ekki gera neitt frekar en það sem þegar hefði verið gert, þ.e.a.s. að ríkisábyrgðafrumvarpið lægi fyrir með skilyrðum og fram- lag Framkvæmdasjóðs lægi fyrir með skilyrðum. „Skilyrðum sem við getum ekki uppfyllt, nema þeir komi og veiti okkur þann stuðning sem þarf til,“ sagði Leifur. Eigum mikið úrval af jólatriam. Jölahyacirrtur Okkar eigin ræktun, okkar eigm verð. Aðeins kr. 89 - pr.stk. skkytír&r f^kreytirr^r eða fleiri hyacintum. M)og g ^ ^ Með 1 hyacintu.. 390.- Með2hyacintum ... 530,- Með 3 hyacintum . Blómum mterfloro víóaiferold Vaxskreytingar pað nýjasta í jólSeytingu"1- Vaxhúðum allt Sngarefni,t.d.ávextigrænmefl, þurrkuð blóm og margt fleira. Margir litir, miklir moguleikar. Vel þess virði að koma og skoða. Gróðurhúsinu við Sigtun: Simar 36770
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.